Morgunblaðið - 02.04.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Tek að mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822“.
Veröbréf
Fyrirgreiðsluskrifstofan Vestur-
götu 17, sími 16223.
IOOF 1 = 16104048'/* M.A.
IOOF9 = 1614028V2=FI.
IOOF 7— 1614028VÍ—M.A.
RMR-2-4-20-VS-FR-EH
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld kl. 8.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundurinn verður fimmtudaginn
10. apríl kl. 20.30 (Ekki 3. apríl á
skírdag).
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld miðvikudag
2. apríl.
Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin
Fundur í kvöld. Stúkan Freyja
kemur í heimsókn. Gunnar Þor-
láksson sér um dagskrána. Kaffi
eftir fund.
Æðstitemplar.
Slysavarnadeildin
Hraunprýði
Hafnarfirði
heldur skemmtifund þriöjudag-
inn 8. apríl kl. 8.30 í Gúttó.
Fjölbreytt skemmtiatriöi.
Nefndin.
Kristniboðssambandiö
Samkoma veröur haldin í kristni-
boöshúsinu Betanía, Laufásvegi
13 föstudaginn langa kl. 20.30.
Séra Frank M. Halldórsson talar.
Allir eru velkomnir.
|FERÐAFELAG
'ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11”98 og 19533.
Skírdagur
3. apríl kl. 13.00
1. Álftanes — Hrakhólmar.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
Verö kr. 1500, gr. v/bílinn.
2. Skiöaganga
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000, gr.
v/bílinn.
Föstudagurinn langi
4. apríl kl. 13.00
1. Hvalfjaröareyri
Fararstjóri: Siguröur Kristins-
2. Reynivallaháls (412 m)
Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir.
Verö í báöar feröirnar kr. 3000
gr. v/bílinn.
Laugardagur
5. apríl kl. 13.00
1. Stóri-Meitill — Lambafell.
Fararstjóri: Siguröur Kristins-
son.
2. Skíöaganga
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000 gr.
v/bíllnn.
Páskadagur
6. apríl kl. 13.00
Geitahlíö —Eldborgir
Verö kr. 3000 gr. v/bíllnn.
Annar í páskum
7. apríl kl. 13.00
1. Vítilatell (655 m)
Gott að hafa meö sér brodda.
Fararstjóri Baldur Sveinsson.
2. Skíöaganga
Fararstjóri. Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000 gr.
v/bílinn. Fariö frá Umferöar-
miöstööinnl aö austan veröu í
allar feröirnar.
Feröafélag íslands.
um páskana í Hamragil og
Sleggjubeinsskarö.
Akstur hefst á skírdag. Ekiö frá
Mýrarhúsaskóla kl. 9.30. J.L.
hús, um Miklubraut, Umferöar-
miöstöö v. Verzlunarbankann,
Hamrahlíð, Shell v. Miklubraut,
Sogaveg, Garösapótek v/Rétt-
arholtsveg, Vogaver, Breiö-
holtskjör.
Úifar Jacobsen, feröaskrifstofa,
Austurstræti 9.
radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Til sölu stálturnar
meö föstum og lausum botni. Ennfremur 200
lítra plasttunnur.
Uppl. í síma 26300.
Smjörlíki hf.
Gufuketill
Til sölu 38 fm gufuketill ásamt tilheyrandi
útbúnaöi. 6 kg vinnuþrýstingur.
Smjörlíki hf.
uppboö
Uppboð
sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl.
Lögbirtingablaös 1980, til slita á sameign
einbýlishússins nr. 21 við Barmahlíð á
Sauðárkróki, þinglýstri eign Elísabetar Stef-
ánsdóttur og Erlings Jóhannessonar fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. apríl 1980
kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Sauöárkróki.
Söluskattur
Hér meö úrskurðast lögtak fyrir viðbótar-
sölugjaldi 1978 og eldra álagt 21. mars 1980.
Fer lögtakið fram að liönum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstr-
ar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa
greitt ofangreindan söluskatt eða vegna
skulda eldri tímabila. Verður stöðvun fram-
kvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskuröar þessa.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
27. mars 1980.
