Morgunblaðið - 08.01.1980, Síða 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1980
Kristinn Hermann
Sigmundsson — Minning
Fæddur 11. á>;úst 1907.
Dálnn 1. janúar 1980.
Að áliðnum björtum nýársdejíi
umvafinn ástvinum sínum hneii;
til moldar hann Kristinn á Eyri,
eins o>; við mar>;ir vinir hans
nefndum hann.
Á aðfanxadaj; jóla fékk hann
leyfi til að fara heim af spítalan-
um til að eÍKa jólin í faðmi
fjölskyldunnar, sótti hátíðamessu
í kirkju sinni á jóladaf; oj; sön>;
jólasálma af lífi oj; sál. Var við
kveðjumessu sóknarprests síns 30.
des. sl. Kvaddi j;amla árið oj;
heilsaði hinu nýja á heimili sínu,
hrinj;di til fjarstaddra vina með
nýársóskum, en þá var þrek hans
búið og dauðastundun nálj;aðist.
Hann fékk að njóta friðarhelj;i
jólanna á þann hátt sem hann
unni oj; naut best alla sína æfi,
með ástvinum sínum, kirkjuj;önj;u
oj; sálmasönj;.
Utför hans fer fram í daj; frá
Lanj;holtskirkju.
Kristinn Hermann fæddist 11.
áj;úst 1907 á Hamraendum í
Breiðuvík á Snæfellsnesi. P'oreldr-
•ar hans voru sæmdarhjónin Mar-
j;reí Jónsdóttir oj; Sij;mundur
Jónsson. Þau fluttu að Ilamraend-
um austan úr Mýrdal V-Skafta-
fellssýslu árið 189Í) oj; bjuKKu að
Hamraendum í 55 ár. Um Mar-
Kréti ok SÍKmund á Hamraendum
er mikil ok merk saga, sem ekki
verður rakin hér, það er saga um
brautryðjendur framfara ok stór-
huKar við frumstæð ok erfið skil-
yrði sem nútímafólk trúir varla að
til hafi verið. Lífstrú þeirra ok
framtíðarsýn var svo sterk, þau
eÍKnuðust 11 börn, var Kristinn
næstynKstur systkina sinna.
Þessi stóri barnahópur tók virk-
an þátt í sköpun þess annálaða
fyrirmyndarheimilis, sem Hamra-
endar voru. Þau Hamraendarhjón
sýndu fljótt meiri aðfarir við
búskapinn en almennt Kerðist ok
réðust í meiri umbætur á jörð
sinni en alKenKt var á þeirri tíð.
Voru ræktunarframkvæmdir stór-
tækar ok húsakostur gerður af
meiri reisn ok stórhuK en þá
þekktist ok fyrstu vatnsknúna
rafstöð í Snæfellsnessýslu reisti
SÍKmundur á Hamraendum.
Við allar þessar stórfelldu
framkvæmdir var samheldni fjöl-
skyldunnar sérstök svo orð fór af.
Við þetta bættist sérkenni
Hamraendafjölskyldunnar, Kest-
risni ok KÍaðværð. Mátti heita svo,
að Hamraendaheimilið væri skáli
um þjóðbraut þvera ok opið hverj-
uin veKfaranda ok öllum þar beini
veittur.
Mun öllum þeim mörKu er komu
til MarKrétar ok SÍKmundar ok
barna þeirra að Hamraendum á
þeim árum vera það minnisstætt,
var það líkt ok hátíð væri, veisla
jyörð, sönKur ok Kleðskapur. Veit
éK, að enn eru marKÍr samferða-
menn sem minnast þessa sér-
kennileKa rausnar- ok menninK-
arheimilis með kIööí ok þakklæti.
Hamraendafólkið, foreldrar ok
systkinahópurinn laKði huK ok
hjarta á hina miklu félaKsleKu
baráttu er færði Islandi frelsi ok
fullveldi ok efnaleKt sjálfstæði.
Þetta er um leið lýsinK á æsku
Kristins SÍKmundssonar, þannÍK
var hann mótaður í lífsbaráttuna,
sem Kerði hann að traustum ok
velmetnum samborKara hvar sem
hann dvaldist, fastmótaður félaKs-
h.VKJÓumaður, sem vildi framfarir
ok átti sterka þjóðernistrú ok
trúði á hið KÓða í lífinu.
