Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980 21 + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför HÖSKULDAR J. AUSTMAR. Ragnar Austmar, Marý Bjarnadóttir, Gunnar Ingi Jónsson, Anna María Ragnarsdóttir, Þór Ragnarsson, Bjarni Ragnarsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir. t Minningarathöfn um elskulega elginmenn okkar og feður, PÉTUR VALGARÐ JÓHANNSSON og HJALMAR EINARSSON, sem fórust með m.b. Vísi frá Bíldudal 25. febrúar s.l. veröur haldin í Bíldudalskirkju á föstudaginn langa, 4. apríl n.k. kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim, sem vildu minnast hinna látnu er bent á björgunarsveitina Kóp, Bfldudal. Sigríöur Pálsdóttir og börn. Margrót Einarsdóttir og börn. + Þökkum auðsýnda samúö viö andlát og útför GUNNARSÞÓRÐARSONAR, fró Grænumýrartungu. Ingveldur Björnsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Steinunn Gunnarsdóttir, Þórður Guömundsson, og aðrir aöstendendur. + Einlægar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og utför AXELS SKÚLASONAR, klæöskerameistara, Úthlíö 3. Þorsteinsína Gísladóttir, Áslaug Axelsdóttir, ólalía Axelsdóttir, Auöur Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Axel Ólafsson, Dagný Atladóttir, Aöalbjörg Skúladóttir, Guðmundur Stefánsaon. SHARP hljómflutningstæki eru framleidd fyrir hinn kröfuharða vestræna heim. Komið í verslun okkar og berið saman verð og gæði. Besta fermingargjöfin í ár hvernig sem á er litið? VERÐ 396.000.- TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR MAGNARI 2x20 WOTT R.M.S. ÚT- VARP: 4 ÚTVARPSBYLGJUR, FM, FW, STERIO, LW, MW. SW. PLÖTUSPILARI: HÁLFSJÁLFVIRKUR, S-ARMUR. MAGNETIC PICK- UP. SEGULBAND: MED SJCT8 SJÁLFLEITARA. HÁTALARAR: 2 STK. 40 WÖTT. ÚTSÖLUSTAÐIR: Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ -Eyjabær Vestmannaeyjum- Hornabær Hornafirði-Eplið Akranesi- Eplið ísafirði- Cesar Akureyri SHARP SG-330H sambyggt stereósett Suitiir tala um bestu kaupin, hvað er þá hægt að segja um SHARP SG-330? IÓnaÓarbankinn tveir éóðir saman Dæmi um noMma vaLkDSti af mörgum sem bjóóast. SPARNAÐAR- TIMABIL OÆMI UM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR Í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR ÞÉR RAÐSTÖFUNAR- FE MEÐ VÖXTUM MANAÐARLEG| ENDURGR ENDURGREIÐSLA TIMABIL . 75.000 225.000 225.000 457.875 79.067 rz / 100.000 300.000 30C.000 611.000 105.423 o , IITcLIl. 125.000 375.000 375.000 763.624 131.778 man. R 75.000 450.000 450.000 933.688 82.211 R 100.000 600.000 600.000 1.245.250 109.615 o , man. 125.000 750.000 750.000 1.556.312 137.019 man. 12 75.000 900.000 900.000 1.937.625 88.739 12 _LrO ,■ 100.000 1.200.000 1.200.000 2.583.500 118.319 man. 125.000 1.500.000 1.500.000 3.229.375 147.898 man. semleeáia Þúsundir fólks hafa notfært sér IB-lán Iðnaðarbankans. Tilgangurinn er auðvitað margskonar. Sumir sjá fyrir þunga afborgun, aðrir hyggjast kaupa sér eitthvað, - eða fara í ferðalag. Allir hafa það sameiginlegt að sýna fyrirhyggju, - hugsa nokkra mánuði fram í tímann. 'Margir notfæra sér líka þá þjónustu Iðnaðarbankans, sem IB-ráðgjafarnir veita, hver í sínu útibúi. Þeir veita fólki allar upplýsingar um IB-lánin og þá fjölbreyttu möguleika sem bjóðast. Vertu velkomin í Iðnaðarbankann og ræddu við IB ráðgjafana um IB-lán. 5! BanMþeirra sem hyggja aó fiamtíöinni Iðnaðarbankinn Aóalbanki og útibú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.