Morgunblaðið - 02.04.1980, Síða 37

Morgunblaðið - 02.04.1980, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRIL 1980 37 Áhöfnin á Halastjörnunni syngur lög Gylfa Ægissonar „Áhöfnin á Ilalastjörnunni" heitir hópur tónlistarmanna sem flytur lög Gylfa Ægissonar á samnefndri plötu sem Geimsteinn hf. mun gefa út bráðlega. Meðal flytjenda eru söngvar- arnir Ari Jónsson, Viðar Jónsson, María Helena Haraldsdóttir, Eng- ilbert Jensen og Rúnar Júlíusson en þar að auki koma fram Grettir Björnsson og Geimsteinn að ógleymdum Gylfa sjálfum. Nokkuð er síðan plata kom síðast frá Gylfa en hann gaf út tvær plötur fyrir nokkrum árum sem náðu miklum vinsældum. Hópur þessi sem stendur að plötunni mun halda í landsreisu í apríl og heimsækja sjávarplássin, en hvort ferðast verður sjóleiðina er óvíst enn. Búið að taka upp ensku textana á „Þú og ég“ og „Reykjavíkurborg“ Gunnar Þórðarson er nú staddur i London með upptökur af tveim lögum af „Ljúfa líf“ með enskum textum. en hann er þar að vinna lokavinnu á lögunum. Lögin eru „í Reykjavikurborg" og „Þú og ég“, en á enskunni hafa þau fengið nöfnin „My Hometown" og „We Are The Love“. Fyrsta útgáfa á þessari litlu plötu verður í Skandinaviu í apríl en þar verður hún gefin út af CBS í öllum löndunum. Gunnar og Jóhann Helgason eru nú tilbúnir með lög á næstu plötu undir „Þú og ég“ merkinu, og hefja upptökur á þeim eftir páska en sú plata mun koma út í maí-júni. HIA Þegar Bee Gees urðu vinsælir fyrir discolög og falsetto söng, skapaöist tómarúm í tónlist Bee Gees, fallegu melódíurnar eins og „Massachusetts", „First of May“, „Don’t Forget To Rem- ember“, „Words“, „Holyday" og „How Do You Mend A Broken Heart“ svo nokkur séu nefnd, eru of sterk dæmi um hve góö, Ijúf lög þeir hafa samið til þess aö hætta því. Og þar sem Andy náöi sínum fyrstu vinsældum á Ijúfu lagi er eölilegt aö hans ferill hafi í raun byrjað þar sem gömlu Bee Gees hættu. Mörg laganna hér eru perlur í heimi ballaðanna, eins og „Rest Your Love On Me“ sem hann syngur ásamt Oliviu Newton- John, „Desiree” sem er á litlu plötunni, „Someone I Ain’t", „Warm Love” (eina lagiö meö falsetto), „After Dark” og „Dreamin On“. Mjúk röddin, gott spil, góöar bakraddir, frábærar melódíur og fágaöar útsetningar gera þessa plötu Andy eina af þeim plötum sem koma á óvart. „THE CITY“ McGuinn & Ilillman (Capitol) McGuinn Clark og Hillman platan geröi það gott hér á síðasta ári og hressti greinilega upp á þessar gömlu kempur. En þrátt fyrir það hefur Gene Clark nú sagt skiliö við félaga sína þó hann syngi í tveim laganna á plötunni, þ.e. sínum lögum. McGuinn og Hillman eru greinilega hressir á „City“, lögin eru jafn sterk og best geröist á breiöskífum Byrds, lög McGuinn halda sínum McGuinn sjarma, „One More Chance” minnir á „Chestnut Mare” vegna forleiks- ins, en er þó ekkert líkt, bara stíllinn, þetta lag er á fyrstu litlu plötunni. Hin lögin frá McGuinn heita „Skate Date” sem er eins líklegt á litla plötu, meö léttpoppuöum útsetningum, og klingjandi Byrds gítarhljómum, og „City” titillag plötunnar, en þar er textinn undirstaðan, en þema plötunnar. Gene Clark á eitt gott lag, hiö fallega „Won’t Let You Down, og eitt lélegt, „Painted Fire”. Chris Hillman á tvö rokklög á plötunni „Who Taught The Night” og „Street Talk” bæöi volg miö- aö viö framlag hans á síöustu plötu