Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 36

Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRIL 1980 Hvít plata frá Fræbblunum Fra-bbhlarnir cru nú kumnir með nýjan bassaleikara. en sá heitir Steinþór Stefánsson (lengst til vinstri) <>H var áður í SnillinKunum. En þótt SnillinKarnir hafi þar með misst einn liðsmanna sinna. hefur hljómsveitin ekki latjt árar i bát hcldur hvKKst hún starfa áfram. Fra-bhblarnir eru án efa kunnasta ponk hljómsveit landsins ojí að margra mati sú eina sem stendur undir nafni. Fyrir stuttu kom loks út fyrsta plata þeirra. en sú er þrÍKKja laiía ok hvít að lit. Á henni cru ÍðKÍn „False Death”. ..True Death" ok „Summer Ninhts" en platan hefur það sér til áKætis unnið að hún er Kefin út í Englandi <>k hefur þeKar selzt nokkuð af henni þar ytra. Litlu fyrir komu Stranglers um árið kom hingað til lands brezkur ljósmyndari að nafni Marcus Featherby og kynntust þá þeir í Fræbbblunum honum. Þegar síðan Tjallinn ákvað að stofna plötuútfjáfu varð að samkomulaKÍ að hann Kæf'i einnig út plötu Fræbbblanna, og var hún gefin út í 500 eintökum í Englandi, sem aðal- lega seldust í heimaborg Feath- erbys, Sheffield. Nú er búið að pressa 2000 eintök af plötunni í viðbót, og fer helmingurinn á markað hérlendis, en hin þús- undin verða vonandi seld í Englandi. Sagt hefur verið frá útkomu Fræbbblaplötunnar í enskum biöðum, þar á meðal í hinu víðlesna tímariti Sounds. Þess má reyndar geta að önnur plata, sem Featherby hefur gefið út, var nýlega kosin litla plata vikunnar í einu enska tónlistarblaðanna og er sú með hljómsveitinni Negatives. Ætti það að geta komið sér vel fyrir Fræbbblana, því auðvitað hlýt- ur þessi útnefning að beina athyglinni að öðrum hljóm- sveitum útgáfufélagsins. Með haustinu hyggjast Fræbbblarnir halda í hljóm- leikaferð til Sheffield og senni- lega verður einnig komið við víðar, kannski jafnvel í London. Plötuna má telja hreinrækt- aða pönkplötu, lögin eru einföld og hröð og allt að því melódísk, en svo sem vera ber heyrast vart textarnir. Sérstaklega er þó gaman að heyra hvernig sumarnæturnar úr Grease hafa verið „rokkaðar upp.“ Einn galli er þó verulegur á plötunni, gítarsólóið í „False Death“, sem hefði betur gleymst að hljóð- rita. - SA Tívólí með plötu í apríl Hljómsveitin Tívolí sem nú er skipuð Sigurði Sigurðssyni. og Árna Sigurðssyni. söngvurum. Gunnari Hrafnssyni, bassagítar- leikara, Stefáni Stefánssyni. saxófónista, Birni Gunnarssyni, gitarleikara, Hirti Howser. hljómborðsleikara og Ólafi Helgasyni, trymbli, mun gefa út tveggja laga plötu í lok apríl. Lögin sem eru bæði eftir Stefán, fyrrum forsprakka Ljósanna í Bænum, heita „Fallinn" og „Danserína“. Eitthvað virðist vera að glæðast útgáfa á litlum plötum og mun útgefandinn Steinar hf. hafa í hyggju að gefa út fleiri slíkar á árinu og miða frekari útgáfu að einhverju leyti á viðtökum þeirra. Lögin á plötu Tívolís eru þeirra fyrstu á plötu þó Stefán, Gunnar, Sigurður, Arni og Ólafur hafi allir tekið upp áður með öðrum. Nánar verður sagt frá plötunni þegar hún kemur á markaðinn, en þess má geta að annað lagið er rokklag en hitt sorgarballaða um próffall, sem ætti að eiga vel við um það leyti sem skífan kemur á markaðinn. HÍA Að þessu sinni tökum við fyrir þrjár plötur sem eru allar að slá í gegn með Lindu Ronstadt plötuna í fararbroddi í fjórða sæti á topp 200 í USA eftir aðeins tvær vikur. Andy Gibb er kominn í 28. sætið og kemst líklega nálægt topp 10 þar, en McGuinn Hill- man platan er þegar með vin- sælli plötum hérlendis þó hún hafi ekki enn komist hátt er- lendis. „MAD LOVE“ Linda Ronstadt (Asylum) „Mad Love" er tölvumixuö (blönduð á íslensku reyndar) plata, ein af þeim fyrstu, og hljómurinn er greinilega betri. Að öðru leyti er fátt nýtt að heyra frá Lindu. Hún syngur þó á þessari plötu nokkur lög eftir svokölluöu nýbylgju tónskáld á borð við Elvis Costello. 