Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 16. marz Bls. 33—64 ” Fjórtán gamlir menn hafa heimsfriðinn í hendi sér 44 ” Bifreiðar þeirra hafa af- not af miðak- greininni44 ”Þeir vita mjög lítið um veröldina 44 ” Enginn hefur eftirlit með þeim 44 Jurij, sonur Brósnéffs. Til marks um peningaráð hans er sagt aö hann hafi gefið þjóni á næturklúbb í París 100 Bandaríkjadali í þjórfé, sem eru hálf mánaðarlaun verkamanns í Sovétríkj- unum. Miðakreinm á breíðstrætum Moskvu, sem öldungarnir hafa einir afnot af ásamt slökkviliði og lögreglu. Sjá nœstu síðU—^^| OLDUNfiAVELOIfi I SOVETRÍKJUNUM Sovétríkjunum er stjórnað af 14 gömlum I mönnum. Þeir njóta forréttinda, sem þekkjast 1 hvergi annars staðar í heiminum. Bifreiðar j þeirra hafa afnot af miðakreininni á breiðstræt- um Moskvu, sem ætlaðar eru lögreglu og j slökkviliði. Þegar þeir eru á ferð fær umferðar- j lögreglan aðvörun um útvarp, stillir öll umferð- I arljós á grænt og beinir öðrum vegfarendum út á . vegarbrún. Yfirstéttarfólkið í Sovétríkjunum býr í hverj- I um, sem eru einangruð með járngirðingum og undir eftirliti varðmanna. Það hefur yfir að ráða ríkisbifreiðum og þjónum, hefur sérstakar verzlanir með varning frá Vesturlöndum og hefur vegabréf, sem gerir því kleift að ferðast til útlanda. Þetta er sagan um öldungaveldið í Sovétríkj- unum, öldungana 14, sem öllu ráða og aðra þá, sem byggja upp valdakerfið þar í landi og margir eru af sömu ættum og stjórnuðu þessu víðlenda ríki fyrjr byltinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.