Morgunblaðið - 08.01.1980, Síða 4
4
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Var Errol Flynn
njósnari nasista?
New Y«rk. 5. janúar. AP.
í BÓK. scm kcmur út í New York í
apríl næstkomandi cr því haidið
fram að kvikmyndastjarnan Errol
Flynn hafi verið njósnari nasista oj{
að hann hafi fcngið forsctafrú
Bandarikjanna. ciginkonu Roosc-
velts. til að koma í vcg fyrir
handtöku þýzks njósnara.
Höfundur bókarinnar er Charles
Higham ok titill hennar „Errol
Flynn — sajjan, sem ekki var sö(jð“.
Höfundur segir að efni bókarinnar
sé byggt á 18 mánaða rannsóknum
sínum 0({ 5000 leyniskjölum frá
þessum tíma. Hann se({ir að banda-
rísku stjórninni hafi verið kunnufít
um atferli Errol Flynn oj{ iitlu hafi
munað að hann hafi misst ríkisborf{-
ararétt sinn.
Charles Hifíham heldur því fram,
að Flynn hafi verið alinn upp á
heimili þar sem fyrirlitninfí á f{yð-
ingum of{ Bretum hafi verið ríkjandi.
Nasisminn heillaði Flynn sem ungan
mann í Astralíu. Höfundur heldur
því fram að Flynn, sem var þekktur
fyrir að eiga í útistöðum við löf{ref{lu
og fyrir áfengis og eiturlyfjanotkun
sína, hafi eitt sinn verið ákaerður
fyrir morð en hafi verið bjarfíað frá
gasklefanum af lækni, sem síðar
varð njósnari nasista. I marz hafi
átt að handtaka lækninn of{ það
hefði sett feril Flynn í hættu. Þá
hafi hann fenfþð forsetafrúna til að
haida verndarhendi yfir lækninum.
Skömmu síðar hafi Flynn komið
lækninum til S-Ameríku, að því er
höfundur heldur fram. Hann heldur
því fram, að Flynn hafi krafist þess
að kvikmynd, sem hann vann að,
yrði kvikmynduð í flotastöðinni í
San Dief{0. Þessu hafi verið hafnað
en síðar heimilað og þessi mynd hafi
verið sýnd í Japan, og þannig hafi
mikiivægar upplýsingar komist
þangað. Höfundur heldur því fram,
að eftir stríð hafi Flynn verið undir
eftirliti og höft hafi verið sett á
ferðafrelsi hans.
I
Sjónvarp í kvöld
klukkan 20.40:
Nasser
Egypta-
lands-
forseti
í sjónvarpi í kvöld er á
dagskrá þáttur úr
myndaflokknum Þjóð-
skörungar tuttugustu
aldar, og verður að þessu
sinni fjallað um Nasser
fyrrum forseta Egypta-
lands.
Gamal Abdel Nasser
hrifsaði til sín völdin í
Egyptalandi á sínum
tíma, er hann steypti Far-
úk konungi af stóli. Hann
var alla sína tíð mikill
talsmaður þess að sam-
eina Arabaríkin, og eink-
um var það baráttan gegn
Israel sem hann lagði
mikla áherslu á. Á valda-
tíma sínum mistókst hon-
um hins vegar bæði að
koma Aröbum saman í
eitt sterkt ríki, og einnig
að koma ísrael út af
landakortinu.
Nasser fyrrum Egypta-
landsforseti og Eisen-
hower hershöfðingi og
forseti Bandaríkjanna á
velmektardögum sínum.
Þeir eru nú báðir látnir.
Múmín-
álf arnir í
sjónvarpi
í kvöld
Múmínálfarnir eru á
dagskrá sjónvarps í
kvöld, og hefst þáttur
þeirra klukkan 20.30.
Þýðandi þáttanna er
Hallveig Thorlacius,
en sögumaður Ragn-
heiður Steindórsdóttir.
