Morgunblaðið - 11.05.1980, Side 21

Morgunblaðið - 11.05.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI 1980 21 í fréttatilkynningu fjármála- ráðuneytisins sem birtist í dag- blöðunum hinn 6. þ.m., segir m.a. að málverkasala sé undanþegin söluskatti. Til þess að koma í veg fyrir misskilning skal tekið fram að hér er einungis átt við sölu listamanna sjálfra á eigin verkum en ekki um sölu annarra aðila á verkum þeirra. (Fréttatilkynning). AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 / / Við erum Bandídó verzlanir: Karnabær, Laugavegi 66, Austurstræti 22, Glæsibæ Bonaparte, Laugavegi 20. IV Fataval, Keflavík. Lindin, Selfossi. Hornabær, Höfn-Hornafiröi Álfhóll, Siglufiröi. Ram, Húsavík. jL Bakhúsið, Hafnarfiröi. Cesar, Akureyri. Eplið, Akranesi og ísafirði. Eyjabær, Vestmannaeyjum Námskeið og störf í Reykjavík í sumar Ýmiss konar námskeið og útistörf verða fyrir börn og unglinga í sumar á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. íþrótta- og leikjanámskeið verð- ur haldið fyrir börn á aldrinum 6—12 ára á átta stöðum í borginni dagana 2.—16. júní. Þátttökugjald kr. 1000. Sundnámskeið verða í flestöll- Kaffiboð Félags Snæfellinga og Hnappdæla Árið 1972 hóf Félag Snæfell- inga og Hnappdæla í Reykjavík þá starfsemi að bjóða til sameig- inlegrar kaffidrykkju á vegum félagsins öllum eldri Snæfelling- um. Siðan hefur þessu verið haldið áfram. Tilgangurinn með þessu er fyrst og fremst að gefa eldra fólkinu kost á að hittast. Kaffiboðið verður nú haldið í félagsheimili Bústaðakirkju í dag kl. 15;00 að lokinni guðsþjónustu séra Ólafs Skúlasonar, sem hefst kl. 14.00. Þar mun kór Snæfell- ingafélagsins láta til sín heyra, en honum stjórnar Jón ísleifsson, kennari. Árétting um sundlaugum Reykjavíkur fyrir börn fædd 1973 og eldri. Hvert námskeið er 18—20 kennslustund- ir. Þátttökugjald 7000 krónur. Vinnuskóli verður fyrir börn á aldrinum 14—15 ára. Umsóknar- eyðublöð fást hjá ráðningar- skrifstofu Reykjavíkur. Siglinganámskeið verður fyrir börn á aldrinum 9—12 ára. Gjald 8000 krónur og lengd námskeiðs 2 vikur. Kynnisferð í sveit. Aldur 10—12 ára. Fargjald um 5000 kr. Dval- artími 3 dagar. Farið verður í júní og hámarksfjöldi er 40 börn. Barnaleikvellir. Aldur 2—6 ára. 35 gæzluvellir eru víðs vegar um borgina. Starfsvellir verða fyrir börn á aldrinum 6—12 ára á 10 stöðum í borginni. Skólagarðar, aldur 9—12 ára. Þátttökugjald 3000 krónur. Garð- arnir verða á fjórum stöðum og geta tekið við 1200 börnum. Reiðskóli verður í Saltvík, aldur 8—14 ára. Þátttökugjald er 40.000. Lengd námskeiðs 2 vikur. Há- marksfjöldi á námskeiði 60 nem- endur. Einnig verður opið hús í Fella- helli á kvöldin alla virka daga nema föstudaga fyrir börn fædd ’67 og eldri. En á föstudagskvöldum verður diskótek fyrir börn fædd ’66 og eldri. Gjald kr. 500. Nánari upplýsingar fást hjá Æskulýðsráði og viðkomandi stofnunum Reykjavíkurborgar, auk þess hefur bæklingi verið dreift í skólana. Foreldrar sem hug hafa á að hagnýta sér framboð borgarinnar fyrir börn sín eru hvött til þess að draga ekki innritun þeirra. Opnar sýningu í Eden Sigrún Jónsdóttir opnar málverkasýningu í Eden í Hveragerði næstkomandi mánudag. Sigrún sýnir 45 olíumálverk. Þetta er 3. einkasýning hennar. Sýningin stendur yfir frá 12.—22. maí. Fræðslufundur um trjá- og garðrækt BANDALAG kvenna í Reykjavík gengst fyrir fræðslufundi fyrir áhugafólk um trjá- og garðrækt mánudaginn 12. maí kl. 20 í Glæsibæ (niðri). Hákon Bjarnason, fyrrv. skóg- ræktarstjóri, flytur erindi um gróðureyðingu og græðslu lands, Agústa Björnsdóttir talar um fjöl- ærar jurtir og Axel Magnússon garðyrkjuráðunautur fjallar um ræktun matjurta. Sí lika u

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.