Morgunblaðið - 02.04.1980, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980
47
'i
Oruggt hjá
Þrótturum
Lið Þróttar og KA frá Akur-
eyri léku í gærkvöldi fyrri ieik
sinn af tveimur um hvort liðið
mætir ÍR i aukaleik um sæti i 1.
deild næsta keppnistimabil. Eins
og skýrt hefur verið frá voru iið
Þróttar og KA jöfn að stigum
eftir að keppninni i 2. deild lauk.
Bæði liðin hlutu 20 stig. Þurfa
liðin þvi að leika tvo aukaleiki
um rétt til að mæta ÍR. Leikið er
heima og heiman. Fyrri leikurinn
var í Laugardalshöllinni í gær-
kvöldi og sigraði lið Þróttar
öruggiega 21 — 16 eftir að hafa
haft yfir í hálfleik 11-9. Allt
Þróttur
— KA
21-16
bendir því til þess að þeir öðlist
rétt til að leika við ÍR-inga. Lið
Þróttar lék ailvel í gærkvöldi og
eftir nokkuð jafna byrjun í leikn-
um tóku þeir forustuna og héldu'
henni út leikinn. Sóknarieikur
þeirra var góður svo og mark-
varsla og vörn. Síðari leikur
liðanna fer fram á Akureyri á
laugardaginn.
Ungir körfumenn
frá Wales að koma
Nýbakaður íslandsmeistari í fimleikum karla, Heimir Gunnarsson.
Ármanni, framkvæmir frjálsar æfingar í hringjum. Ljósm. Guðjón B.
Hingað til lands er væntanlegt
velska unglingalandsliðið i
körfuknattleik. nánar tiltekið 17.
Skíðalandsmótið á Akureyri
Gottlieb fyrsti meistarinn
sigraði í 10 km göngu
Frá Sigbirni G. blm. Mbl.
í Hliðarfjalli Akureyri.
ólafsfirðigar mega vel við una eftir fyrsta keppnisdaginn á landsmóti
skíðamanna, sem hófst á Akureyri í gær. Það er e.t.v. engin nýlunda.
að ólafsfirðingar sigri i 15 km göngu 20 ára og eldri og i 10 km göngu
17—19 ára, en það er án efa einstakt að sigurvegararnir skuli vera
bræður.
í flokki 17—19 ára sigraði Gottlieb Konráðsson örugglega á 22,08
minútum og var tæpri minútu á undan næsta manni. Gottlieb var þar
með fyrsti Islandsmeistarinn að þessu sinni. Nokkrum minútum siðar
var svo ljóst, að bróðir Gottliebs Jón Konráðsson kom í mark sem
sigurvegari i 15 km göngunni og varð Jón tæpri minútu á undan
næsta manni. Ingólfi Jónssyni úr Reykjavik.
Haukur SÍKurðKxon Ó
Þrðstur Jóhannsson I
Halldór Matthla.smn R
Guðm. Garðarsson Ó
Matcnús Eiriksson S
Örn Jónsson R
Bjórn Þór Ólafsson Ó
Þorsteinn Þorvaldsson
Páll Guðbjörnsson R
Haukur Snorrason R
Gunnar Pétursson I
16.12
16.17
33.19 19.58
33.15 50,07
51.07
51.35
51.52
52.04
53.53
55.46
56.01
63.46
69.27
apríl. Mun liðið leika fjóra leiki
hér á landi, alla gegn islenska
unglingalandsliðinu. Aðeins er
búið að setja ákveðinn dag á einn
leikjanna, en hann verður i Ha-
gaskólanum 19. april. Reynt
verður væntanlega að setja hina
leikina á í Borgarnesi, i Njarðvík
og hugsanlega i Hafnarfirði.
Leikir þessir verða fyrsti und-
irbúningur islenska unglinga-
landsliðsins fyrir Polar Cup sem
fer fram hér á landi fyrstu
vikuna i janúar á næsta ári.
Skíðin
skilin
eftir!
í samtali við Mbl. að göngunni
lokinni kvaðst Jón vera hæst
ánægður með sigurinn og ekki
skyggði á, að Gottlieb hefði orðið
sigurvegari í yngri flokknum. Jón
sagði að gangan hefði verið nokk-
uð erfið, einkum hefði leiðinlegt
skyggni og éljagangur verið til
trafala. Jón sagðist hafa búið sig
af kostgæfni undir þetta landsmót
og vart gert annað undanfarnar
vikur en stunda æfingar. Þetta er
í fyrsta sinn, sem Jón keppir í
flokki 20 ára og eldri og er vart
hægt að segja annað, en frammi-
staða hans hafi verið frábær, ekki
síst þegar litið er til þess, að hann
skaut Olympíuförunum þremur
aftur fyrir sig.
Það verður fróðlegt að sjá
hvernig Jóni gengur í 30 km
göngunni sem fram fer á páska-
dag, en Jón hefur aðeins einu sinni
tekið þátt í keppni á þeirri vega-
lengd. Jón sagðist mundi leggja
sig allan fram þar, en sagðist þó
telja að hann væri betri í styttri
göngunum.
