Morgunblaðið - 02.04.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 02.04.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAQUR 2. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna K! Ritari óskast til starfa á skrifstofu skólafulltrúa. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Kópavogs. Nánari uppl. um starfiö eru gefnar á skrifstofu skólafulltrúa, Digranesvegi 10, sími 41863. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1980. Skólafulltrúi. Ólafsvík Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og aígreiöslunni í Reykjavík síma 83033. ffgtniÞIafrift Bifreiðasmiður Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. 1. vélstjóri óskast Rafvirkjar óskast Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráöa nokkra rafvirkja til eftirlitsstarfa og annarra rekstrar- starfa meö búsetu á Suður- og Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 118. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík Aðstoðarverkstjóri j óskast til starfa í fóðurblöndunarstöð okkar aö Korngaröi 8. Æskilegt er aö hann hafi þekkingu á meöferö véla. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. eöa maöur vanur bifreiöaréttingum óskast á réttingaverkstæöi vort. Uppl. á verkstæði. Toyota umboðiö, Nýbýlaveg 8, Kópavogi. Verkamaður óskast til starfa í fóöurblöndunarstöö okkar aö Korngarði 8. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í vest- urbæ. Vinnutími frá kl. 1—6. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Stundvís — 6297“. á skuttogara sem geröur er út frá suö-vest- urlandi. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 6024“. Auglýsingastörf Stór auglýsingastofa óskar að ráöa starfs- menn til eftirtalinna starfa nú þegar eöa síðar í vor. Auglýsingateiknara, vanan alhliöa auglýs- ingateiknun. Auglýsingateiknara til að ann- ast daglega verkstjórn á stofunni. Hér er um aö ræða auglýsingastofu sem annast mjög fjölbreytta og alhliöa auglýs- ingagerð og þjónustu á sínu sviði. Góð laun í boði. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfurrv, sendist blaöinu merktar: „Auglýsingateiknari — 6296“ fyrir miövikud. 9. apríl ’80. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaðarmál. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur verður haldinn að Hótel Heklu við Rauöar- árstíg, þriðjudaginn 15. apríl kl. 8.30. a) Lagabreytingar. b) Önnur aöalfundarstörf. Stjórnin Fulltrúafundur Hjúkrun- arfélags íslands 1980 verður haldinn aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, Reykjavík, 10. og 11. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 9 f.h. fimmtudaginn 10. apríl. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vestur-Skafta- fellssýslu veröur haldin aö Eyrarlandi laugar- daginn 5. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins er Eggert Haukdal. Stjórnin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins miðvikudaginn 2. apríl nk. í Sæborg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skólamál. Framsögumaöur Jón Ásbergsson. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö meðan húsrúm leyfir- Stjórnin (|f ÚTBOÐ Tilboð óskast frá innlendum framleiöendum í lágspennubúnað í dreifistöövar fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Rvík. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriöjudag- inn 29. apríl n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi Ö — Sími 25800 Útboð — málningarvinna Tilboö óskast í málningarvinnu utanhúss á blokkinni Laufvangur 2—10 Hafnarfirði. Út- boðsgagna má vitja hjá Kristni Magnússyni, Laufvangi 4. (1) ÚTBOÐ Tilboö óskast í rör í borholudælur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru af- hent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800 _ Útboð — Grjót- námsvinnsla vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð Vegagerð ríkisins býður út sprengingar og flokkun á um 65.000 rúmmetra af grjóti í grjótnámi Vegagerðarinnar í Hrafnaklettum rétt hjá Borgarnesi. Þetta er II. hluti spreng- inga og flokkun á grjóti vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörö. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Vega- geröar ríkisins, Borgartúni 1, Reykjavík og einnig á skrifstofu Vegageröarinnar í Borg- arnesi, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboös til Vegageröar ríkisins, Borgar- túni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þann 14. apríl n.k. Sama dag kl. 14.15 veröa tilboöin opnuö þar að viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast til Vegagerðar ríkisins eigi síöar en 10. apríl n.k. Ferð verður farin í grjótnám Hrafnakletta miövikudaginn 9. apríl n.k. Lagt veröur af staö frá Borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal tilkynna til Vegagerðar ríkisins í síma 21000 í síðasta lagi þriöjudaginn 8. apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.