Kristinn lauk búfræðinámi á
Hvanneyri eftir tve'Kjya vetra
nám, 1931 ok 1932. Hóf hann vinnu
við ræktunarstörf á veKum Búnað-
arfélaKsins. Vann við plæKÍnKar
víðs veKar um Snæfellsnessýslu ok
Dalasýslu næstu ár. Var hann
eftirsóttur við þetta brautryðj-
endastarf, hamhleypa til vinnu ok
bar með sér Klaðværð ok lífsþrótt
hvar sem hann fór.
Árið 1933 urðu þáttaskil í lífi
hans, hann j;iftist Karólínu Kol-
beinsdóttur frá Eyri á Arnar-
stapa. Hófu þau búskap á E.vri
1934 ok áttu þar heima samfleytt
til 1958. Hjónaband þeirra var
ástríkt ok traust, þau urðu sam-
hent svo af bar, heimili þeirra
auðkenndist af kærleika ok sér-
stökum m.vndarbraK- Þau eÍKnuð-
ust átta börn.
Guðríður Erna kíD Eyjólfi E.
Kolbeins birKðaverði Rvk., Krist-
ín, KÍft, Kristófer Guðmundssyni,
bifrv. Ólafsv., Erla Kólbrún, K'ft
Gunnari Kristni Friðbjörnssyni,
arkitekt, Rvík., Stefán Smári,
rafv.nemi, lést 13. okt. 19(12.,
Pálína Matthildur, Kift SÍKfúsi J.
Johnsen dósent, Rvk., Kolbeinn,
bóndi ok rafvm. heitb. Gyðu Guð-
mundsdóttur, MarKrét, KÍft Jó-
hannesi TryKKvasyni skrifst.m.
Rvk., Lára, Kift Lárusi Einarssyni,
húsasm.m. Rvk.
Öll börn þeirra haft erft hina
KÓðu eÍKÍnleika foreldra sinna,
efnisfólk, sem eru virt ok vellátin i
þjóðfélaKÍnu. Barnabörnin eru 17,
stolt ok eftirlæti afa ok ömmu.
Árið 19ö2 urðu þau hjónin fyrir
þeirri sorK, að sonur þeirra Stefán
Smári dó af slysförum. Stefán
Smári var mikill efnispiltur, sem
miklar vonir voru tenKdar viö. Var
hið skyndileKa fráfall hans þunK-
t
Litla dottir okkar
ANNA SÓLVEIG
Bólstaöarhlíð 28
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9, janúar kl.
13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra eða
barnaspítala Hringsins.
Elínborg Jónsdóttir Jón Tryggvason
t
Faöir minn
MAGNÚS ANDRÉSSON,
fyrrverandí útgeróarmaöur
Bjarnastíg 3
lést 29. desember sl. Útför hans, fer fram frá Fossvogskirkju,
fimmtudaginn 10. janúar kl. 10.30
Pétur Andrésson
Útför móður minnar
GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR,
frá Botnum
Sundlaugavegi 24
sem lést 1. janúar sl. fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn
10. janúar og hefst kl. 13.30. Jarðsett verður í Fossvogskirkju-
garði. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vildu
minnast hennar er bent á Laugarneskirkju.
Eyjólfur Eyjólfsson
bær raun fyrir fjölskylduna. En
Karólína ok Kristinn báru sorK
sína hetjuleKa. Guðstrúin var
sterkur þáttur í lífi þeirra beKjya.
Um lífsstörf Kristins á E.vri
væri hæKt að skrifa lanKt mál, svo
var æfiskeið hans viðburðarríkt ok
svipmikið. Ék kynntist honum
náið sem útibússtjóra kaupfélaKa
á Arnarstapa. Hann hafði, jafn-
hliða myndarbúskap, tekið að sér
að vera útibússtjóri, fyrst fyrir
KaupfélaK Stykkishólms, síðar
fyrir kaupfélaKÍð DaKsbrún í Ól-
afsvík. Þessi störf rakti hann af
alúð ok trúmennsku. Fyrir þessi
störf naut hann trausts ok viður-
kenninKu allra aðila. Þetta var
mikilvæK starfsemi fyrir íbúa
Breiðuvíkurhrepps, þar sem sam-
KönKur voru mjöK erfiðar á þess-
um tíma. Það reyndi því mjöK á
útibússtjórann, Kristinn á Eyri,
leysti þetta erfiða hlutverk sem
önnur með sérstökum myndar-
skap. Snyrtimennska ok reKlusemi
auðkenndi öll hans störf.
Ék minnist margra KÓðra
stunda er éK heimsótti Karólínu
ok Kristin á Eyri á þessuni áruni.
HeimilisbraKurinn auðkenndist af
samhuK ok lífsKleði sem var svo
einkennandi fyrir líf ok starf
fjölskyldunnar alla tíð.
