Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 4
>>:»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:»»»»»»»»»»:
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980
<p»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»B
Frábærir 3
fótboltaskór á ein- |
stæðu veröi, úr ekta 5
leðri. I
No. 32—37
No. 38—45
9.900,-
11.400.-
Litur: svart, hvítt.
Póstsendum.
— búðin
Ármúla 38.
S: 83555.
■«««««««««««««««<4
AUGLÝSINUASIMINN ER:
22410
jn^remiblaöiö
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
30. marz
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Melachrinos leikur lög
frá ýmsum þjóðlöndum Evr-
ópu.
9.00 Morguntónleikar: „Sálu-
messa“ í d-moll (K626) eftir
Mozart. Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai Gedda,
Dietrich Fischer-Dieskau og
John Alldis-kórinn syngja
með Ensku kammersveit-
inni; Daniel Barenboim stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar píanóleikara.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Organleikari:
Antonio D. Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ætterni mannsins. Har-
aldur ólafsson lektor flytur
þriðja og siðasta hádegiser-
indi sitt.
14.05 Miðdegistónleikar:
Filharmoníusveitin í Berlin
leikur. Stjórnandi: Herberg
von Karajan.
15.00 Dauði, sorg og sorgarvið-
brögð; síðari dagskrárþátt-
ur. Umsjónarmaður: Þórir S.
Guðbergsson. Rætt við Mar-
gréti Hróbjartsdóttur geð-
hjúkrunarfræðing og Pál
Eiriksson lækni. Einnig les-
in smásaga eftir Önnu-Kar-
inu öygarden.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið efni: Hljóð-
heimur, þáttur um heyrn og
hljóð. Birna G. Bjarnleifs-
dóttir talar við Einar
Sindrason heyrnarfræðing
og Jón Þór Hannesson hljóð-
meistara. Áður útv. 19. jan. í
vetur.
17.05 „Bý“, smásaga eftir
Drífu Viðar. Geirlaug Þor-
valdsdóttir íeikkona les. Með
lestrinum leikur Jórunn Við-
ar frumsamið píanólag:
Dans.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Veikko
Ahvenainen leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.25 Ræktun trjáa. Sigurður
Blöndal skógræktarstjóri
flytur erindi.
19.50 Tívolí-hljómsveitin í
Kaupmannahöfn leikur lög
eftir H.C. Lumbye. Stjórn-
andi: Sven Christian Fel-
umb.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari.
Auður Jónsdóttir les frásögn
Fanneyjar S. Jóhannsdóttur
á Berustöðum og Guðmund-
ur Egilsson les eigin frás-
ögn.
21.00 Spænsk göngulög frá 19.
öld. Viktoría Spans kynnir
og syngur. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó.
21.40 „Það var ósköp gaman að
vakna“. Ragnar Ingi Aðal-
steinsson les frumort ljóð.
21.55 Tvíleikur á píanó. Walter
og Beatrice Klien leika:
a. Tvö hergöngulög eftir
Franz Schubert,
b. þÞrjá norska dansa op. 35
eftir Edvard Grieg.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (27).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur Þórðarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjá mánudagsdagskrár útvarps
og sjónvarps bls. 23.
SUNNUDAGUR
30. mars
16. 00 Sunnudagshugvekja.
Séra Árelíus Níelsson flyt-
ur hugvekju.
16.10 Húsið á sléttunni.
22. þáttur. Á heimleið.
Efni 21. þáttar:
Granville Whipple kemur
heim tii Hnetulundar eftir
tólf ára fjarveru. Hann
hafði særst i þrælastríð-
inu, þar sem hann var
lúðurþeytari, og fengið
heiðursmerki fyrir hetju-
dáð. En þegar hann hittir
ekkju Roys, vinar síns,
sem hann hefði getað
bjargað i striðinu, verður
honum Ijóst, að hann er
engin hetja. Granville hef-
ur vanið sig á morfin-
neyslu, og hann brýst inn
til Bakers læknis og stel-
ur þar stórum skammti.
