Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980
IhHblIm
I DAG er sunnudagur 30.
apríl, PÁLMASUNNUDAGUR,
90 dagur ársins 1980. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 05.58 og
síðdegisflóö kl. 18.19. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.52
og sólarlag kl. 20.14. Sólin er
í hádegisstaó í Reykjavík kl.
13.22 og tungliö í suöri kl.
00.31. (Almanak Háskólans).
REYNID yöur sjálfa, hvort
þór eruð í trúnni. Prófiö
yður sjálfa. Eöa þekkið
þór ekki sjálfa yður, að
Jesús Kristur er í yður?
Það skyldi vera að þér
stæðust ekki prófiö. (2.
Kor 15,5.)
KROSSGATA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11 1 f
13 14
LÁRÉTT: 1 vcikin, 5 sérhljóðar,
6 slitnar. 9 bókstafur. 10 tónn, 11
samhljóðar. 12 of litið, 13 missa.
15 skelfing, 17 tölustafurinn.
LÓÐRÉTT: 1 vöxturinn, 2 skák.
3 málmur. 4 fæði, 7 kvenmanns-
nafn, 8 flýti, 12 stuttur bjáiki, 14
skaut, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 sproti, 5 ká, 6 æringi,
9 lin, 10 ill, 11 ok, 13 urða, 15
ungi, 17 eitra.
LOÐRÉTT: 1 skæðinu, 2 pár, 3
ofni, 4 iði, 7 Illugi. 8 gnoð, 12
kala, 14 rit, 16 ne.
ÞENNAN dag, 30. marz árið
1816 var Hið íslenzka bók-
menntafélag stofnað. — Og
þennan dag árið 1949 gekk
Island í Atlantshafsbanda-
lagið.
YFIRLÆKNISSTÖÐU við
heyrnar- og talmeinastöð
íslands auglýsir heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytið
lausa til umsóknar í nýju
Lögbirtingablaði, með um-
sóknarfresti til 21. apríl n.k..
en staðan veitist frá 1. júlí
n.k. Eins og lög gera ráð fyrir
skal umsækjandi vera sér-
menntaður í heyrnarfræði.
KVENFÉLAG Háteigssókn-
ar heidur fund n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30 í Sjó-
mannaskólanum. Séra Frank
M. Halldórsson segir ferða-
sögu í máli og myndum.
AKRABORG. — Áætlun
skipsins er sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 13.00
Kl. 14.30 16.00
Kl. 17.30 19.00
Afgreiðslan Akranesi, sími
iií'a (simsvari og 1 Keykjavik
16420 símsvari og 16050.)
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur fund 1. apríl
klukkan 20.30 í safnaðar-
heimilinu. Venjuleg fundar-
störf. Þá verður ostakynning
og kaffi borið á borð.
SYSTRAFÉLAG Víðistaða-
sóknar heldur fund annað
kvöld, mánudag, í Víðistaða-
skóla kl. 20.30. — Blóma-
skreytingarmaður kemur á
fundinn og sýnir páska-
„Fjármálaráðherra
„grillaður” íbeinni
skreytingar. Kaffi verður
borið fram.
KVENFÉL. Fjallkonurnar
heldur fund mánudaginn 31.
marz að Seljabraut 54 og
hefst hann kl. 20.30. Þar
verða skemmtiatriði, revía
sýnd af félagskonum. Kaffi
og kökur verður borið fram.
HVÍTABANDSKONUR
halda páskaskrauts- og köku-
basar í dag í KR-húsinu við
Kaplaskjólsveg og hefst bas-
arinn kl. 2 síðd.
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur fund n.k. þriðjudags-
kvöld, 1. apríl, kl. 8.30 í
barnaskólanum. Húsmæðra-
kennari kemur á fundinn og
kynnir smárétti. Konur eru
beðnar að mæta með bollana.
ARMAD
HEILLA
NÍRÆÐ verður á morgun,
mánudaginn 31. marz, Elín
Jónsdóttir, Borgarnesi, ekkja
Jóns Þorsteinssonar bifreiða-
stjóra og járnsmiðs, en hann
er látinn fyrir nokkrum ár-
um. í dag verður Elín á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Gunnlaugs-
götu 13 þar í bænum.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRDAG voru væntan-
legir til Reykjavíkurhafnar
Skógafoss af ströndinni og
Kljáfoss að utan. Þá var von
á togaranum Engey, sem
hefur verið í söluferð til
útlanda. í dag, sunnudag er
Álafoss væntanlegur af
ströndinni og japanskt flutn-
ingaskip sem verið hefur hér
við land undanfarna daga að
lesta frystar loðnuafurðir er
væntanlegt í dag. Það heitir
F-Maru þetta skip. í fyrra-
málið er togarinn Ingólfur
Arnarson væntanlegur af
veiðum og mun hann landa
aflanum hér. Skaftafell er
væntanlegt á mánudaginn að
utan.
BÍÓIN
JM O
... og þegar uppáhalds kjúklingur þjóðarinnar er grillaöur verður að snúa mjög hægt,
svona einn hring á móti milljarði!
Gamla Bíó: Þrjár sænskar í Tyrol,
sýnd 5, 7 og 9. Hundalíf sýnd 3.
