Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1980
23
Rudolf Serkin á einleikstón-
leikum í Þjóðleikhúsinu í dag
PÍANÓSNILLINGURINN heims-
frægi, Rudolf Serkin, kom hingað
til lands i gærmorgun, en í dag
leikur hann á einieikstónleikum i
Þjóðleikhúsinu. Ágóði af einleiks-
tónieikunum verður stofnfé í
sjóði, sem Tónlistarfélagið er að
stofna um þessar mundir, en
hlutverk hans verður að styrkja
ungt, efnilegt tóniistarfólk til
framhaldsnáms erlendis.
í stuttu viðtali við Morgunblaðið
í gær sagði Rudolf Serkin m.a.:„Eg
er mjög ánægður yfir því að vera
kominn hingað enn einu sinni. Ég á
hér svo marga vini, en að vísu eru
sumir farnir, menn eins og Ásgrím-
ur Jónsson, Kjarval og Páll ís-
ólfsson, en ég hlakka alltaf jafn-
mikið til að hitta Ragnar Jónsson,
Halldór Laxness og Árna Krist-
jánsson á ný.“
Serkin var spurður um hvað væri
fram undan hjá honum og hvaða
áhrif hann teldi að aldurinn hefði
haft á list hans, en hann er nú 78
ára að aldri:
„Ég er enn að læra, og stundum
þegar ég lít um öxl og ber saman
það sem ég geri nú og það sem ég
gerði fyrir mörgum árum þá á ég
bágt með að skilja hvernig ég hef
nokkurn tíma farið svona heimsku-
lega að. En þetta er eðlilegt, og ég
er sáttur við það sem ég hef gert, af
því að ég hef reynt að gera allt
samkvæmt beztu vitund á hverjum
tíma. Nú er ég að vinna að verkefni,
sem mig hefur dreymt um að vinna
í herrans mörg ár. Ég ætla að leika
alla píanókonserta Mozarts inn á
hljómplötur með London Symph-
ony Orchestra, stj. Claudio Abaddo.
Eftirlætistónskáld? Ég veit ekki —
líklega það tónskáld sem ég er að
leika eftir hverju sinni. Vinur minn
einn, þýzkur rithöfundur, sem hef-
ur miklar mætur á tónlist og
skrifar um tónlist, hefur skrifað
J
Rudolf Serkin
um Bach og Mozart, að fyrir honum
sé Bach eins og himnaríki, en
Mozart eins og paradís. Það er
nokkuð til í þessu, býst ég við.“
í för með Serkin eru sjö banda-
rískir tónlistarmenn, þar á meðal
kona hans, Irene, og Judith, dóttir
hans, sem var í Sinfóniuhljómsveit
íslands einn vetur ekki alls fyrir
löngu. Heimsóknin er í tilefni
hálfrar aldar afmælis Tónlitarskól-
ans en hópurinn heldur kammer-
tónleika á vegum Tónlistarfélags-
ins í Háskólabíói nk. þriðjudags-
kvöld. Á verkefnaskrá þar verða
kvartettar eftir Haydn og Mozart
og píanókvintett í Es-dúr eftir_
Schumann, þar sem Rudolf Serkin
leikur á píanóið. Á tónleikunum,
sem hefjast kl. 15 í Þjóðleikhúsinu í
dag leikur Serkin ítalska konsert-
inn eftir Bach, Tilbrigði og fúgu
Max Regers um stef eftir Bach og
Waldstein-sónötuna eftir Beet-
hoven.
Þetta gerðist
V erkfallsheim-
ild gegn ÍSAL
Stéttarfélögin krefjast
13% grunnkaupshækkunar
1977 — Nikolai Podgorny for-
seta vikið úr sovézka stjórn-
málaráðinu.
1976 — Concorde-flug hefst til
Washington í tilraunaskyni.
1968 — Charles de Gaulle bjarg-
ar stjórn sinni með umbótum.
1964 — 300 fórust í knatt-
spyrnuóeirðum í Lima, Perú.
1%2 — Scott Carpenter fer þrjá
hringi um jörðu og verður annar
bandaríski geimfarinn.
1941 — Þýzka orrustuskipiö
„Bismarck" sökkti brezka orr-
ustubeitiskipinu „Hood“ á
Norður-Atlantshafi nálægt
íslandi og 1.300 fórust.
1910 — L. Starr Jameson stofn-
ar Sambandsflokkinn í S-Afríku.
1900 — Bretar innlima Óraníu-
fríríkið í Suður-Afríku.
1890 — ítalir gera yfirráða-
svæöi sín við Rauðahaf að ný-
lendunni Erítreu.
1844 — Samuel Morse sendir
þráðlaus boð milli Washington
og Baltimore.
1822 — Orrustan um Pinch-
incha.
1639 — Biskupastríðin hefjast i
Skotlandi með bardaganum við
Turriff.
1612 — Danir taka Elfsborg og
Gullberg af Svíum í Kalmar-
ófriðnum.
1567 — Eiríkur Svíakonungur
myrðir aðalsmenn sína.
