Morgunblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980 17 Dagrún Kristjánsdóttir: Maðurinn og umhverf ið Fyrir nokkrum árum, en vonum seinna þó, var nokkru fé og fyrirhöfn varið í það að opna augu almennings fyrir þeim sóðaskap, er all víðast viðgengst hér á landi. Gleðilegt væri að geta sagt „við- gekkst" — sem væri þetta liðin tið — en því miður verður enn að nota nútíðina sem viðmiðun stað- reynda. Það virðist nefnilega ekki hafa orðið sýnilegur árangur þeirrar herferðar sem gerð var gegn flöskubrotum, pylsupappír, ávaxtahýði og hverskonar fljúg- andi plast- og pappírsdóti, ásamt ótal annarra tegunda af rusli, sem of margir fleygja frá sér, eða skilja eftir á almannafæri og annarsstaðar í náttúrunni, þegar þeir eru á ferðalögum, eða á ferli utandyra. Það er eins og sumir álíti, að fyrir utan eigin híbýli og einkaíbúðir, — sé nokkurs konar einskismannsland þar sem öllun sé heimilt að fleygja frá sér rusli, eins og þeim líst. Það er til náttúruverndarráð, sem reynir að sporna gegn óæskilegri röskun náttúrunnar, og reynt er að græða örfoka land. En það er líka hægt að spilla náttúru og náttúrufegurð á þann eina máta að strá um hana úrgangi og óþrifum. Að vernda Ekki verður nú þverfótað fýrir yfirlýsingum dreifbýlisþingmanna um nauðsyn allskyns skattlagn- ingar á þéttbýlið, sérdeilis hér sunnanlands, í einni eða annarri mynd. Það þarf að gera símann dýrari hér, rafmagnið dýrara, hitaveituna dýrari, vegna þess að annars er uppflosnunarhætta fyrir hendi í kjördæmum þeirra, og þar með fækkun á atkvæðum. Og þéttbýlið á sem fyrr formæl- endur fáa á Alþingi, sérdeilis eftir að Albert er að verða hlutlaus. Engum virðist detta í hug á þingi, að olíustyrkur dragi úr áhuga og framtaki til sparnaðar hjá olíu- notendum. Egill Jónsson, þingmaður, flutti mikla ræðu um það á Alþingi nýlega og er prentað upp eftir honum í Morgunblaðinu, að nú þurfi að klekkja á Reykvíkingum og Reyknesingum. Reiknar hann út að hitunarkostnaður í Reykja- vík sé 131.000 kr/ári á móti 624 kr/ári fyrir 450 m3 íbúð úti á landi. Þetta sé óviðunandi og þurfi að jafna stórkostlega. Halldór Blöndal og Þorvaldur Garðar syngja hósíanna undir þessu stefi. Þingmenn dreifbýlisisins geta vaðið svona uppi í skjóli atkvæða- misvægisins. Það þarf minnst 4 menn af Suðurnesjum til þess að kjósa þingmann meðan 1 maður kýs á landsbyggðinni. Engin ríkis- stjórn verður mynduð nema með fulltingi þessara manna. Þess- vegna geta þeir haldið þéttbýlis- mönnum í gíslingu. Og eins og venja er með terrorista þá eru þeir óseðjandi þegar byrjað er að kaupa af þeim friðinn. Hver er munurinn? En hver er aðstöðumunurinn í víðari skilningi? Það má nefna hér landið fyrir beinum spjöllum vegna ýmissa framkvæmda, sem betur færu annarsstaðar, græða það upp, girða af svæði sem sérstaklega þykir vert að varð- veita ósnortin o.sv.frv. — er gott og þarft verk, það finna framar öllum þeir sem hafa auga fyrir náttúrufegurð og tilfinningu fyrir landinu, en það kostar allt tíma og peninga, sem þó er hvorutveggja vel varið. Aftur á móti skulum við gæta þess, að það starf er fáum til gleði, ef að hvergi verður þverfót- að fyrir sorpi, sem skilið er eftir hvar sem er, og því miður jafnvel frekar þar sem sízt skyldi — á fegurstu blettunum sem flestir sækjast eftir og vilja vera. Þessi staðreynd er því óskiljanlegri, þar sem það kostar ekki neitt fyrir einstaklinginn að gæta þrifnaðar á þessu sviði og oftar enga fyrir- höfn, eða svo litla að ekki er umtalsverð. Aftur á móti kostar það talsvert fé og fyrirhöfn að hreinsa þessi óþrif, þegar sóðarnir hafa skilið þau eftir. íslendingar stynja undan álögum og sköttum af ýmsu tagi, en mikið af þessum álögum er bein afleiðing trassa- skapar og hugsunarleysis af ýms- um toga spunnum, — sumt heyrir nokkur dæmi, sem ekki hafa verið til umfjöllunar á Alþingi í allri millifærsluvímunni: 1. Borgarbuinn verður að sækja vinnu um langan veg, ýmist með strætó eða einkabíl. Ferðatíminn er gjarnan um klukkutími á dag. Kostnaður af þessu er um 500.000 kr/ári í töpuðum vinnulaunum. Strætókostnaður er til viðbótar um 100.000 kr/ári. Dreifbýlismað- ur getur oft gengið yfir götuna til vinnu. 