Þá var einnig keppt í 5 km
göngu kvenna. Einungis mættu
þrír keppendur til leiks og Anna
Gunnlaugsdóttir ísafirði var hinn
öruggi sigurvegari á 22,03 mínút-
um.
Urslit í gær urðu annars sem
hér segir:
15 km ganga karla 20 ára og
eldri:
5 km lOkm alls
Jón KonráÖsson 16.14 32,56 48,15
InKÓlfur Jónsson R 16,03 33,38 49.12
Leiðinlegt atvik kom upp á
skíðalandsmótinu á Akureyri i
gær. Ung stúlka úr Reykjavik,
Guðbjörg Haraldsdóttir var mætt
10 km ganga karla 17—19 ára: ^ leiks i 5 km skiðagöngu-
kvenna og var það eina greinin
sem hún hugðist keppa í. En
Flugfélagið skildi hins vegar
skiðin eftir fyrir sunnan. Varð
Guðbjörg þvi að hverfa vonsvikin
aftur suður, búin að eyða miklum
peningum i ferðakostnað...
Gottlieb Konráðsson ó 32.28
Einar ólaísson í 34.02
Áftúst Grétarsson ó 35.10
Jón Björnsson í 35.24
5 km ganga kvenna:
Anna GunnlauKsdóttir í 22.03
AuÖur InKvadóttir í 23.32
Guðný ÁKÚstsdóttir ó 25,04
Liverpool
maröi Stoke
LIVERPOOL steig feti nær
Englandstitlinum í gærkvöldi
með því að sigra Stoke 1—0
með marki Ken Dalglish á 34.
mínútu. En Liverpool lék ekki
vel. Úrslit leikja í Englandi
urðu í gærkvöldi sem hér
segir.
1. deild:
Liverpool — Stoke 1—0
WBA — Cr. Palace 3—0
2. deild:
Birmingham — Oidham 2—0
Cambridge — West Ham 2—0
Shrewsbury — Preston 1—3
Skotland, úrvalsdeild:
Kilmarnock — Aberdeen 0—4
All mörgum leikjum í öllum
deildum var frestað vegna
vatnsveðurs. Peter Barnes
skoraði tvö af mörkum WBA,
en að öðru leyti fjölluðu
fréttaskeyti ekki um leikinn.
Liverpool hefur nú náð 6 stiga
forystu á nýjan leik, en hefur
leikið einum leik meira en
Manchester Utd.
Haukar
AÐALFUNDUR knatt-
spyrnufélagsins Ilauka fer
fram í Ilaukahúsinu fimmtu-
daginn 10. april og hefst ki.
20.30. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Stjórnin.
Hraðmót á
Akranesi
HRAÐMÓT í handknattlcik
fer fram á Akranesi á laug-
ardaginn og hefst það
klukkan 14.00. Fjögur lið
verða meðal þátttakenda,
heimaliðið ÍA, Víkingur. ÍR
og HK.
Víkingur varð sigurveg-
ari i móti þessu á siðasta ári,
en þá áttust við, auk Víkings
og ÍA, Valur og íslenska
landsliðið.
44 sigrar
ÍSLAND hefur leikið 100
landsieiki í körfuknattleik,
leikur númer eitt hundrað
var leikurinn gegn Armeníu
á dögunum, sem ísland
vann. Island hefur unnið 44
af þessum 100 landsleikjum
og er ekki fráleitt að það sé
hæsta vinningshlutfall hjá
flokkaiþróttagrein hér á
landi.
Best til
Southampton?
Títtnefndur George Best hefur
nú rétt einu sinni komist í
fréttirnar. Síðast fyrir fylleri og
afvötnun, en nú fyrir þær sakir,
að sennilegt þykir að hann gangi
til liðs við enska 1. deildar liðið
Southampton, en sem kunnugt
er, er það sama lið og fékk Kevin
Keegan til liðs við sig.
Best hefur leikið vel með
skoska liðinu Hibernian að und-
anförnu jafnframt því sem hann
hefur átt viðræður við Lawrie
McMenemy, framkvæmdastjóra
hjá Southampton. McMenemy
hefur látið þess getið, að hann
hafi áhuga á að fá Best i sínar
raðir svo fremi sem hann haldi
áfram að leika vel og haldi sér
réttu megin við strikið.
• Klaus Hörmel skorar eitt af mörkum Grosswaldstadt gegn Val í úrslitaleiknum gegn Val á dögunum. Ef
dómararnir hefðu verið vakandi að þessu sinni, hefði þó aldrei átt að dæma þarna mark, því að augljóst er
að Þjóðverjinn hefur snert gólfið inni í vitateignum áður en hann sleppir knettinum. Við annað tækifæri
skoruðu þeir þýsku annað slikt mark, þá stóð markaskorarinn næstum þvi heilum metri inni á vitateig
Vals er hann skoraði, en enn sváfu sænsku dómararnir. Sem betur fer réðu þessi glappaskot dómaranna
ekki úrslitum, það hefði verið sárt, en engu að síður er óþarfi að gefa liði mörk á þennan hátt.
Ljósm. Klaus Weingartner.