Afmæli — Jean-Paul Marat,
franskur byltingarmaður
(1743-1793) - Viktoría Breta-
EGYPZKIR kjósendur sam-
þykktu í þjóðaratkvæði með
nær öllum greiddum atkvæð-
um tillögur um breytingar á
stjórnarskránni, meðal ann-
ars á þá leið að Anwar Sadat
verði forseti til lífstíðar.
Samkvæmt opinberum töl-
um voru breytingarnar sam-
þykktar með 98,96% greiddra
atkvæða eða 10.339.055 at-
kvæðum, en 1,04% eða
108.657, greiddu atkvæði á
móti.
Kaíró-útvarpið segir að
10.467.442 af 12.038.462 kjós-
enda hafi greitt atkvæði. Það
sagði að 19.730 atkvæði hefðu
verð ógild.
Úrslitin eru talin trausts-
yfirlýsing við Sadat á sama
tíma og viðræðurnar við
drottning (1819—1901) — Sir
Arthur W. Pinero, brezkur leik-
ritahöfundur (1855—1934) —
Jan Christiaan Smuts, suður-
afrískur stjórnmálaleiðtogi
(1870-1950) - Bob Dylan,
bandarískur söngvari (1941—)
Andlát — 1543 Nikolaus Cop-
ernicus, stjörnufræðingur —
1959 John Foster Dulles, stjórn-
málaleiðtogi — 1974 Duke Ell-
ington, tónlistarmaður — 1212
Dagmar Danadrottning.
Innlent — 1901 Samningur
Dana & Breta til 50 ára um
landhelgina — 1309 d. Kolbeinn
Auðkýlingur — 1798 d. Sigurður
bp. Stefánsson — 1837 f. Sigfús
Eymundsson — 1870 „Det is-
landske handelssamlag" stofnað
í Noregi — 1881 Benedikt
Sveinsson hefur endurskoðunar-
baráttuna (á kjörfundi á Foss-
völlum) — 1932 Bolungarvíkur-
deila — 1958 Útfærsla í 12 mílur
samþykkt í ríkisstjórn — 1959
Þrír fórust með sjúkraflugvél á
Snæfellsnesi — 1968 Sýningin
„íslendingar & hafið" opnuð —
1973 Mótmælafundur gegn Bret-
um.
Orð dagsins — Ef mannkynið
hefði óskað sér þess sem rétt er,
kynni því að hafa hlotnazt það
fyrir löngu — William Hazlitt,
enskur rithöfundur (1778—
1830).
ísraelsmenn um heimastjórn
Palestínumanna eru komnar í
sjálfheldu og almenn óánægja
ríkir með 30% verðbólgu.
Samkvæmt öðrum breyting-
um á stjórnarskránni á löggjöf
landsins aðallega að grund-
vallast á islömskum lögum,
margra flokka kerfið verður
lögfest, leyft verður að koma á
laggirnar ráðgjafanefnd for-
seta og áhrif blaða verða
aukin.
UTANRÍKISRÁÐHERRA Nor-
egs, Knut Frydenlund, og Ivan
Kristoffersen, ráðuneytisstjóri í
sjávarútvegsráðuiieýtinu, fóru í
STÉTTARFÉLÖGIN, sem aðild
eiga að kjarasamningunum við
íslenzka álfélagið hafa nú fengið
heimild til þess að boða vinnu-
stöðvun. en undanfarið hafa stað-
ið yfir daglegir samningafundir,
en ekki miðað í átt til samkomu-
lags. Krafizt er 13% grunnkaups-
hækkunar, auk annarra lagfær-
inga á samningunum. Engin
ákvörðun hefur enn verið tekin
um verkfallsboðun.
Þegar hafa verið haldnir fundir
með öllum starfshópunum hjá
ÍSAL og ennfremur hafa fundir
verið haldnir í trúnaðarmanna-
ráðum stéttarfélaganna, sem hlut
— Mín persónulega skoðun er
sú, sagði Markús Orn, að þarna
séu á ferðinni tækninýjungar,
sem leiða það enn betur í ljós
hvað það er fáránlegt að ríg-
halda í þennan einkaleyfisrekst-
ur ríkisins á útvarpi og sjón-
varpi. Það er miklu nær að
aðlaga lögin um útvarps- og
sjónvarpsrekstur að tækninni
heldur en að aðlaga tæknina að
lögunum, sem sett voru löngu
dag til Kaupmannahafnar til að
ræða um ákvörðun Dana varð-
andi 200 milna útfærsluna við
Grænland.
Reglugerð Dana mun taka gildi
þann 1. júní og það er sérstaklega
eiga að samningunum, hafa fengið
vinnustöðvunarheimild. Auk
grunnkaupshækkunarinnar, sem
áður er nefnd, er farið fram á
flokkatilfærslur, en hingað til
hefur öllum kröfum um launa-
hækkanir verið neitað. Þá hefur í
samningaviðræðunum einnig ver-
ið fjallað um bónusmál, ef fram-
leiðsla fyrirtækisins eykst. Koma
þar ýmsir áhrifaþættir til greina,
svo sem eins og rafmagnsnotkun,
súrálsnotkun, raflausnarefnis-
notkun og framleiðsla, sem allt
gæti gefið bónus.