sem var gott, en country- rokk lagið hans „Let Me Down Easy“ er aftur á móti mjög gott, „Deeper ln“ er líka rokklag eftir Chris og nokkuð gott en samspil bæöi bassa og trommu og gítar- anna tveggja er gott. Eitt utanaökomandi lag er á plötunni, „Givin Her Self Away“ sem er tilvalið á litla plötu, létt popplag, sungiö af Roger. „City" er létt rokkpopp plata, full af krafti, áhuga og bjartsýni. HIA Vinsœldarlistar BRETLAND Stórar plötur 1 ( 1) GET HAPPY ......... Elvis Costello 2 (—) GREATEST HITS ........ Rose Royce 3 ( 7) REGATTA DE BLANC ........ Police 4 ( 3) TELL ME ON A SUNDAY .... Marti Webb 5 ( 8) STRING OF HITS ........Shadows 6 ( 5) PRETENDERS .......... Pretenders 7 ( 2) TOO MUCH PRESSURE .....Selecter 8 ( 6) OFF THE WALL ....Michael Jackson 9 ( 4) THE LAST DANCE ..........Ýmsir 10 (—) NOBODY’S HERO ....Stiff Little Fingers BRETLAND Litlar plötur 1 ( 2) TOGETHER WE ARE BEAUTIFUL ............. Fern Kinney 2 ( 3) TAKE THAT LOOK OFF YOUR FACE ......... Marti Webb 3 ( 4) GAMES WITHOUT FRONTIERS ........... Peter Gabriel 4 ( 8) TURNING JAPANESE ...... Vapors 5 ( 1) ATOMIC ................ Blondie 6 ( 6) ALL NIGHT LONG ........ Rainbow 7 ( 7) SO LONELY ............... Police 8 (—) DO THAT TO ME ONE MORETIME ..........Captain & Tennille 9 (—) GOING UNDERGROUND ... Jam 10 (—) DANCE YOURSELF DIZZY ................. Liquid Gold USA Stórar plötur 1 ( 1) THE WALL ............ Pink Floyd 2 ( 2) DAMN THE TORPEDOS ...Tom Petty 3 ( 5) MAD LOVE .......... Linda Ronstadt 4 ( 4) PERMANENT WAVES ......... Rush 5 ( 6) BABE LE STRANGE ......... Heart 6 ( 3) PHOENIX ........... Dan Fogelberg 7 ( 7) THE WHISPERS .......... Whispers 8 ( 8) FUN AND GAMES ...Chuck Mangione 9 (—) AGAINST THE WIND .....Bob Seger 10 (10) OFFTHEWALL ...... Michael Jackson USA Litlar plötur 1 ( 3) ANOTHER BRICK IN THE WALL ........... Pink Floyd 2 ( 2) BONGER ............ Dan Fogelberg 3 ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ............... Queen 4 ( 4) DESIRE .............. Andy Gibb 5 ( 6) WORKING MY WAY BACK TO YOU ............ Spinners 6 ( 5) ON THE RADIO .... Donna Summer 7 ( 8) HIM ............... Rupert Holmes 8 ( 9) SECOND TIME AROUND ....Shalamar 9 (10) TOO HOT ........ Kool & The Gang 10 (—) HOW DO I MAKE YOU ... Linda Ronstadt USA Country listi 1 ( 2) WHY DON’T YOU SPEND THE NIGHT ...... Ronnie Milsap 2 ( 3) l’D LOVE TO LAY YOU DOWN .........Conway Twitty 3 ( 5) SUGAR DADDY ...... Bellamy Brothers 4 ( 1) MY HEROES HAVE ALWAYS BEEN COWBOYS .........Willie Nelson 5 (—) HONKY TONK BLUES ....Charley Pride 6 (—) IT’S LIKE WE NEVER SAID GOODBYE ............... Crystal Gayle 7 ( 7) MEN ................ Charly McClain 8 ( 8) BETTER THAN I DID THEN .......... Statler Brothers 9 ( 6) LYING TIME AGAIN ....... Mel Tillis 10 (—)' WOMEN l’VE NEVER HAD ......... Hank Williams Jr. USA Jazz-listi 1 ( 1) FUN & GAMES ......Chuck Mangione 2 ( 2) EVERY GENERATION ..... Ronnie Laws 3 ( 4) SKYLARKIN’ ...Grover Washington Jr. 4 ( 5) ANGEL OF THE NIGHT .... Angela Bofill 5 ( 3) ONE ON ONE .. Bob James & Earl Klugh 6 ( 7) HIDEAWAY ........... David Sanborn 7 ( 6) HIROSHIMA .............. Hiroshima 8 ( 8) PIZZAZZ ............ Patrice Rushen 9(9) AMERICAN GARAGE . Patmethany Group 10 (—) GENETIC WALK ........ Ahmad Jamal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.