2. Borgarbúinn verður í mörg- um tilfellum að kaupa sér mat á vinnustað vegna þess að hann kemst ekki heim á máltíðum. Þetta er viðurkennt í kjarasamn- ingum með greiðslu fæðispeninga. Það sem uppá skortir að þeir nægi fyrir einni máltíð af algengri vinnustaðagerð eru um 80.000 kr/ári. Dreifbýlismaðurinn kemst oft heim í mat. 3. Verð á 3ja herbergja íbúð í blokk hér í borg er oftast sam- bærilegt við verð á einbýlishúsi úti á landi. Verð per rúmm. í húsnæði er því um 50% dýrara hér enj dreifbýlinu. Þetta þýðir að 450 mAr3.3 hans Egils eru um 20.000.000 kr. dýrari hér en úti á landi. Sparísjóðsvextir af þessu eru um 6.000.000 kr/ári, sem er þá umframkostnaður borgarbúans vegna húsnæðis umfram dreifbýl- ismanninn. 4. Ellilífeyrisþegar og eftir- launamenn flytja gjarnan í þétt- býlið. Þetta leggur skatt á þéttbýl- isfólkið, sem verður að sjá þessu fólki fyrir ýmislegri þjónustu. 5. Þéttbýlið greiðir herkostnað landbúnaðarins að langmestu leyti. Dreifbýlið nýtur teknanna af honum að mestu leyti. Svo má áfram telja. En er innbyrðis metingur það sem þessa þjóð vantar mest? undir beina skemmdarstarfsemi, sem enginn getur skilið af hvaða rótum er runnin. Er þar hægt að nefna fyrirbæri eins og skemmdir á almenningssímum, biðskýlum strætisvagna, sætum í strætis- vögnum, götuljósum, umferðar- merkjum, rúðubrot o.fl. Hvers- vegna er ekki reynt á einhvern hátt að stemma stigu fyrir þessum ófögnuði, sem kemur við hverjum einasta íbúa þessa lands? Er það mögulegt að ekki sé hægt að gera eitthvað til útbóta, — eða eru þessir hlutir taldir tilheyra sem eðlilegur þáttur þjóðlífs og því ekkert gert? Það væri fróðlegt að afla upplýsinga um þau verðmæti sem eru eyðilögð á þennan hátt og hve há sú summa er í krónum talið. Það er líklegt að hægt væri að verja myndarlegri fjárhæð í það eitt að innræta börnum, unglingum og fullorðnu fólki, virð- ingu fyrir sameiginlegri eign allra landsmanna og'á þann hátt afla tekna fyrir þjóðarbúið bæði beint og óbeint. Það er í flestum tilvik- um skortur á góðu uppeldi, sem veldur því að hirðuleysi í um- gengni við almenningseignir er svo algengt. Það þarf að innræta uppvaxandi kynslóð skilning á því, Hver á að borga hverjum? Er ekki þessi millifærsluvit- leysa komin úr öllum böndum? Ef dreifbýlið á að fá olíustyrk, því á ekki þéttbýlið að fá strætóstyrk, íbúðastyrk, framfærslustyrk, fæð- ispeninga o.s.frv. Næst þarf dreif- býlið sjálfsagt benzínstyrk til þess að geta keyrt til Reykjavíkur. Og öfugt. Þetta á ekkert skylt við það, að það geti ekki verið ástæða til þess að hjálpa olíunotendum í sérstök- um vandræðum, t.d. aðstoð við að einangra hús, reisa vindniyllur til húsahitunar, byggja varmadælur Dagrún Kristjánsdóttir hvaða verðmæti eru í húfi og efalaust væri það árangursríkast að fá fólk til að skilja það að þegar það eyðileggur almenningseignir, þá sé það að kalla yfir sig aukna skatta og fjárútlát, sem því kemur sjálfu við. Því miður er sjaldnast hægt að ná í þá sem iðka þessa skemmdarstarfsemi, en hún myndi örugglega minnka, ef hægt væri að láta þá greiða skaðann sjálfa, sem yllu honum. Það er vissulega sárgrætilegt að verða að viðurkenna að flestum er sárast um aurana sína, en skeyta litlu eða engu um hina hliðina, þ.e. hina siðferðilegu. En vitanlega er hún ekki síður mikils virði, — bætt o.s.frv., allt eftir því hvað vænleg- ast er. En bara borga, borga, — nei takk. Það er kominn