Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 Schiissler vann alla Patrckslirfli, 14. marz. SÆNSKI alþjóðameistarinn Schlussler tefldi fjöltefli í gær- kvöldi á Patreksfirði við Patreks- firðinga, Bílddælinga og Tálkn- firðinga, alls um 60 manns. Jafn- tefliskóngurinn frá Reykja- víkurskákmótinu gerði sér lítið fyrir og lagði alla andstæðingana að velli. - Páll. Lýsa stuðningi við B.S.R.B. MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun: Framhaldsaðalfundur Starfs- mannafélags Sjónvarpsins, hald- inn 5. mars 1980, lýsir fullum stuðningi sínum við samninga- nefnd B.S.R.B. og skorar á hana að hvika í engu frá framkominni kröfugerð sinni. Rafgeymar Fyrir fólksbíla Fyfir vinnuvélar Fyrir vörubíla 45 mmnm r a-ii . . BUÐIN mmm ......... ■ .1 i'Œ'fc'ÍÉÍ'iiiiiiii T'TT’7 mmmm p 1 Ætm IgSfegfll •; ' '■ U - WmmMm 'émm- ■ 'SM ISSiSli 'ÍÍÁh’&svMr V,.w Vj mmm mm Æm 1 . _ ■, 3; —^ • v'f'V.' a4aaa%g-^f Verö kr. 519.980. Verö kr. 531.980.- 9mmm mmsmmemssBsmm 1 " ". .... " U-ML'ly-JUU im Verö kr. 515.900.- stjórnunarfrÆöslan Stjórnun II Dagana 20.—21. og 24.—26. mars efnir Stjórnun- arfélag íslands til námskeiðs í Stjórnun II. Nómskeiðiö veröur haldiö aö Síöumúla 23 og stendur frá kl. 14:30—19:00 alla dagana. Farið verður nánar í stjórnunarsviöiö allt en í Stjórnun I, fjall- að um hegöun ein- staklinga og hópa, forystu, ákvaröana- töku, stjórnunar- stfla, stjórnskipu- lagsbreytingar og andstööu gegn H»n« Kr. Arnaaon 81»tín Friðrlk»»on breytingum. rek»tr»rh»flfr. r»k»tr»rh»gfr. Námskeiöiö hentar vel þeim sem gera sér grein fyrir þörf nútímastjórnunarhátta viö lausn vandamála í síbreytilegum heimi. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda hjá Stjórnunar- fólaginu, sími 82930. REYKJAYIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.