Á Arnarstapa tók Kristinn þátt
í félaKslífi sveitarinnar, hann var
leiðandi í leiklist ok sönjjlífi enda
frábærum hæfileikum K®ddur ok
ávallt reiðubúinn.
Árið 1958 flutti Kristinn með
fjölskylduna til Ólafsvíkur, b.vKKÖi
nýtt, falleKt ok vandað hús við
Ennisbraut 27 í Ólafsvík, Kerðist
hann starfsmaður kaupfélaKsins í
Ólafsvík þar til fjölskyldan flutt-
ist til Reykjavíkur árið 1963, þar
sem hann hóf störf hjá Sambandi
ísl. samvinnufélaKa, þar sem hann
starfaði óslitið til ársloka 1978.
Heimili þeirra í Reykjavík var
fyrstu árin að Sólheimum 27, en
hin síðustu að Glaðheimum 10.
Hvar sem Kristinn starfaði
naut hann sérstakrar viðurkenn-
inKar, sem traustur ok KÓður
starfsmaður, var sérstakleKa vin-
sæll meðal vinnufélaKa, enda að
eðlisfari Klaðvær ok KÓðjyarn ok
vildi hvers manns vandamál le.vsa.
Það var Kott að ei^a vináttu
Kristins SÍKmundssonar.
Kristinn tók virkan þátt í fé-
laKslífi í Ólafsvík. Hann var sér-
stakleKa eftirsóttur í leikfélaKÍnu.
Lék í mörKum leikritum, svo sem
Æfintýri ok KönKuför. LífsKleði
hans hafði bætandi áhrif hvar
sem hann fór. Hann sönK í kirkju-
kór Ólafsvíkurkirkju öll þau ár,
sem hann var í Ölafsvík. Kom
aldrei fyrir, að Kristinn mætti
ekki til messu hvernÍK sem á stóð.
Hann hafði sanna Kleði af sönK,
hafði djúpa bassarödd ok var
sérstakleKa næmur ok fljótur að
læra, hann varð því burðarás í
kirkjusönKnum ok vinsæll kórfé-
laKÍ sem hæKt var að treysta.
Þegar Kristinn kom til Reykja-
víkur, fór hann strax í kirkjukór
LanKholtskirkju, þar sem hann
Kerðist KÓður liðsmaður fram á
síðustu ár ok fáar urðu þær
messur í þeirri kirkju, sem Krist-
inn hefur ekki verið mættur.
Fyrir fáum árum fór Kristinn
að kenna sjúkdóms, sem að lokum
varð honum að aldurtila. Hann
bar þennan sjúkdóm af karl-
mennsku ok æðruleysi. Kom nú
enn betur í ljós, hversu fáK*t
kona Karólina er, styrkur hennar
ok rósemi, samstilltur huKur
þeirra til að ganga á hólm við
sjúkdóminn er fáKætur eÍKÍnleiki,
sem ekki er mörKum Kefið, en
hefur auðkennt æfiskeið þeirra.
I byrjun októbermánaðar s.l.
haust var Kristinn samfleytt í
þrjár vikur á sjúkrahúsi. Þann 3.
nóv. s.l. fóru þau hjónin bæði til
HveraKerðis til hressinKar, en 3ja
des. s.l. var Kristinn fluttur á
sjúkrahús á ný. Varð þá ljóst að
hverju dró.
Ék er sannfærður um að Krist-
inn vissi sjálfur að endalokin voru
skammt undan, hann sótti fast ok
fékk leyfi lækna til að fara heim á
aðfanKadaK jóla. Hann þráði svo
heitt að fá að vera með fjölskyld-
unni jólahátíðina, fara til kirkju
og syngja jólasálma eins og hann
hafði gert alla ævina.
Það er táknrænt fyrir lífstrú
hans, að hann skyldi fá að enda
sitt lífshlaup á þennan hátt, stíga
af sjúkrabeði heim til fjölskyld-
unnar á þeirri hátíð, sem hann
hélt mest upp á, heimsækja kirkj-
una sína og syngja hátíðasöngva
Guði til dýrðar. Guðstrú hans var
svo sterk og sönn, eftir þetta var
hann allur í ljóma nýs árs.
Kristinn Sigmundsson var
gæfumaður, líf hans og starf hafði
bætandi áhrif á samferðafólkið.
Við hjónin og börn okkar þökkum
Kristni fyrir samfylgdina trausta
og hlýja vináttu og samstarf í
gegnum árin í blíðu og striðu.