6 af tíu lögum plötunnar hafa komiö út áður (og reyndar í betri útgáfum í mörgum tilfellum), en þess má geta að Linda Ijær þeim öllum sinn blæ og gerir þau að sínum lögum eftir nokkura spil- un. Hollies geröu t.d. „I Can’t Let Go“ vinsælt 1964, Doris Troy árið áður og Anne Murray 1974, og Linda blæs ekki nýju lífi í þessa gömlu góöu melódíu eftir Chip Taylor, „Hurt So Bad“ er síðan 1965, en Little Anthony & The Imperials og síðar Lettermen hafa gert það vinsælt, en það er hér í ágætri útgáfu hjá Lindu. Elvis Costello ætti aö fá ágæt- is vasapening fyrir höfundarrétt- inn á þeim þrem lögum sem hann á á plötunni. Þessi lög eru „Girls Talk“ sem náði miklum vinsældum á síöasta ári í útsetningu Dave Edmunds, sem hér er notuö hrá frá honum, en Costello er einnig meö þetta lag á bakhliöinni á síðustu smá- skífu sinni, „Party Girl“ sem var á „Armed Forces" og er hér í góöri útsetningu og kemur sem sterk- ara lag heldur en þaö geröi hjá Costello sjálfum, og sama má segja um „Talking In The Dark“, þaö er ekki hægt aö segja annaö en að það fari Lindu vel að syngja lög Elvis. Mark Goldenberg, heitir ungur lagasmiöur bassaleikari og söngvari sem á þrjú lög á plötunni, „Mad Love'1, „Cost Of Love“ og „Justine". Öll þessi lög bera af á plötunni, sérstaklega „Mad Love" og „Justine" en þess má geta að Mark þessi er í hljómsveit sem heitir Cretones, sem er aö fá sína fyrstu plötu útgefna núna. Lögin eru poppuö, hnitmiöuö og örugg vinsælda- listalög, en þó ólík hvert öðru. „How Do I Make You" er fyrsta lagið á smáskífu, en það er eftir annan byrjanda Billy Steínberg, en iagið er kröftugt og hresst og hljóðfæraleikararnir sem allir eru orönir eldri menn og víöförlir í tónlistinni ná sér nokkuð á ferð í þessu lagi. Þess má geta aö hljóöfæraleikarar á plötunni eru Dan Dugmore (gtr), Russ Kunkel (trm) sem báðir hafa leikið með Lindu áöur, Bill Payne (hljmb) sem var í Little Feat, Bob Glaub (bs) sem var með Mark Almond, en auk þess leika Mark Golden- berg (gtr), Mike Auldridge (dobro), Michael Boddicker (synths) og Danny Kortchmar (gtr). Peter Asher sér up upptöku- stjórn, en þess má geta að nýtt líf þyrfti að færast í næstu plötu frá Lindu, og þá líklega helst nýjan upptökustjóra með nýjar hug- myndir eftir öll þessi ár. „AFTER DARK“ Andy Gibb (RSO) Eins og titillinn gefur til kynna er hér á ferðinni rómantísk plata, meö seiömögnuöum taktföstum undirleik. Andy Gibb er eitt af útibúum Gibb bræðranna. Barry Gibb og prodúsentar Bee Gees eru hér að verki með sína hárnákvæmu og fallegu vinnu, rödd Andy er mjúk og fer ekki upp í falsetto, fyrir þá sem finnst það of mikið en Bee Gees hljómurinn, lögin og allt það er hérna. Andy hefur tvímælalaust marga af hæfileikum bræðranna, hann syngur eins og Barry gerði sem unglingur og er farinn að semja. A hér tvö lög með Barry, en þar fyrir utan eru verk Barry hér stærst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.