Síðasti sáttafundurinn, sem
haldinn hefur verið í þessari
kjaradeilu var haldinn á föstudag.
áður en þessar miklu tækni-
framfarir urðu.
— Ég sá það um daginn í
fréttapistli frá Noregi að aðal-
forstjóri Norska útvarpsins,
Thofal Elster hefði verið að
leggja fram skýrslu og m.a.
komið inn á þennan punkt að
einkaleyfi Norska ríkisútvarps-
ins yrði örugglega ekki til staðar
eftir 10—15 ár. Menn yrðu ein-
faldlega að laga sig að breyttum
aðstæðum.
varðandi miðin úti af strönd
Austur-Grænlands sem Norð-
mönnum er hugleikið að fjalla um,
en þar munu skerast norsk og
grænlenzk lögsaga.
Veður
víða um heim
Akureyri 17 skýjaö
Amsterdam 16 heiðskírt
Aþena 25 heiöskírt
Barcelona 19 léttskýjaó
Berlín 14 heióskírt
BrUssel 17 heióskírt
Chicago 30 skýjað
Denpasar 30 skýjaö
Dublin 13 skýjaó
Feneyjar 14 aiskýjað
Genf 17 heiöskírt
Helsinki 27 rigning
Hong Kong 30 heióskírt
Jerúsalem 22 heióskírt
Jóhannesarborg 19 heiðskfrt
Las Palmas 22 léttskýjaó
Lissabon 22 heióskírt
London 15 skýjaó
Los Angeles 18 skýjaó
Madríd 21 heióskirt
Malaga 21 mistur
Mallorca 21 lóttskýjaó
Miami 29 skýjaó
Mexicoborg 25 heiðskírt
Moskva 9 heiöskírt
New York 29 heiöskirt
Nýja Delhi 40 heióskirt
Ósló 17 heióskirt
París 20 heióskírt
Reykjavík 12 iógþokub.
Rio de Janeiro 34 skýjaó
Róm 13 rigning
San Francisco 14 heiðskírt
Stokkhólmur 14 ekýjað
Tel Aviv 23 heiöskírt
Tókýó 26 heiðskírt
Vancouver 14 skýjaó
Vínarborg 14 skýjaó
Tengdamóðir
A. Sakharovs
vestur um haf
^ Moskvu, 23. maí — AP.
ÁTTRÆÐ tengdamóðir
kjarnorkuvísindamannsins
Andrei Sakharov, Ruth
Bonner, fer til Parísar á
morgun áleiðis til Banda-
ríkjanna þar sem hún ætlar
að heimsækja barnabörn sín
að sögn fjölskyldunnar í
dag.
Frú Bonner fékk vegabréfs-
áritun 7. janúar, tveimur vik-
um eftir að Sakharov var
sendur í útlegð til Gorky.
Þetta verður fyrsta utanlands-
ferð hennar og hún ætlar að
fara aftur til Sovétríkjanna.
Vextir lækka
New York, 23. maí. AP.
ANNAR stærsti viðskiptabanki
Bandaríkjanna (Citybank) lækk-
aði í dag lánavexti um 2% i 14,5%
sem eru lægstu vextir á þessu ári.
Á tímabili fóru vextirnir upp í
um 20%. Fjórði stærsti bankinn
(Hanover) lækkaði einnig vextina
í 14,5% að dæmi hins bankans.
Flug lamast í
Noregi senn
Frá fréttaritara Mbl. í Ósió í gær.
ALLT áætlunarflug í Noregi og
allt þyrluflug til og frá olíusvæð-
unum í Norðursjó lamast frá og
með morgni þriðjudags í næstu
viku vegna verkfalls flugumferð-
arstjóra.
Norskt leiguflug mun fara um
Gautaborg vegna verkfallsins.
Gert er ráð fyrir því að verkfallið
standi stutt og leysist fyrir föstu-
dag í næstu viku.
—Lauré.
Tæp 99% studdu
tillögur Sadats
Kairó, 23. mai AP.
Norðmenn í Grænlandsviðræður
Ósló 23. mai.
Frá Jan Erik Laurie,
fréttaritara Mbl.
„Nær að aðlaga lög-
in að tækninni en
tæknina að lögunum“
— segir Markús Örn Antonsson
— ÉG VÆNTI þess að málið verði tekið íyrir í útvarpsráði strax
og meiri upplýsingar liggja íyrir um rannsóknina sem nú stendur
yfir, sagði Markús Örn Antonsson útvarpsráðsmaður í gær, þegar
Mbl. spurðist fyrir um það hvort ráðið hefði fjailað um þá
rannsókn, sem saksóknari heíur krafizt að framkvæmd yrði á
innanhússsjónvarpi í fjölbýlishúsum, en sem kunnugt er var það
útvarpsstjóri sem beindi þessu máli á sínum tíma til saksóknara.