Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 4 3 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboð — Lóðarlögun Tilboö óskast í frágang lóðar íþróttahúss Hlíöarskóla, Reykjavík. Utboösgögn eru af- hent hjá Verkfræðistofu Jóhanns G. Berg- þórssonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Tilboö verða opnuð á sama stað laugardag- inn 22. marz kl. 15.00. Útboð — framræsla Samkvæmt jaröréttarlögum býöur Búnaöar- félag íslands út skurögröft og plógræslu á 12 útboössvæðum. Útboösgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 15. apríl n.k. kl. 14.30. Búnaðarfélag íslands Útboð Garðabær óskar eftir tilboöum í gatna- og holræsagerð í nýju hverfi, Hnoöraholti. Göturnar eru alls um 950m aö lengd. Útboösgögn fást á skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg gegn 25.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 28. marz n.k. Bæjartæknifræðingur Óskað er eftir tilboðum í bifreiöar, sem skemmst hafa í umferðaróhöoDum. árg. Volvo 245 DL 1978 Flat 127 1977 Mustang 1971 Dodge Rameharzer 1977 Ford Taunus 1968 Hilman Hunter 1974 Datsun 120 Y 1978 Opel Katell 1976 Reno 12 1977 Audi 100 LS 1977 V.W. 1303 1973 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, inn 17. marz 1980 kl. 12—17. Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga, Bifreiöadeild fyrlr kl. 17 þriöjudaginn 18. marz 1980. Aðalfundur Landvara veröur haldinn aö Hótel Esju laugardaginn 22. marz n.k. og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Önfirðingafélagið — Aðalfundur Aöalfundur Önfiröingafélagsins verður hald- inn á Hótel Sögu herb. nr. 615 fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Austfiröingafélagsins í Reykjavík veröur haldinn mánudaginn 24. marz kl. 20.30 aö Hótel Sögu, bláa sal, 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd: „Labbað um Lónsöræfin“ o.fl. Stjórnin 1950 — MÍR — 1980 Afmælissamkoma 30 ára afmælis MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, veröur minnst á samkomu í Þjóöleikhúskjallaranum, sunnudaginn 16. mars kl. 3 síðdegis. Ávörp flytja m.a. N. Kúdrjavtsév, aöstoðar- fiskimálaráðherra Sovétríkjanna og formaöur Félagsins Sovétríkin — ísland og M. Strelt- sov, ambassador Sovétríkjanna á íslandi, Elín Sigurvinsdóttir óperusöngkona syngur viö píanóundirleik Agnesar Löve, Geir Krist- jánsson skáld les úr Ijóöaþýðingum sínum af rússnesku. Boöið upp á kaffiveitingar og happdrætti. Samkoman er opin öllum, en MÍR-félagar, eldri og yngri, eru sérstaklega velkomnir. Félagsstjórn MÍR Keflavík Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík mánudaginn 17. marz n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Hverju þarf að breyta í Sjálfstæðisflokknum? Þór F.U.S. Breiöholti heldur fund þriöju- daginn 18. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Frummælandi Jón Magnússon formaöur S.U.S. Allt Sjálfstæölsfólk velkomið. Stjórnin. TOPP Litsjonvarpstæki á veröi sem á sér ekki hliöstæðu Engir milliliðir Ar* ábyrgö — 3 ár á myndlampa. 26“ 655.500 staðgr. 622.500 Taakin koma í gámum beint frá framleiðanda. Ekta viöarkassí Palisander- Teck- Hnota Verzlið beint við fagmanninn, SJÖNVARPSVIRKINN þ»ð tryggir örugga þjónuatu ARNARBAKKA2 ^71640 u; Njarðvík Aöalfundur Fulltrúarráðs Sjálfstæðisfélaganna í Njarövík veröur haldlnn í sjálfstæðlshúsinu mánudaginn 17. