Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 45

Morgunblaðið - 02.04.1980, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980 45 innar allrar, en ekki aðeins um atvkæðin, þegar stjórnmála- mennirnir standa ekki við lof- orðin og geta ekki leyst vandann. 7. Að hafa áhrif á að lýðveldið fái endurskoðaða stjórnarskrá, eins og búið er að lofa í nær 40 ár, í staðinn fyrir að lifa við núverandi stjórnarskrá, sem viðurkennd er að vera konungs- arfur. Vitaskuld verður ofan- greint að gerast með virðingu, sómatilfinningu og með hags- muni heildarinnar í huga. Því að ef hagsmuna heildarinnar er gætt, þá mun allri þjóðinni farnast vel. Sverrir Runólfsson. vekja athygli á ágætu erindi dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, er hann flutti nýlega í útvarpi undir liðn- um „Um daginn og veginn". Hjartans þakkir fyrir sýnda vináttu og gjafir frá ættingjum, vinum og vinnufélögum á sjötugs afmæli mínu. Eyjólfur Guðmundsson kennari, Hafnarfirði i Ágætt erindi dr. Gunnlaugs Tilefni þessara fáu lína er að Vil ég óska eftir, að þetta erindi birtist á prenti í Morgunblaðinu vegna þess, að þá gefst þeim, sem ekki hlýddu á það, kostur á að lesa og íhuga. Þykist ég vita, að Gunnlaugur taki þessum línum vel. Yrði þetta góður lestur. Ánægður hlustandi. Þessir hringdu . . Sendi öllum mínar bestu þakkir sem glöddu mig á sjötugs afmælinu meö heimsóknum, blómum, heillaóskum og gjöfum. Guö blessi ykkur öll. GUÐMUNDA ÓLAFSDÓTTIR, frá Flateyri. Telja þeir matinn til tekna? Skattborgari hringdi: Kæri Velvakandi. Mig langar að varpa þeirri spurningu til ríkisskattstjóra, hvort ríkisstarfsmenn, sem fá stórlegar niðurgreiðslur á fæði sínu, sem við skattborgararnir greiðum fyrir þá, telji þessi hlunn- indi sín til skatts. Skv. skattalögum á lið „T2 A-tekjur, hlunnindi", „skal færa“, eins og stendur í leiðbeiningum ríkisskattstjóra „alla fæðispen- inga eða fæðisstyrki, sem launþeg- ar hafa fengið greidda fyrir sig og fjölskyldu sína. Ekki skiptir máli hvort greiðslan er fyrir fullt fæði eða hluta, innan eða utan heimil- issveitar". & 3 pör sokkabuxur kr. 2.530 4 pör hnésokkar kr. 1.750 *&Qmerióltci 2 sem passa bezt Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 Þá segir: „Sérstök athygli er vakin á því að greiðslur sem sjómenn á íslenzkum fiskiskipum fá frá áhafnadeild aflatrygg- ingasjóðs til að standa undir fæðiskostnaði sínum um borð í íslenzkum fiskiskipum telst ekki til tekna." sérstök fríðindi, og er sífellt vitn- að í þau í ræðu og riti. En hvað með starfsmenn Áburðarverk- smiðju ríkisins — ég tek það aðeins sem dæmi, en veit að margir aðrir njóta svipaðra fríðinda. I Áburðarverksmiðjunni borða menn, skv. blaðafréttum, fyrir aðeins kr. 67 á dag. Telur verksmiðjan þessa niðurgreiðslu til tekna á launamiðum starfs- manna og hví er ekki básúnast yfir þessu opinberlegá eins og sjómannafrádrættinum? Ég vil því spyrja ríkisskatt- stjóra hvort þetta á að telja til tekna á umræddum lið — ef ekki. Af hverju? Og: „Um þann hluta fæðispen- inga sem ekki er talinn framtelj- endum til hagsbóta og færist sem frádráttur vísast til leiðbeininga við reit 34.“ Sjómenn eru taldir fá þarna SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Lone Pine í Kaliforníu í marz kom þessi staða upp í skák bandaríska al- þjóðameistarans Kaplans. sem hafði hvítt og átti leik, og ísraelska stórmeistarans Liverz- ons. HÖGNI HREKKVÍSI 03^ SVGeA V/öGA £ ÁiLVEfcAU Heildsölubirgöir. Davíö S. Jónsson & Co. hf., Þingholtsstræti 18 — sími 24-333. 30. Re6+! og svartur gafst upp, því að stutt er í mátið. Eftir 30. ... Ke8 yrði 31. Hel! skjótvirkast. Lakara var 30. Dxg7+ Dxg7 31. Re6+ Kg8 32. Hxg7+ Kh8 33. Bxd6 Hxd6 34. He7 d3 og svartur getur enn barist. MBtt Wff/ YlV V/LQuQ * OG m Mfá V/0 ANNA9 U/\G\Q OG WLéWbT WW ALL\ 5V \ VEtfA ^RÍVAÓA, (fá VI// föW MVOKT y&i 5« A9 MfóVfA AftKOfl 0<?4t)VAVA WVA, í& GV rn Wl 4XLMT HL Ml'HÍ& VB\T 49 Vfto P® Mú 4TT Au WBttyiBQ yvBWoa LAGI V/9, Bá W\L SOVA MMAl ú:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.