Morgunblaðið - 12.06.1980, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1980
FÁNAR
Allar stærðir
Fánastangakúlur
Fánalínur
SÓLÚR
ÚTI-GRILL
Grilltengur — gafflar
Viðarkol — Kveikilögur
Gas-feröatæki
Olíu-
feröaprímusar
GARÐYRKJU-
ÁHÖLD
SKÓFLUR ALLSKONAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
GARÐHRÍFUR
GREINAKLIPPUR
GREINASAGIR
mjög handhægar
GIRÐINGA-
STREKKJARAR
GRASAKLIPPUR
GARÐSLÁTTU-
VÉLAR
SLÖNGUVAGNAR
GARÐSLÖNGUR
VATNSÚÐARAR
GARDKÖNNUR
KLEMMUR
nota hinir vandlátu.
Stærðir frá ’/*“—12“.
Einnig ryðfríar
YALE
KRAFT-
BLAKKIR
% TONN
1V2 TONN
3TONN
STREKKJARAR
fyrir þungavöru-
flutninga
HANDFÆRA-
VINDUR
HANDFÆRAÖNGLAR
NÆLONLÍNUR
HANDFÆRASÖKKUR
PIKLAR M. ÚRVAL
SIGURNAGLAR
HÁKARLAÖNGLAR
KOLANET
SILUNGANET
•
ÁRAR
ÁRAKEFAR
BJÖRGUNARVESTI
fyrir börn og fullorðna.
BÁTADÆLUR
VÆNGJADÆLUR
Simi 28855
Opið laugardaga 9—12
Fimmtudagsleikritið kl. 20.15:
Haustmánaðarkvöld
Fimmtudagsleikritið er á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.15. Að
þessu sinni verður flutt leikritið
Haustmánaðarkvöld eftir Fried-
rich Durrenmatt. Þýðingu
gerði Ragnar Jóhannesson, en
leikstjóri er Baldvin Halldórs-
son. Leikritinu var áður útvarpað
1959. Persónur og leikendur eru:
Þorsteinn Ö. Stephensen, Indriði
Waage, Gísli Halldórsson og Jón
Aðils.
Rithöfundur nokkur hefur
skrifað bækur um æsilega at-
burði og orðið víðfrægur. En
hátterni hans er að mörgu leyti
undarlegt, og honum er ekkert
um það gefið að fá gesti. Manni
nokkrum tekst þó að komast inn
til hans undir fölsku yfirskini.
Þegar á samtal þeirra líður
verður ljóst, að ekkj er allt með
felldu um feril rithöfundarins.
Friedrich Diirrenmatt er
fæddur í Konolfingen í Sviss árið
1921. Hann hóf feril sinn sem
málari, en fór að skrifa leikrit á
Friedrich Dilrrenmatt, höfund-
ur fimmtudagsleikritsins,
Ilaustmánaðarkvöld, sem er á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.15.
stríðsárunum. Schauspielhaus í
Ziirich sýndi fyrsta verk hans,
„Skrifað stendur", árið 1947. Síð-
an hefur hann sent frá sér fjölda
leikrita, bæði fyrir svið og út-
varp. Durrenmatt er ekki bjart-
sýnn á að heimurinn breytist til
hins betra. Gamanið í leikjum
hans er oft heldur grátt, en hann
skapar skemmtilegar persónur
og athyglisverðar oft á tíðum.
„Haustmánaðarkvöld" (Abend-
stunde im Spátherbst) er skrifað
sem útvarpsleikrit, en var fyrst
sýnt á sviði í Renaissance-leik-
húsinu í Berlín 1959.
önnur leikrit sem útvarpið
hefur flutt eftir Durrenmatt eru:
„Vegaleiðangurinn" 1962, „Róm-
úlus rnikli" 1963 og „Herkúles og
Ágíasarfjósið" sem höfundur
flutti sjálfur í þættinum Á hljóð-
bergi 1976. Leikfélag Reykjavík-
ur sýndi eftir hann „Eðlisfræð-
ingana" 1963 og „Sú gamla kem-
ur í heimsókn" 1965.
Til umhugsunar
Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.15 er þáttur um
áfengismál, Til umhugsunar, í umsjá Þuríðar J.
Jónsdóttur félagsráðgjafa. Þegar Þuríður var innt
eftir efni þáttarins, sagðist hún að þessu sinni fjalla
um unglinga og áfengi. Staðreynd væri að foreldrar
ættu erfitt með að ná til barna sinna í þessum málum
og stafaði það ekki síst af tvöfeldni og afstöðuleysi til
áfengis, væri ekki von til að þeir gætu haft áhrif á
börn sín, sem stæðu andspænis eigin vali í þessum
efnum.