Þegar frú Whipple fer að
undrast um hann, tekur
Karl Ingalls að sér að
leita, og hann finnur
Granville látinn.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
Þetta er siðasti þátturinn
um húsið á sléttunni á
þessum vetri.
17.00 Þjóðflokkalist.
Sjötti þáttur.
Fjallað er um listir á
Suðurhafseyjum.
Þýðandi Hrafnhildur
Schram.
Þulur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis:
Fjaliað er um ferming-
una. Nemendur úr
Menntaskólanum i
Reykjavík flytja fyrri
hluta leikritsins „Um-
hverfis jörðina á 80 dög-
um“, sem gert er eftir
sögu Jules Verne, og nem-
endur frá Hvammstanga
koma i heimsókn.
Umsjónarmaður Bryndís
Schram.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
og
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar
dagskrá.
20.35 lslenskt mál.
Efni í þennan þátt er sótt
1 hina þjóðlegu íþrótt,
islensku glimuna, þar sem
Ármenningarnir Guð-
mundur Freyr Halldórs-
son og Sigurjón Leifsson
leita og neyta allra
bragða og láta óspart
koma krók á móti bragði.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson.
Myndstjórnandi Guðbjart-
ur Gunnarsson.
20.40 í dagsins önn.
Fyrsti þáttur: Kaup-
staðarferð með klakk-
hesta.
Sjónvarpið mun á næstu
mánuðum sýna stuttar
heimildarmyndir um
forna búskaparhætti i
sunnlenskum sveitum,
gerðar að tilstuðlan ým-
issa félagasamtaka á Suð-
urlandi.
Fyrsti þáttur sýnir kaup-
staðarferð með klakk-
hesta, áður en hestvagnar
komu til sögunnar. Fólk
er á heimleið, slær upp
tjöldum við Hvitá og hef-
ur þar næturstað. Daginn
eftir fer það á ferju yfir
vatnsfailið og heldur ferð-
inni áfram.
21.00 I Hertogastræti.
Áttundi þáttur.
Efni sjöunda þáttar:
Nýr gestur fær inni á
hótelinu, Díana Strick-
land. Eiginmaður hennar
er fársjúkur og f járhagur-
inn slæmur. Diana kynn-
ist upprennandi stjórn-
málamanni, Dugdale.
Hann er alræmdur flagari
og leggur snörur sinar
fyrir Díönu með þeim ár-
angri, að hún er reiðubúin
að fara frá manni sinum.
Diana kemst að lokum á
snoðir um hið rétta inn-
ræti ástmanns sins og
snýr heim. En Lovísa er
þingmanninum svo gröm,
að hún hugleiðir að meina
honum aðgang að hótel-
inu.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.50 Réttað i máli Jesú frá
Nazaret.
Leikin heimildamynd i
fjórum þáttum. Hverjir
áttu sök á dauða Jesú?
Voru það Gyðingar? Eða
kannski Rómverjar?
Þessi spurning er ekki
bara fræðilegs eðlis, því
að hún hefur leitað á hugi
kristinna manna i nær-
fellt tvö þúsund ár og
jafnvel blásið að glæðum
Gyðingahaturs.
Sjónvarpið sýnir í dymb-
ilvikunni kanadiska heim-
ildamynd í fjórum þáttum
um þetta efni, og byggir
hún að hluta til á sviðsetn-
ingu frægra réttarhalda i
Frakklandi, þar sem nafn-
togaður lögfræðingur og
kaþólskur prestur deila
um sakargiftir. Greint er
í máli og myndum frá
síðustu dögum Jesú, og
einnig er brugðið upp
svipmyndum frá útrým-
ingarbúðum nasista.
Þýðandi dr. Björn Bjðrns-
son guðfræðiprófessor.
22.45 Dagskrárlok.