Morgunblaðið - 07.12.1979, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979
49
félk í
fréttum
Óvæntur gestur
+ ÓVÆNTAN gest bar að garði í Buckinghamhöll er Karl prins varð 31 árs nú
fyrir nokkru. — í höllinni knúði dyra, í tilefni af afmælinu, þessi háaldraða kona,
sem er með Karli á myndinni. — Hún hafði gert sér ferð í konungshöllina til að
óska prinsinum til hamingju og árna honum velfarnaðar. Gamla konan, frú
Annie Healff, sem kom með fallegan blómvönd til afmælisbarnsins sagði
nærstöddum að á henni og prinsinum væri nákvæmlega 70 ára aldursmunur, því
hún er 101 árs gömul.
Nýtt
kvennagull
+ ÞESSI ungi maður er nýj-
asta „stór-kvennaguir í
Bandaríkjunum, leikarinn
Erik Estrada. Vinsældir
hans þar vestra fara sífellt
vaxandi og í bandarísku
tímariti er hann sagður
standa jafnfætis sjálfum
John Travolta, í hugum
kvenna þar vestra.
Fyrir nokkrum árum var
Estrada óþekktur með öllu,
en lánið hefur leikið við
hann. f dag fer hann með
aðalhlutverkið í vinsælustu
sjónvarpsþáttum NBC sjón-
varpsstöðvarinnar sem
ganga undir nafninu
„Chips“. Fyrsta meiriháttar
hlutverkið sem hann fékk
var í kvikmyndinni „Kross-
inn og hnífsblaðið“ sem sýnd
er í Tjarnarbíó í Reykjavík
um þessar mundir.
Nú skal þar vera
heilsuverndarstöð
+ ÞETTA er danski ferða- brigðum. Með tilliti til þess
skrifstofu-jöfurinn Simon hefur hann tekið þá ákvörðun,
Spies. Fyrir um það bil tveimur að leikhúsinu skuli breytt. Inn-
árum ákvað hann að breyta réttingarnar fjarlægðar og þar
kvikmyndahúsi, sem hann átti, komið upp heilsuræktarstöð
í leikhús. Var þetta gert, því að með sundlaug. Verður þessi
bíóreksturinn gekk mjög illa. stöð fyrir starfsfólk hans og
Nú er svo komið með þetta eins til afnota fyrir gesti hótels-
leikhús, Mercur Teater i mið- ins, Mercur, sem Spies á og
borg Kaupmannahafnar, að það rekur og er undir sama þaki og
hefur aðeins valdið honum von- heilsuverndarstöðin.
W
Bílgreinasambandiö
Sambandsfundur 8. des.
Sambandsfundur veröur haldinn aö Hótel Sögu
hliöarsal 2. hæö kl. 9.30 laugardaginn 8. des. n.k.
Dagskrá:
1. Formaöur setur fundinn.
2. Bifreiöaeftirlitiö.
3. Könnun Hagvangs h.f.
4. Verölags og kjaramál:
a. horfur í verðlagsmálum
b. væntanlegir samningar
c. útsölutaxtar
d. ábyrgöargjöld og ábyrgðarskírteini.
5. Önnur mál:
a. Kynnisferð til Hollands og Svíþjóöar
b. afsláttarkort og bæklingur um notaða bíla.
6. Hádegisveröur.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Marks og Spencer
QrTHickúdt
Opid til kl. 7 í kvöld
og 6 laugardag
oMorgunsloppar
cNáttkjólar
‘Náttfót