Við vottum Karólínu, börnum
þeirra og öðrum ástvinum innileg-
ustu samúð og biðjum Guð að
blessa þeim minninguna.
Minningin um líf og starf Krist-
ins Sigmundssonar mun lifa.
Alexander Stefánsson.
Karl Jónsson
lœknir —
Karl Jónsson læknir lést í Borg-
arspítalanum á nýársdag, 83 ára
að aldri.
Hann var Austfirðingur, fædd-
ur að Strýtu í Hálsaþinghá,
skammt frá Djúpavogi. Lítt er
mér kunn æska hans, en hann var
bókhneigður og duglegur, og af
eigin rammleik braust hann til
mennta. Vorið 1916 lauk hann
gagnfræðaprófi utanskóla við
Menntaskólann í Reykjavík og sat
í 4. bekk veturinn 1916—1917.
Næsta vetur 1917—18 var felld
niður kennsla í 5. bekk vegna
styrjaldarinnar 1914—18. En vor-
ið 1919 lauk Karl stúdentsprófi
utanskóla ásamt 11 öðrum, og var
ég einn þeirra. Kynntist ég þá
Karli lítillega.
Um haustið 1919 hóf Karl nám í
læknisfræði við Háskóla íslands
og lauk prófi í læknisfræði um
vorið 1925. Næsta ár var hann
aðstoðarlæknir í Stykkishólms-
héraði. Næstu ár var hann við
framhaldsnám erlendis.
Minning
Vorið 1930 sneri hann heim og
hóf þá almenn læknisstörf í
Reykjavík, en gigtlækningar voru
sérgrein hans. Frá árinu 1957 var
hann sérfræðingur í gigtarlækn-
ingum við Heilsuhælið í Hvera-
gerði.
Karl stundaði almennar lækn-
ingar þar til fyrir ári síðan, en
hafði sagt upp sem sjúkrasam-
lagslæknir frá 1. janúar 1980.
Þetta var löng starfsævi.
Um vorið 1930 kvæntist Karl
Guðrun Margrete Möller frá
Hróarskeldu, hinni ágætustu
konu. Hún lést 1972. Synir þeirra
eru Leifur læknir og Finnur verk-
fræðingur.
Karl hafði yndi af útiveru. Við
Elliðavatn áttu þau hjón sumar-
bústað og þar undi Karl sér
margar stundir, hvenær sem færi
gafst, við trjárækt og smíðar, en
hann var öndvegis smiður. Og þar
er stór landspilda, vaxin þéttum
hávöxnum skógi, sem Karl og
fjölskyldan hefur 'gróðursett á
t
Móöir okkar
GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR,
lést að Hrafnistu 25. desember. Hún veröur jarðsungin frá
Fossvogskirkju 8. janúar kl. 1.30.
Guörún Jónsdóttir,
Jónbjörg Jónsdóttir,
Margrét Jónsdóttir.
t
Útför mannsins míns,
VIGNIS ANDRÉSSONAR,
íþróttakennara
verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 9. janúar kl. 15.00.
Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim er vilja minnast hans er
bent á Hallgrímskirkju eða líknarstofnanir.
Þórunn Jónsdóttír
undanförnum áratugum, og allt er
þar vel hirt og snyrtilegt, og bar
húsbændum fagurt vitni um hirði-
semi og alúð.
Nokkrum árum eftir að Karl
kom heim 1930 lenti ég í spila-
klúbb með honum ásamt þrernur
öðrum ágætis mönnum. Spiluðum
við „lomber", það göfuga spil.
Hélst þessi spilaklúbbur í meir en
43 ár, eða þar til fyrir tæpum
tveimur árum að við vorum aðeins
þrír eftir. Þrír voru farnir, en einn
nýr hafði komið fyrir þann fvrsta,
sem fór.
Skaplyndi manna segir oft til
sín í spilum. Karl var skemmtileg-
ur spilamaður, hygginn og varfær-
inn, sannjyarn og hæglátur, svo
sem í öðrum hlutum. Stundum í
spilamennskunni eða í afmælum
og hátíðum klúbbsins átti hann
það til að kasta fram skemmtileg-
um stökum, því hann var mjög vel
hagmæltur, þó hann flíkaði því
lítt.
Og nú er hann farinn. En í
hugum okkar, sem kynntumst
honum geymist minning um góðan
dreng, vinnusaman og skylduræk-
inn, velviljaðan og hjálpsaman.
Við munum sakna hans. Við
biðjum Guð að varðveita hann á
nýjum vegum.
Sonum hans og öðrum vanda-
mönnum vottum við hjónin samúð
okkar.
Einar Magnússon