Morgunblaðið - 05.12.1979, Side 5

Morgunblaðið - 05.12.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1979 37 Málfreyjudeild- ir stofnaðar STOFNSKRÁRFUNDUR mál- freyjudeildinni Björkinni, freyjudeildarinnar Ýr var haldinn Reykjavík afhenti Dollý Nielsen að Hótel Sögu, Átthagasal, þann forseta Ýr stofnskrána, sem er 21. okt. 1979. vottur þess að deildin er nú fullgildur aðili að Alþjóðasamtök- Gestir fundarins voru: um málfreyja — International Borgarstjórinn í Reykjavík, Eg- Toastmistress Club. ill Skúli Ingibergsson, og kona hans, Ólöf Davíðsdóttir. Stefna Alþjóðasamtaka mál- Sæunn Andrésdóttir frá mál- freyja er: „Þroski frjálsrar og opinskárrar umræðu án fordóma um nokkurt málefni, hvort sem er stjórnmála- legs, félagslegs, hagfræðilegs, kynþáttalegs eða trúarlegs eðlis." Enn ný málfreyjudeild hefur hafið göngu sína og er hún í Hafnarfirði. Hlaut hún nafnið Iris. Forseti hennar er Hjördís Þorsteinsdóttir. Nú eru starfandi 6 málfreyju- deildir á landinu og eru þær allar á suðvesturhorni landsins. Auka þarf útbreiðslu málfreyju- starfseminnar, því málefnið á erindi til kvenna um landið allt. (Fréttatilk.) Sæunn Andrésdóttir, Björkinni, afhendir Dollý Nielsen, forseta nýju málfreyjudeildarinnar Ýr, stofnskrána. Sitjandi er Elísa Jónsdóttir málfreyja. Sakamálasaga eftir Jón Birgi Pétursson KOMIN er út skáldsaga, saka- málasaga, eftir Jón Birgi Pét- ursson fyrrum fréttastjóra. Þetta er fyrsta bók höfundar, en hann á að baki langan feril sem blaða- maður. Bókaútgáfan Örn og Örlygur gefur bókina út, og segir svo m.a. í fréttatilkynningu frá útgáf- unni: „í bók sinni, Vitnið sem hvarf, virðist Jón Birgir þreifa á ýmsum þjóðfélagsmálum, sem ofarlega hafa verið á baugi hér á landi á síðustu árum. Nýlega sögðu ís- lenskir fjölmiðlar t.d. frá nauða- áþekku máli og Jón notar í bók sinni, þegar framleiða átti efni til vítisvélagerðar fyrir erlend stór- veldi. Leynifundir voru haldnir í Washington og Reykjavík, Penta- gon-menn og fulltrúar fjölþjóða- fyrirtækis ræddu við íslenska stórlaxa. Hér skal efni bókarinnar ekki rakið í smáatriðum, það væri illa gert gagnvart þeim sem beðið hafa spenntir eftir bókinni." it Norðurlandaráð Reglubundnar hraðferðir tll Norðurlandanna Þarftu að flytja vörur til eða frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð eða Finnlandi? Ef svo er þá er það gott norðurlandaráð að notfæra sér hinar tíðu hraðferðir Fossanna. BERGEN - KRISTIANSAND - MOSS GAUTABORG - HELSINGBORG KAUPMANNAHÖFN VALKOM - HELSINKI Góð flutningaþjónusta, hröð afgreiðsla og vönduð vörumeðferð eru sjálfsagðir þættir í þeirri markvissu áætlun að bæta viðskipta- sambönd þín og stuðla að traustum atvinnu- rekstri hér á landi. Hafóu samband EIMSKIP SÍMI 27100 ’f’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.