Lífeyrissjóður bænda
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda hefur ákveðið að
taka upp nýjan lánaflokk fyrir þá sjóöfélaga,
sem greitt hafa iðgjöld frá stofnun sjóðsins
1971, hafa náð 6,0 réttindastigum í árslok
1978 og hafa ekki fengið lán frá Stofnlána-
deild landbúnaðarins til bústofnskaupa eða
íbúðabygginga (viðbótarlán vegna aöildar að
Lífeyrissjóðnum).
Lán verða allt aö 3.0 milljónum króna í hverju
tilviki með fullri verðtryggingu og 2.0%
vöxtum. Lánstími verður allt aö 15 árum.
Nánari upplýsingar fást í síma 91-25444 hjá
Lífeyrissjóði bænda eða Stofnlánadeild land-
búnaðarins. Umsóknir ásamf veðbókarvott-
oröi skulu sendar Stofnlánadeild landbúnaö-
arins, Laugaveg 120, Reykjavík.
Auglýsing um aðalskoðun
bifreiöa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í
aprílmánuöi 1980.
þriðjudagur 1. apríl R-16101 til R-16500
miövikudagur 2. apríl R-16501 til R-17000
þriðjudagur 8. apríl R-17001 til R-17500
miövikudagur 9. apríl R-17501 til R-18000
fimmtudagur 10. apríl R-18001 til R-18500
föstudagur 11. apríl R-18501 til R-19000
mánudagur 14. apríl R-19001 til R-19500
þriðjudagur 15. apríl R-19501 til R-20000
miðvikudagur 16. apríl R-20001 til R-20500
fimmtudagur 17. april R-20501 til R-21000
föstudagur 18. apríl R-21001 til R-21500
mánudagur 21. apríl R-21501 til R-22000
þriðjudagur 22. apríl R-22001 til R-22500
miðvikudagur 23. april R-22501 til R-23000
föstudagur 25. apríl R-23001 til R-23500
mánudagur 28. apríl R-23501 til R-24000
þriöjudagur 29. apríl R-24001 til R-24500
miövikudagur 30. apríl R-24501 til R-25000
Bifreiðaeigendum ber aö koma með bifreiöar
sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00—16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur
og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann-
flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera
sérstakt merki með bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokaö á laugardögum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
28. mars 1980.
Sigurjón Sigurösson.
Sendum öllum bestu þakkir sem glöddu
okkur á 70 ára afmælinu, með heimsóknum,
heillaóskum og gjöfum. Sérstakar þakkir
færum við dætrum okkar og tengdabörnum.
Biðjum ykkur guðsblessunar.
Olga og Hulda Þorbjörnsdætur.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Hverahlíð 9 í Hverageröi eign
Sæmundar Þórðarsonar, áður auglýst í 81.,
85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1979, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. apríl
1980 kl 10.30 samkvæmt kröfum hdl.
Guðmundar Þórðarsonar og Iðnaðarbanka
íslands h.f. Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Heimahaga 4 á Selfossi sem
talin er eign Lúövíks Lúðvíkssonar, áður
auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs
1979, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 9. apríl 1980 kl. 9.30 samkvæmt kröfu
lögmanna Einars Viðars og Jóns Ólafssonar.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eignarhluta Björns Pálssonar í fasteigninni
Austurmörk 11 í Hveragerði áður auglýst í
81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1979, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. apríl
1980 kl. 14.45 samkvæmt kröfum Iðnlána-
sjóðs og Búnaðarbankans í Hveragerði.
Sýslumaður Árnessýslu.
Sjálfstæðismenn í
Austur-Húnavatnssýslu
Sjálfstæðisfélögin Vörður og F.U.S.
Jörundur halda aðalfund laugardaginn 5.
apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu á Blönduósi,
(uppi).
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Pálmi Jónsson landbúnaðarráð-
herra ræðir stjórnmálaviðhorfin. Allt
sjálfstasðisfólk velkomið.
Stjórnirnar.