Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 FRANZ JOSEF STRAUSS Franz Josef Strauss leiðtogi Kristilega sósíalistasambandsins í Bayern í Vestur-Þýzka- landi og kanslaraefni kristilegra demókrata og Kristilega sósíalista- bandalagsins hefur nú hafið kosningabaráttu sína fyrir alvöru, en kosið verður til kanslaraembættisins á miðju næsta ári. Sú ein- kennilega staða virðist vera í landinu, að Strauss nýtur fádæma vinsælda í Bayern, heimaríki sínu, þar sem hann er núverandi forsætisráðherra, en er mjög óvinsæll mjög víða um landið. Helmut Schmidt núverandi kanslari nýtur hins vegar mikilla vinsælda, er talinn njóta um 70% persónufylgis meðal þjóðarinnar. En það er ekki nóg að vera vin- sæll sjálfur eins og Schmidt, heldur ræðst það af fylgi flokkanna hver verður næsti kanslari Vestur-Þýska- lands, sem er eitt valda- mesta embætti sem menn komast í. Eins og er, eru líkurnar á því að Stauss takist að fella Schmidt allt eins mikl- ar eins og að Schmidt takist að halda velli, því að kristilegu f lokk- arnir hafa í tveimur undangengnum kosn- ingum stöðugt verið að bæta við sig fylgi þann- ig að samkvæmt ný- framkvæmdum skoð- anakönnunumí Vestur-Þýskalandi virðist fylgi flokkanna vera ámóta mikið. — án tillits til Þess sem almenningur telur viðeigandi verji eins og Strauss er oft nefnd- ur hefur ekki haldið að sér hönd- um við forystumenn flokkanna. Hann átti stóran þátt í því, að Kurt-Georg Kiesinger fyrrverandi leiðtogi kristilegra demókrata og kanslari, dró sig í hlé á síðasta áratug og nú í vor hóf Strauss mikla baráttu fyrir því að Helmut Kohl leiðtogi kristilegra demó- Ekki nein lognmolla Með framboði Strauss, er hægt að hrekja þær fullyðingar að stjórnmál frá stríðslokum séu eintóm lognmolla. Strauss er þekktur fyrir allt annað en logn- mollu í kringum sig, sama hvort að er í stjórnmálunum eða þegar hann „hakkar" í sig heilu svíns- lærin og skolar því niður með nokkrum lítrum af bjór, en hann er landsfrægur mat- og bjór- drykkjumaður. — Það sem helzt hefur einkennt stjórnmálaferil Strauss, er hin harða og ákveðna afstaða sem hann jafnan hefur tekið í öllum málum, sem til umfjöllunar eru hverju sinni. krata yrði ekki í framboði til kanslaraembættisins á næsta ári, gaf að vísu ekki kost á sjálfum sér í embættið strax, en sagði að með Kohl á oddinum þyrftu flokkarnir ekki að gera sér neina von um að sigra. — Haft hefur verið eftir Strauss áður fyrr, að fyrr færi hann að rækta ananas í Alaska heldur en að bjóða sig fram í kanslaraembættið . Menn tóku þessa yfirlýsingu Strauss nú hæfi- lega trúanlega og menn kipptu sér ekki svo upp við það þegar Strauss tilkynnti það í maí s.l. að hann sæktist eftir embættinu. Mesti ræðu- stjórnmálamaður V estur-Þýzkalands Hreinlegasta framboð „Strauss er hreinlegasta fram- boð sem komið gat frá stjórn- arandstöðunni," sagði enginn ann- ar en Schmidt núverandi kanslari, sem berjast mun fyrir stöðu sinni upp á líf og dauða, -„fólk gengur að því vísu hvað það er að kjósa þegar um Strauss er að ræða, það þarf ekki að vera með neinar vangaveltur, eins og oft vill verða," sagði Schmidt ennfremur. Hinn harðsvíraði Suður-Þjóð- MaMrinn, sem ætlar að sigra Helmut Schmidt nú- verandi kanslara í kosn- ingunum á næsta ári Þegar ljóst var orðið að Kohl nyti ekki þess fylgis sem nauðsyn- legt var til þess að hljóta útnefn- i,ngu flokkanna tveggja, hófst mikið baktjaldamakk um að fá góðan mann á móti Strauss. Endirinn á því máli varð sá, að boðin var fram Ernst Albrecht úr röðum yngri og efnilegri manna innan Kristilegra demókrata- flokksins og verðandi forsætisráð- herra Neðra-Saxlands. Það var því ekki um annað að ræða, en að efna til kosninga innan flokkanna. Þar hafði Strauss betur, þótt munur- inn væri sáralítill. Það lá því ljóst fyrir að Strauss yrði frambjóð- andi flokkanna á næsta ári og hann hóf þegar baráttuna. Þeir „Ég beiti þeim aóferð- um sem ég tel væn- legastar til árangurs“ ferils síns, Strauss með Konrad Adenauer 953, en Strauss varð ráðherra í stjórn hans. Helmut Kohl og Strauss. Strauss tókst með harðfylgi að koma Kohl út úr myndinni sem hugsanlegum frambjóðanda til kanslaraembættisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.