Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 40

Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980 ^uiö^nu^PA Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN Hil 21. MARZ—19.APRÍL bað er hætt við því að fjár málastarfsemi þín k«mi illa niður á þér í dag. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Vertu gætinn í samskiptum þínum við ynjíri kynslé>ðina í da«. Vertu heima við í kvold. TVÍBURARNIR ÍAtJS 21. MAÍ-20. JÚNÍ bú skalt ekki a>tla þér um of í sambandi við nýja vinnu, það lendir á þér síðar. JJE! KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Farðu í heimsókn til gamals og ííóðs vinar þíns sem þú hefur ekki séð lengi. W&jj] LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vertu ákveðinn við sjálfan þijr í sambandi við hluti sem þú hefur trassað lentri. OSf mærin W3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjolskylda þín hefur verið mjöK afskipt hjá þór aö undan förnu. (*erÖu braKabót á þessu. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú hefur í hytrKju að skipta um starf er rétti tíminn nú að líta i krinnum sig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ekki er allt gull sem glóir segir málta'kið. Ilafðu þetta hugfast í dag. JTM BOGMAÐURINN a\i. 22. NÓV.-21. DES. bað er líkletrt að þér berist mjóg g<>ðar fréttir í dag, sem þú hefur heðið lengi eftir. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. bað fer hver að verða síðastur að ákveða með páskaferðina. W([$. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu hreinskilinn við maka þinn: það horgar sig alltaf. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjáraustur þinn getur komið þér á kaldan klakann ef þú passar þig ekki. FERDINAND — SMAFÓLK Góðan daginn. ég er frá mann- talsskrifstofunni. |F YOU 00N'T MINP, IV LIKE T0 A5K WU A FEU QÚEST10Nð... Mig langar til að leggja fyrir þig nokkrar spurningar. þ.e. ef þér er sama ... Hvað hefurðu í heildartekjur?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.