Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 6

Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980 í FRÉTTIR í DAG er miðvikudagur 2. apríl, sem er 93. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.27 og síðdegisflóð kl. 19.42. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.42 og sólarlag kl. 20.23. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík 13.31 og tunglið er í suðri kl. 02.38. (Almanak Háskólans ) Þeir heyra heiminum til, þess vegna tala þeir eins og heimurinn talar og heimurinn hlýðir á þá. (Jóh. 1. 4.5.) KRQSSGATA 1 2 3 4 rp 6 7 8 9 JÉ 1! Um 13 14 HELDUR mun kólna í veðri. sagði Veðurstofan í gær- morgun í spárinnganginum. — I fyrrinótt hafði verið mest frost á landinu norður á Iijaltahakka. minus 6 stig. en 3ja stiga frost hafði verið uppi á Grímsstöðum á Fjöll- um og á Hæli í Hreppum. Hér í höfuðstaðnum var eins stigs frost um nóttina. Næt- urúrkoman var mest 12 millim. austur á Vopnafirði. A mánudaginn var sólskin hcr í hænum í tæplega 7 klst. LUKKUDAGAR, 1. apríl nr. 5584, utanlandsferð. Vinn- ingshafi hringi í síma 33622. BARÐSTRENDINGAFÉ- LAGIÐ heldur skemmtun á skírdag fyrir eldri Barð- strendinga, 60 ára og eldri, sem ættaðir eru þaðan eða hafa átt þar langa búsetu. Verður skemmtunin í Domus Medica og hefst kl. 14. KVENFEL. Hrönn heldur fund í Borgartúni 18 í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. AKRABORG. —Áætlun skipsins er sem hér segir: Kl. 8,30 Kl. 10,00 Kl. 11,30 Kl. 13,00 Kl. 14,30 Kl. 16,00 Kl. 17,30 Kl. 19,00 Afgreiðslan Akranesi, sími 2275 (símsvari) og í Reykjavík 16420 (símsvari 16050). 1 SKÓLASTJÓRASTÖÐURog kennarastöður við ýmsa skóla út um land eru auglýstar lausar til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. — Þær eru allar með sama umsóknar- frest þessar stöður, til 18. apríl næstkomandi. Það er að sjálfsögðu menntamálaráðu- neytið, sem auglýsir þær. FRÁ HOFNINNI í FYRRADAG fór Álafoss úr Reykjavikurhöfn á ströndina. Togarinn Hegranes fór til veiða, Hekla kom úr strand- ferð og Skaftafell kom að utan. Þá kom Stapafell úr ferð og fór aftur í ferð — á ströndina. I gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum, sem var um 210 tonn og var það aðallega karfi. Þá fór Kljáfoss á ströndina árdegis í gær ög Skógarfoss var vænt- anlegur af ströndinni. Hái- foss var væntanlegur frá út- löndum í gærkvöldi, svo og Reykjafoss. Togarinn Viðey var væntanlegur en hann kemur úr soluferð til útlanda. Leiguskipið Borre var vænt- anlegt í gærdag. BÍÓIN Gamla bió: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Háskólabíó: Stefnt suður, sýnd 5, 7 °K 9. Tónabíó: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7 og 9.15. Nýja bíó: Hertogafrúin og refurinn, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó:Veiðiferðin, sýnd 3, 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarbíó: Drápssveitin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Svona eru eiginmenn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Örvænting, sýnd 3, 5, 7.15 og 9.20. Bæjarbíó: Systir Sara og asnarnir, sýnd 9. Ilafnarfjarðarbíó: Álagahúsið, sýnd 9. 1 AHEIT OG GJAFIR Strandarkirkja Áheit afhent Mbl.: Þ.A.Þ. 5.000. S.J. 5.000. M.K.G. 5.000. L.Þ. 5.000. N.N. 5.000. J.M. 5.000. Edda Bene- diktsd. 5.000. I.B. 5.000. Ebbi 5.000. F.J. 5.000,- G.S. 5.000. Sigríður Jónasd. 5.000. G.J. 3.000. V.G. Akranes 3.000. Ól.L. 3.000. Á.B. 3.000. T.O. 2.000. S.M. 2.000. Bíbí 2.000. A.B. 2.000. B.Ó. 2.000. S.K. 2.000. A.G. 2.000. S.Á.J. 1.800. E.J. 1.000. Sigurður Antons- son 1.000. Inga 1.000. S.Á. 1.000. N.N. 1.000. A.A. 1.000. R.M. 1.000. F.G. 1.000. H.S. 1.000. Inga 2.000. N.N. 100. ARNAO MEILLA LÁRÉTT: — 1 á skipunum. 5 tveir eins. fi eins. 9 ættmenni. 10 samhljóðar. 11 ósam'stæðir, 12 sjávardýr. 13 traðkaði. 15 amb- átt. 17 draslið. LÓÐRÉTT: — 1 pokar, 2 hæfi- leiki, 3 happ. 4 hímir. 7 áar. 8 hatrnað. 12 cinkcnni. 14 hljóma. lfi frumefni. LALISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hljóma. 5 já, fi atlaga, 9 ára. 10 kát. 11 fm. 13 illa, 15 rana. 17 angar. LÓORÉTT: 1 hjakkar. 2 lát. 3 ólar. 4 aða. 7 látinn. 