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
8. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga lýkur lestri
sögunnar „Það er komið nýtt
ár“ eftir Ingibjörgu Jóns-
dóttur (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10,25 Margbreytileg lífsvið-
horf
Þórarinn E. Jónsson kennari
frá Kjaransstöðum flytur er-
indi.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar
Ingólfur Arnarson og Jónas
Haraldsson íala öðru sinni
við Benedikt Thorarensen og
Einar Sigurðsson i Þorláks-
höfn.
11.15 Morguntónleikar
Fritz Henker og Kammer-
sveit útvarpsins í Saar leika
Fagottkonsert í B-dúr eftir
Johann Christian Bach; Kari
Ristenpart stj. / Hátíðar-
hljómsveitin í Bath leikur
Hljómsveitarsvitu nr. 2 í
h-moll eftir Johann Sebast-
ian Bach; Yehudi Menuhin
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SÍDDEGIÐ______________________
14.40 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Ásgeirs
Blöndal Magnússonar frá 5.
þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassísk toniist, lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Cngir pennar
Ilarpa Jósefsdóttir Amin les
efni eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhornið.
Sverrir Gaúti Diego stjórn-
ar.
17.00 Síðdegistónleikar
Knut Skram syngur lög eftir
Christian Sinding; Robert
Levin leikur með á píanó /
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur Chaconnu í dórískri
tóntegund eftir Pál ísólfs-
son; Alfred Walter stj. /
Siegfried Borries og útvarps-
hljómsveit Berlínar leika
Fiðlukonsert i d-moll op. 8
eftir Richard Strauss; Art-
hur Rother stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
ÞRIÐJUDAGUR
8. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Múmin-álfarnir
Þriðji þáttur.
Þýðandi Hallveig Thorla-
cius.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
1 20.40 Þjóðsk irungár .tuttug-
ustu aldar ,
Gamai Abdel Nasseí var
I óþekktur oíursti þegar
| hann tók þátt í að steypa aí
stóli Farúk, konungi Eg-
yptalands. Ilann varð
skömmu síðar forseti Eg-
yptalands og ókrýndur
leiótogi raba, en sú hug-
sjón hans að sameina
Arabaríkin og knésetja
ísrael rættist ekki.
Þýðandi Ingi Karl Jóhann-
esson.
KVÖLDIÐ
19.40 Baltic-bikarkeppnin i
handknattleik í Vestur-
Þýzkalandi
Hermann Gunnarsson lýsir
siðari hálfleik i keppni
Þulur Friðbjörn Gunn-
laugsson.
21.05 Dýrlingurinn
Köld eru kvennaráð
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.55 Spekingar spjalla
Ilringborðsumræður Nób-
elsverðlaunahafa í raunvís-
indum árið 1979.
Umræðunum stýrir Bengt
Feldreich og þátttakendur
eru Sheldon Glashow. Stev-
en Weinberg og Abdus Sal-
am, verðlaunahafar í eðlis-
fræði, Ilerbert Brown, sem
hlaut verðlaunin í efna-
íræði. og Allan Cormack og
Godfrey Hounsfieid sem
skiptu með sér verðlaunun-
um í læknisíræði.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.45 Dagskrárlok
V
fslendinga og Austur-Þjóð-
verja í Minden.
20.10 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.40 Á hvítum reitum og
svörtum
Guðmundur Arnlaugsson
rektor flytur skákþátt.
21.10 Á brókinni, — þáttur um
ullarnærfatnað
Umsjónarmaður: Evert Ing-
ólfsson. Lesari: Elisabet Þór-
isdóttir.
21.30 Kórsöngur: Hamrahlíð-
arkórinn syngur nokkur lög
Söngstjóri: Þorgerður Ing-
ólfsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Þjófur í
Paradís“ eftir Indriða G.
Þorsteinsson
Höfundur les (2).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um Iöndum
Áskell Másson kynnir I
kínverska tónlist; — siðari I
þáttur.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- |
maður: Björn Th. Björnsson
listíræðingur.
Irene Worth les „The Old
Chevalier“ úr bókinni „Sev-
en Gothic Tales“ eftir Isak
Dinesen (Karen Blixen); —
fyrri hluti.
23.35 Harmonikulög
Karl Jónatansson og félagar
hans leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.