tími til að þéttbýlið rísi upp og sæki kröfu sína um jafnan atkvæðisrétt í þjóðfélaginu af einbeitni. Fyrr ríkir ekkert réttlæti né lýðræði í þessu landi. Dreifbýlisstefnan og milli- færslutrúin, sem eru mikilvirkir verðbólguvaldar í þjóðfélaginu, eru að valda búseturöskun á þessu landi. Annaðhvort með því að borgarbúar flýja út á land, eða bara flýja land. umgengni við landið og almenn- ingseignir bæru vott um aukinn þroska einstaklingsins og yki einnig þjóðarauðinn í menningar- legu tilliti. Verið getur að einhverjum finn- ist allt þetta tal um umgengni og eyðileggingu verðmæta alveg út í hött, því að lítið sé hægt við því að gera, annað en að taka því sem að höndum ber í því efni. En þannig viðhorf eru sannarlega neikvæð. Það eru engin lögmál til, sem kveða á um að skemmdarfýsn, trassaháttur og kæruleysi séu óumbreytanlegir þættir í mann- legum samskiptum. Þvert á móti er manninum ætlað að sækja í brattann, — honum er ætlað að sigrast á því sem miður fer í samskiptum innbyrðis og í sam- skiptum við umhverfið. Það ec alltaf spor aftur á bak að hafast ekkert að gagnvart því sem miður hlýtur að teljast. Þær neikvæðu athafnir sem að framan eru greindar, bera bott um ómenningu á háu stigi og ósamboðna þjóð, sem vill vera mikið á meðal þjóða, — þessi ómenning er afleiðing þeirrar linkindar sem íslending- um hættir við að sýna, í sambandi við uppeldismál. Ef að barn er vanið við það strax að vera hirðusamt, ekki aðeins á heimili sínu og um sína eigin muni, heldur líka utan heimilis og kennt að virða eignarrétt annarra, kennt að ganga jafn umhyggjusamlega um almenningseignir og sínar eigin, — kennt að finna og sjá, hvílíkur munur það er að sjá hreint land og hreina borg, í stað þess að vaða rusl og úrgang í ökla, — þá er varla mögulegt annað en að um- talsverður árangur yrði. Það er hægur vandi að temja sér þessar dygðir með því að gefa sér tíma til að líta í kringum sig og gefa sér tíma til þess að hugsa, — og fyrir uppalendur — að gefa sér tíma til að innræta ungviðinu, hve mikils verð þessi mál séu, bæði frá fjárhagslegu tilliti og menningar- legu, — í þriðja lagi í sumum tilvikum getur verið um bein öryggisatriði að ræða og spurning um líf eða dauða, þegar skemmd- arverk eru unnin t.d. á sæluhúsum og skipbrotsmannaskýlum, — það er beinlínis glæpsamlegt. Jafnvel svo meinleysislegur hlutur sem bananahýði er, sem fleygt frá sér í hugsunarleysi á gangstétt, getur orðið mannsbani eða valdið ör- kumlum. Væri uppeldismálum framfylgt af samvizkusemi og meiri festu, þá mundu færri óhöpp eiga sér stað og við eignast betra og fegurra land. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AlIiLYSINGA- SIMINN ER: 22480 13.3.1980. Halldór Jonsson verkfr. » íf y ' . Leiöin til ánauðar Friedrich A. Hayek varö í einu vetfangi { heimskunnur, þegar þessi bók hans kom út I 1944. Hagfraeöingurinn John Maynard ■ Keynes, rithöfundurinn George Orwell og ■ margir fleiri lofuöu höfundinn fyrir hugrekki ■ hans og skarpskyggni. Hann færir rök ■ fyrir því í bókinni, aö einstaklingsfrelsið ■ týnist, ef atvinnulífiö sé skipulagt af K valdsmönnum, en fái ekki að vaxa sjálft. ■ Hann bendir einnig á, aö þjóðernisstefna fasista og sameignarstefna sósíalista séu greinar af sama meiði. Bók hans er um brýnasta stjórnmálavanda Vesturlanda- búa, verkaskiptingu ríkis og einstakl- inga, markaðsbúskap og áætlun- arbúskap, og boöskapur hennar á ekki síöur viö nú en fyrir þrjátíu og sex árum. Útdráttur úr henni kom út á íslenzku 1946 og vakti mikla athygli, en hún kemur nú út í heild. Bókin er skrifuð á einföldu og auöskiljanlegu máli. Almenna Bókafélagið Austurstræti 18 Skemmuvegi 36 s. 19707 s. 73055 ............ cé Halldór Jónsson: Jöfnun eða búseturöskun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.