8 gafl, 12 maur. 14 lag. Ifi aa. í Laugarneskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Hrafnhildur Sigurðardóttir og Jóhann Ágústsson. Heim- ili þeirra er að Rauðalæk 71, Rvík. (Mats — ljósmyndaþjón.) Adam og Eva verða ekki lengi í Paradís, frekar en fyrri daginn! KVOLD- NÆTUR OG HKLGARhJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík. dagana 28. marz til 3. apríl. að háðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: í BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJA- VÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8 —17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að monrni og frá klukkan 17 á fostudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la'knaþjónustu eru geínar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKárdöKum og helKÍdOKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KCKn mænusótt lara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsimi alia daKa 81515 Irá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — lostudaKa ki. 10—12 ok 14 — 18. Simi 76620. Reykjavík sími 10000. rtnn nAÁCIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UMUDiriOSÍKlufjorður 96-71777. C ll llfD AUI ie HEIMSÓKNARTÍMAR. OuUIVnAnUO LANDSPITAUNN: alla daKa kl. 15 til kl. lfi ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 1G og ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardóKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íöstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 íil kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til löstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPÉSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eítir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidoKum. — VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og k!. 19.30 til kl. 20. CHPJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahós- wVPrl inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mán ídaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FÁRANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stoínunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu- daK tii lóstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASÁFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — (ostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardóKum er opið Irá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið írá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin írá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. iauKardaga kl. 7.20—17.30 ok sunnudag kl. 8—14.30. Gulubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DlLMnAVMIV I ofnana svarar alla virka daga Irá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerli borgarinnar- ok á þeim tilleilum óðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. r "N GENGISSKRÁNING Nr. 64 — 1. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,60 431,70* 1 Sterlingspund 920,60 923,00* 1 Kanadadollar 359,20 360,10* 100 Danskar krónur 7027,90 7045,90* 100 Norskar krónur 8227,80 8248,80* 100 Sænskar krónur 9528,20 9552,60* 100 Finnsk mörk 10956,70 10984,70* 100 Franskir frankar 9465,80 9490,00* 100 Belg. frankar 1360,70 1364,20* 100 Svisan. frankar 23008,30 23067,10* 100 Gyllíni 19949,00 20000,00* 100 V.-þýzk mörk 21810,80 21866,50* 100 Lírur 47,28 47,40* 100 Austurr. Sch. 3050,70 3058,40* 100 Escudos 831,60 833,70* 100 Pesetar 585,30 586,80* 100 Yen 169,91 170,35* SDR (sérstök dráffarréttindi) 536,25 537,63* * Breyting fré síðustu skráningu. v í Mbl. fyrir 5D áruirv „HÁKARLAVEIÐI á Eyjafirði er nú óvenju mikil herma fregn- ir þaðan. Nýlega veiddu Hjalt- eyringar 15 hákarla og var einn þeirra sex álna langur. Akur- eyringur einn veiddi í fyrradag 9 hákarla upp um ís á PoIIinum. Þá ku vera óvenjumikíð um sel í utanverðum Eyjafirði um þessar mundir ... ** - O - .MJÓLKURBÚ Flóamanna fær nú um 11.000 lítra al mjólk á deKÍ hverjum frá hændum. En svo cr véiakostur mjólkurhúsins góður ok mikill að hægt væri að taka á móti þrefalt meira mjólkurmagni til vinnslu. Vélar eru nu lengnar til búsins sem hreinsa járn úr vatni því sem þar er notað og hefir búið nú ágætt vatn til afnota ... “ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 64 — 1. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 473,66 474,87* 1 Sterlingspund 1012,66 1015,30* 1 Kanadadollar 395,12 3%,11* 100 Danskarkrónur 7730,69 7750,49* 100 Norskar krónur 9050,58 9073,68* 100 Sænskar krónur 10481,02 10507,86* too Finnsk mörk 12052,37 12083,17* 100 Franskir frankar 10412,38 10439,00* 100 Belg. frankar 14%,77 1500,62* 100 Svissn. frankar 25309,13 25373,81* 100 Gyllini 21943,90 22000,00* 100 V.-þýzk mörk 23991,88 24053,15* 100 Lírur 52,01 52,14* 100 Austurr. Sch. 3355,77 3364,24* 100 Escudos 914,76 917,07* 100 Pesetar 643,83 645,48* 100 Yen 186,90 187,39* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.