Að lokum sagðist Þuríður einkum beina máli sínu
til foreldra og reyna að ráða þeim heilt eftir því sem
unnt væri.
Ingvi Hrafn Jónsson
llljóðvarp kl. 11.00:
Verslun og
viðskipti
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn Verslun og við-
skipti í umsjá Ingva Hrafns
Jónssonar. Fær hann Markús
örn Antonsson, ritstjóra
Frjálsrar verslunar, á sinn fund
og munu þeir ræða um frétta-
miðlun úr viðskiptalífinu.
Markús örn Antonsson
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDtkGUR
12. júní
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi.(útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdís Norðfjörð les kafla
úr óprentaðri sögu sinni
„Stráknum með pottlokið“.
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar.Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Nýja filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur „Intro-
duttione teatrale“ í D-dúr op.
4 nr. 5 eftir Pietro Antonio
Locatelii; Raymond Leppard
stj. / Andreas Röhn og
Enska kammersveitin leika
Fiðlukonsert nr. 24 í h-moll
eftir Giovanni Battista
Viotti; Charles Mackerras
stj.
11.00 Verzlun og viðskipti.
Umsjón Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar; — frh.
György Sandor leikur Píanó-
lög eftir Sergej Prokofjeff /
Harvey Shapiro og Jascha
Zayde leika Sellósónötu i
F-dúr op. 40 eftir Dmitri
Sjostakovitsj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikasyrpa.
Léttklassísk tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
14.15 Til umhugsunar.
Þuríður J. Jónsdóttir, félags-
ráðgjafi sér um þáttinn
14.30 Miðdegissagan: „Þagna-
söfnun dr. Murkes“ eftir
Heinrich Böll.
Franz Gíslason þýddi. Hug-
rún Gunnarsdóttir les seinni
hluta sögunnar.
SÍDDEGIÐ
15.00 Popp.
Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dft^krá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
söngvarinn Kenny Rogers.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Forsetaembættið
Tveir iögvisindamenn,
Gunnar G. Schram prófess-
or og Þór Vilhjálmsson
hæstaréttardómari, ræða
og fræða um embætti þjóð-
höfðingja Íslands.
Hljómsveit Rikisútvarpsins
Ieikur vísnalög eftir Sigfús
Einarsson; Bohdan Wo-
diczko stj. / Heinz Holliger
og Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Frankfurt ieika
Konzertstúck í f-moll fyrir
óbó og hljómsveit op. 33 eftir
Julius Rietz; Eliahu Inbal
stj. / Nýja filharmoniusveit-
in i Lundúnum leikur Sin-
fóníu nr. 5 í B-dúr eftir
Franz Schubert; Dietrich
Fischer-Dieskau st.
17.20 Tónhornið
Sverrir Gauti Diego stjórn-
ar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.35 Mælt mál.
Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.40 Staðgengillinn s/h
(Captive Heart)
Bresk bíómynd frá árinu
1946.
Aðalhlutverk Michael Red-
grave, Jack Warner og
Basil Radford.
Myndin er um hermcnn,
sem urðu innlyksa eftir
hina misheppnuðu innrás i
Frakkland árið 1940 og
höfnuðu í fangabúðum
Þjóðverja.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
23.20 Dagskrárlok.
Bjarni Einarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Gestur í útvarpssal: Sava
Savoff frá Sviss leikur
Píanósónötu í B-dúr op.
posth. eftir Franz Schubert.
20.15 Leikrit: „Haustmánaðar-
kvöld“ eftir Friedrich Dúrr-
enmatt.
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
son. Leikstjóri Baldvin Hall-
dórsson.
Áður útv. 1959.
Persónur og leikendur:
Rithöfundurinn/Þorsteinn
ö. Stephensen
Gesturinn/Indriði Waage
Einkaritarinn/Gisli Hall-
dórsson
Gistihússtjórinn/Jón Aðils
21.00 Listahátið i Reykjavik
1980: Útvarp frá Háskóla-
bíói. Wolf Bierman frá
Þýzkalandi syngur eigin lög
og ljóð. Fyrri hluta efnis-
skrár útvarpað beint.
21.40 Sumarvaka
a. „Enginn skildi mig eins
og þú“
Annar hluti frásagnar Torfa
Þorsteinssonar í Haga um
móður sina, Ragnhildi Guð-
mundsdóttur. Kristin B.
Tómasdóttir kennari les.
b. Kvæði og stökur eftir
Ólaf Jónsson frá Elliðaey.
Árni Helgason simstjóri í
Stykkishólmi les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Skip koma aldrei aftur“,
smásaga eftir Jökul Jakobs-
son.
Emil Guðmundsson leikari
lcs*
23.00 Áfangar.
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. júni