Morgunblaðið - 26.08.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979
Bridgefélagið
Ásarnir í Kópavogi
Spilað var í sumarspila-
mennskunni sl. mánudag og
komu 22 pör til leiks. Úrslit urðu
þessi:
N-S - riðill:
Guðmundur S. Hermannsson —
Þorlákur Jónsson 402
Ólafur Lárusson —
Trausti Finnbogason 376.
Árni Alexandersson —
Ragnar Magnússon 346.
A-V - riðill:
Einar Valur Kristjánsson —
Magnús Aspelund 383.
Ómar Jónsson —
Jón Þorvarðarson 347.
Helgi Jóhannsson —
Þorgeir Eyjólfsson 339.
Keppnisstjóri sl. mánudag var
Ólafur Lárusson.
Stigahæstir í sumar-
bridge Ásanna eru:
Guðmundur Páll Arnarsson 14
Árni Alexandersson 9
Ragnar Magnússon 9
Sumarkeppninni lýkur 3.
september og næst verður spilað
á mánudaginn.
Vestfjarðamót
í bridge
Vestfjarðamót í tvímenningi
verður haldið að Flókalundi dag-
ana 15. og 16. september n.k.
Keppnin hefst kl. 13.30 á laugar-
dag og lýkur síðdegis á sunnu-
degi. Hótelkostnaður með fullu
fæði verður kr. 15.000 og þátt-
tökugjald kr. 2.000 á mann.
Öllum meðlimum bridgefélag-
anna á Vestfjörðum er heimil
þátttaka. Þátttaka tilkynnist til
Birgis Péturssonar, Patreksfirði,
sími 1237, Tómasar Jónssonar,
Þingeyri, sími 8155 eða Arnars
G. Hinrikssonar, Isafirði, sími
3214, fyrir 8. september n.k.
10 ára
afmælismót
hjá Ásunum
Þættinum hefir borist til-
kynning frá Bridgefélaginu
Ásunum í Kópavogi undirskrif-
uð af Ólafi Lárussyni og birtist
hún hér f heild:
Bridgefélagið Ásarnir Kópa-
vogi (BÁK) á 10 ára afmæli nú í
haust. Af því tilefni hefur
nv.stjórn félagsins ákveðið að
efna til glæsilegs móts. Verður
það allt að 30 sveita keppni.
Öllum er að sjálfsögðu heimil
þátttaka, en fyrirliðum bent á
það, að vera tímanlega með
skráningu sína. Keppnin hefst
föstudaginn 7. september nk., og
verða spiluð 36 spil, eða 3x12
spila leikir. Mótinu lýkur svo á
sunnudag, en einnig með 3x12
spila leikjum. Stórglæsileg verð-
laun eru í boði, en áætlað er, að
60% af innkomnu þátttökufé
renni í verðlaunasjóð. Fyrstu
verðlaun verða því kr. 200.000 pr.
sveit, önnur verðlaun kr. 100.000
pr. sveit og þriðju verðlaun kr.
50.000 pr. sveit. Keppnisstjóri
verður hinn góðkunni stjórnandi
og spilari, Vilhjálmur Sigurðs-
son. Spilað verður að Hamra-
borg 1, Kópavogi. Búist er við, að
spilarar komi víða að, enda
hjartanlega velkomnir. Bent er
á, að einnig er spilað um silfur-
stig í þessu móti. Keppnisgjald
er aðeins kr. 20.000 pr. sveit, en
til samanburðar má geta þess að
þátttökugjald hjá BR í síðasta
stórmóti, var kr. 15.000 pr. par.
Ásarnir voru stofnaðir 1969,
af hóp manna sem klauf sig út úr
Bridgefélagi Kópavogs. Gæfa
félagsins var sú, að í byrjun sem
hingað til, hafa valist mjög góðir
menn til forystu, en slíkt er
höfuðnauðsyn. Fyrsti formaður
félagsins og eiginlegur faðir þess
var Þorsteinn Jónsson fv. skóla-
stjóri. Menn eins og hann, Jón
Hermannsson, Guðmundur Han-
sen, Oddur Sigurjónsson og fleiri
voru styrkustu stoðir félagsins í
upphafi og síðan bættust sífellt
23
fleiri við, svo að í dag má telja,
að yfir 400 menn hafi spilað
reglulega þessi 10 ár, fyrir utan
alla þá sem litið hafa við. Getu
félagsins hefur sífellt fleygt
fram, og má hiklaust telja félag-
ið annað sterkast á landinu í
dag. Aðeins BR er sterkara og þó
Um leið og stjórn Ásanna
1978-79 býður alla spilara hjart-
anlega velkomna á stórmót Ás-
anna 1979, hvetur hún væntan-
lega fyrirliða til að flýta skrán-
ingu sveitar sinnar, svo öruggt
sé, að allir geti verið með.
Nv.formaður félagsins er Jón
Baldursson.
Tilkynna má þátttöku til Jóns
B. (s:77223) Jóns Páls. (s:81013)
Ólafs L. (s:41507) svo og á
spilakvöldum félagsins.
Bridge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Sumarbridge í
Hreyfilshúsinu
Spilað var í þremur riðlum sl.
fimmtudag, 16 para og tveimur
14 para og urðu úrslit þessi:
A-riðill:
Jón Sigurðsson —
Lilja Petersen 267
Charlotta Steinþórsdóttir —
Hólmfríður Brynjólfsdóttir 252
Óli Valdimarsson —
Þorsteinn Erlingsson 249
Steinunn Snorradóttir —
Vigdís Guðjónsdóttir 248
B-riðill:
Jakob R. Möller —
Þorgeir Eyjólfsson 218
Hallgrímur Hallgrímsson —
Þorsteinn Ólafsson 200
(Hallgrímur og Þorsteinn eru
Reyðfirðingar og var auðséð að
þeir hafa áður tekið í spil Aust-
firðingarnir)
Árni Alexandersson —
Ragnar Magnússon 181
Ólafur Lárusson —
Skafti Jónsson 167
C-riðiIl:
Friðrik Guðmundsson —
Hreinn Hreinsson 201
Einar V. Kristjánsson —
Magnús Aspelund 184
Hannes Jónsson —
Steingrímur Jónasson 182
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 178
Staðan í heildarstigakeppn-
inni er óbreytt en þar er Magnús
Oddsson efstur með 11 ’k stig.
Spilað verður næsta fimmtu-
dag og hefst keppnin kl. 19.30.
Spilað verður a.m.k. tvo fimmtu-
daga enn. Keppnisstjóri er Guð-
mundur Kr. Sigurðsson.
I HÖLLINNI SÝNUM VIÐ
Old Charm, eikarhúsgögo.
Foster, utskorin stofuhusgogn.
Nýja Dúna sófasettið Menuett
DÚNA:
TVÆR SÝNINGAR NÚNA
í VERZLUNINNI SÝNUM VIÐ:
Allt hið sama sem í Laugardalshöll og auk Þess:
Pettersons. hillusamstæður og sófaborð.. Gundstreup, sýrubrennd eikarhúsgögn.
72m2 í Laugardalshöll — 400 m2 í búöinni
Sami sýningartími daglega á báðum stöðum