Háskólabíó: Stefnt í suður, sýnd 5, 7
og 9. Heilinn, sýnd 3.
Ilafnarfjarðarbió: Álagahúsið, sýnd
5 og 9. Tarzan og stórfljótið sýnd 3.
Laugarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5,
7.30 og 10.
Borgarbió: Skuggi Chikara, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Stjörnubió: Svartari en nóttin, sýnd
7, 9 og 11. Undirheimar New York,
sýnd 5. Sindbad og sæfararnir, sýnd
3.
Hafnarbíó: Drápssveitin, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Regnboginn: Svona eru eiginmenn,
sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttin til
Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. ísl. kvik-
myndavika, 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10. örvæntingin sýnd 3, 5, 7.15 og
9.20.
Bæjarbíó: Lára, sýnd 5 og 9. Kiðl-
ingarnir 7, sýnd 3.
Austurbæjarbió: Veiðiferðin, sýnd 3,
5 7 og 9.
i^JOfsiusrr^
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik, dagana 28. marz til 3. apríl, afl
báðum döttum meðtöldum verður sem hér seuir: I
BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJA-
VÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla dajja vaktvikunnar
nema sunnudajt.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru Inkaðar á laujíardójtum ojt
heljtidöKum. en hæj?t er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alia virka daKa kl.
20—21 og á laujtardnjtum frá ki. 14 — 16 simi 21230.
Gönitudeild er lokuð á heljtidögum. Á virkum dögum
kl.8—17 er ha-jft að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fóstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvóldsími alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvðllinn I Vlðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi
76620.
Reykjavik slmi 10000.
ADn n A J'ClhlC Akureyri simi 96-21840.
UHÐ UAUOlNO Siglufjðrður 96-71777.
C líllfD A LlliC HEIMSÓKNARTfMAR,
ðJUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPlTALI: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tU kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: AUa
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tii
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OVrll inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur <v«gna heimaiána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. J0—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
fðstud. ki. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Súlheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga ki. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dag tll föstudags ki. 11.30-17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alia daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til fðstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
CllkinCTAIMDMID laugardalslaug-
OUNUO I AUInNln IN er opin mánudag -
fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alia virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004.
r
GENGISSKRÁNING
Nr. 62 — 28. marz 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 414,20 415,20*
1 Sterlingspund 900,80 903,00*
1 Kanadadollar 349,20 350,10*
100 Danskar krónur 6915,15 6931,85*
100 Norskar krónur 8049,75 8069,15*
100 Sœnskar krónur 9305,75 9328,25*
100 Finnsk mörk 10700,10 10725,90*
100 Franskir frankar 9326,20 9384,70*
100 Bolg. frankar 1340,25 1343,45*
100 Sviaan. frankar 22671,05 22725,75*
100 Gyllini 19692,85 19740,45*
100 V.-þýzk mörk 21505,70 21557,60*
100 Lfrur 46,59 46,70*
100 Austurr. Sch. 3012,40 3019,60*
100 Escudos 815,35 817,35*
100 Pesetar 577,50 578,90*
100 Yen 165,88 166,28*
SDR (sératök
dráttarréttindi) 519,88 521,13*
* Breyting fré síöustu skráningu.
Rll ANAVAVT VAKTÞJÓNUSTA borgarst-
DILArlAVAIV I ofnana svarar alia virka daga
frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sóiarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er
við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í Mbl.
fyrir
50 árum<
„V'ERID er að grafa fyrir
grunni nýju simstöðvarinnar
vestanvert við Thorvaidsens-
stræti. Er grunnurinn nú um 4
m á dýpt. Verkstjúrinn Hafliði
Hjartarson veitti þvi eftirtekt
um daginn að gufu lagðl upp i
einu horni gryfjunnar. Við mælingu hefur vatnið i 10
stiga frosti verið um 11 stiga heitt.
— Mbl. hefur átt tal við Þorkcl Þorkelsson um
þetta. Hann taidi heldur ólikiegt að heitt vatn væri
þarna undir. Taldi skýringuna frekar vera þá að þetta
volga vatn stafaði frá nærliggjandi húsum.
— Þetta stafar sem sé annað hvort frá Björnsbak-
aríi eða jarðhlta á miklu dýpi...“
------------—---------—\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 62 — 28. marz 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 455,62 456,72*
1 Sterlingspund 990,88 993,30*
1 Kanadadollar 384,12 385,11*
100 Danakar krónur 7606,66 7625,03*
100 Norskar krónur 8854,72 8876,06*
100 Sænskar krónur 10236,32 10261,07*
100 Finnek mörk 11770,11 11798,49*
100 Franskir franksr 10258,82 10283,57*
100 Belg. frankar 1474,27 1477,79*
100 Sviaan. frankar 24938,15 24998,32*
100 Gyllini 21662,13 21714,49*
100 V.-þýzk mörk 23656,27 23713,36*
100 Lírur 51,24 51,37*
100 Auaturr. Sch. 3313,64 3321,56*
100 Eacudoa 896,88 899,08*
100 Peaatar 635,25 636,79*
100 Yan 182,46 182,90*
* Broyting frá aíöuatu akráningu.