Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðyrjumaður Stykkishólmshreppur auglýsir eftir garö- yrkjumanni til starfa næsta sumar. Uppl. gefur undirritaður í síma 93-8136. Sveitarstjórinn Stykkishóimi Atvinna Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritun og nokkur tungumálakunn- átta nauösynleg. Tilboö merkt: „Atvinna — 6500“ sendist afgr. Mbl. fyrir 19. marz. Sérverzlun óskar eftir starfskrafti strax, hálfa daginn 1—6, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 20. marz merkt: „Fatnaður og fl. — 6092“. Matvælafræðingur eða maöur með sambærilega menntun óskast til starfa viö matvælaframleiðslufyrir- tæki úti á landi. Starfssviö yröi yfirumsjón og eftirlit meö framleiðslu fyrirtækisins og þróun nýrra vörutegunda fyrir innlendan og erlendan markað. Nokkur starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sem fariö veröur með sem trúnaö- armál sendist augld. Mbl. fyrir n.k. mánaða- mót merkt: „Matvælafræðingur — 6275“. BLIKKSMIflJAN HF. Óskum aö ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Blikksmiði. 2. Nema. 3. Aöstoðarmenn. Blikksmiðjan h.f. Kársnesbraut 124, sími 41520. Bankastræti 11 sem opnar eftir nokkra daga óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Smurbrauð aöstoö í smurbrauði afgreiöslu almenn eldhússtörf ræstingu. Upplýsingar í síma 20442 í dag og á morgun eöa á staðnum á mánudag og þriðjudag frá kl. 2—4. Vantar 2—4 smiöi eöa laghenta menn í vinnu, strax í Hafnarfirði og Reykjavík. Upplýsingar í síma 33910, kl. 2—5 í dag. Afgreiðslustúlka óskast Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Aldur ca. 30—40 ára. Þarf aö geta byrjað strax. Upplýsingar (ekki í síma) frá 9— 11 f.h. næstu daga. Tösku- og hanzkabúöin h.f. Skólavöröustíg 7. Fiskvinna Stúlkur vantar í fiskvinnu. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92-8451 eöa 8144. Hraðfrystihús Þórkötiustaöa. Ríkisféhirðir vill ráða 2 starfsmenn til almennra skrifstofu- starfa. Þjálfun í vélritun og meðferð reiknivéla æskileg. Umsóknir sendist til Ríkisféhirðis, Arnarhvoli. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi til starfa á sjúkradeildum spítalans. Barnaheimili á staðnum. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 42800. Kleppsspítali Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild V. á Kleppsspítalanum. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 38160. Læknafulltrúi óskast til starfa við Kleppsspítalann. Stúdentspróf eða hliðstæö menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24. mars n.k. Upplýs- ingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítalans í síma 38160. Rannsóknastofa Háskólans Tvær stööur sérfræðinga í líffærameinafræði eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 15. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir líffærameina- fræðideildar í síma 29000. Reykjavík, 16. mars 1980. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5 Sími 29000 Verkfræðingar Rannsóknastofnun byggingariðnaöarins, Keldnaholti, óskar að ráða verkfræðing til rannsóknastarfa. Upplýsingar í síma 83200. Rannsóknastofnun byggingariónaóarins Verzlunarráð íslands óskar að ráða Telexritara frá og með 1. apríl n.k. í starfinu felst umsjón með telexþjónustu ráðsins, sending og móttaka telexskeyta og erlendar bréfaskriftir á ensku. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar til skrifstofu ráösins. Laufásveg 36, 101 Reykjavík fyrir 20. marz n.k. H0YFJELLSHOTEL AjS Geilo Sportcll Næturverði, jafnvel 2 manneskjur, sem gætu skipt vinnunni á milli sín. Ráðning 1. apríl. Framreiðslufólk, ráðning frá ca. 1. maí. Aðstoðarfólk viö framreiðslu, frá ca. 1. maí. Skrifstofustúlku, ráðning ca. 1. júní. Laun eftir samningum. Húsnæði fylgir, 2ja manna herbergi með sturtu og W.C. 5 daga vinnuvika. Skriflegar umsóknir sendist Dr. Mietle, Vestlia Höyfjellshotell, Box 55, 3581 Geilo, NORGE. Bifvélavirkjar — Ræsting óskum að ráða bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Einnig óskast starfsmaður í hálfsdags starf við ræstingu og ýmiss aðstoðarstörf á bíla- verkstæði voru. Nánari upplýsingar veittar hjá verkstæðis- formanni. JÖFUR HF Nýbýlavegur 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.