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin Annar raðfundur um húsnæðismál Tæknin og húsbyggingar Samband ungra Sjálfstæöismanna og Vörður gángast fyrir öörum raðfundi um húsnæölsmál, mánudaglnn 17. marz n.k. kl. 20.30. ( Valhöll viö Háaleitlsbraut. Veröur þá fjallað um tæknilegar framfarir og þjónustu viö húsbyggjendur. Framsögumaöur Ólafm' Jensson, fram- kvæmdastjóri Byggingarþjónustunnar. Vöróur — SUS Suðurland Suðurland Félags og stjórnmála- námskeið á Selfossi Á vegum fræðslunefndar og landssamtaka Sjálfstæöisflokksins verður efnt til félags- og stjórnmálanámskeiös á Selfossi dagana 28.—30. marz næstkomandi. Námskeiöið stendur yfir: Föstudaginn 28. marz kl. 13:30—22.00. Laugardaginn 29. marz kl. 09:00—18:0. Sunnudaginn 30. marz kl. 10:00—18:00. Dagakrá: Ræöumennska, fundarsköp, félagsstörf, sveitarstjórnar- og byggöa- mál, öryggis- og varnarmál, íslenzk stjórnskipan, staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka, starfshættir og skipulag Sjálfstæöisflokksins, sjálfstæðisstefnan, stefnumörkun og stefnu- framkvæmd Sjálfstæöisflokksins. Þátttaka tilkynnist fyrir miövikudaginn 26. þ.m. til Ásgeirs Guðnason- ar, Merkilandi 4, sími 1593. Vesturland Vesturland Félags- og stjórnmála- námskeiö í Stykkishólmi Á vegum fræöslunefndar og landssamtaka Sjálfstæðisflokksins verður efnt til félags- og stjórnmálanámskeiös í Stykkishólmi dagana 28.—30. marz næstkomandi. Námskeiðið stendur yfir: Föstudaginn 28. marz kl. 13:30—22:00. Laugardaginn 29. marz kl. 09:00—18:00. Sunnudaginn 30. marz kl. 10:00—18:00. Dagakrá: Ræðumennska, fundarsköp, félagsstörf, sveitarstjórnar- og byggöa- mál, öryggis- og varnarmál, íslenzk stjórnskipan, staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. starfshættir og skipulag Sjálfstæöisflokksins og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. Þátttaka tilkynnist fyrir miövikudaginn 26. þ.m. til Huldu Vilmundar- dóttur, Hlíðarvegi 2, Grundarfiröi símar 8624 og 8720. Raðfundir um húsnæðismál Skipulagsmál meö tilliti til íbúöabygginga Þriöji og síðasti raöfundur S.U.S. og Varöar um húsnæöismál veröur miðviku- daginn 19. marz kl. 20.30 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Á fundinum er fjallaö um skipulagsmál meö tilliti til íbúöabygginga. Frummælend- ur veröa Hilmar Ólafsson arkitekt og Árni Bergur Eiríksson framkvæmdastjóri. VörOur og S.U.S. Hvöt — Félag Sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Landssamband sjálfstæöiskvenna Neytendamál Sunnudaginn 23. mars 1980 veröur haldin ráöstefna um neytendamál aö Valhöll, Sjálfstæöishúslnu Háaleitlsbraut 1, Reykjavík. Dagskrá Fyrri hluti — framsöguræöur: 1. Ráöstefnan sett — Margrét S. Einarsdóttir formaður Landssam- bands sjálfstæðiskv. 2. Skilgreining á sviöi neytendamála: a) Af sjónarhóli kaupmanna — Arndís Björnsdóttir, kaupm. b) Af sjónarhóli viöskiptamanna. — Arnna Bjarnason, blaöa- maöur. 3. Viöhorf/vitund neytenda — Dröfn Farestveit, heimilisfræöakenn- ari. 4. Neytenda- og byggðamál á íslandi — Salome Þorkelsdóttir, alþm. 5. Neytendamál erlendis — Jónas Bjarnason, verkfræðingur. 6. Neytendamál og löggjöf — núverandi staða og hvert ber aö stefna — Hrafn Bragason, dómari. Matarhlél. Seinni hluti — umræöur: 7. Pallborðsumræöur: Stjórnandi Davíð Oddson, borgarfulltrúi. í palli: Jónas Bjarnason, verkfr., Halldór Blöndal, alþm., Jóna Gróa Siguröardóttir, húsmóöir, Dr. Alda Möller, matvælafr., Magnús E. Finnsson, frkv. stj. Kaupmannasamt. íslands. 8. Almennar umræöur. 9. Samantekt — Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 10. Ráöstefnuslit — Björg Einarsdóttir, formaöur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Ráöstefnugjald er kr. 3.000.00 — innifaliö morgun — og síödegis- kaffi. Ráðstefnan er öllum opin. Æskilegt er aö væntanlegir þátttakendur láti vita í íma 82900 eöa 82779.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.