Morgunblaðið - 12.06.1980, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980
Lyngmóar — Garöabœ
2. herb. 60 fm. íbúö á 3ju hæö. Þvottahús í íbúöinni. Bílskúr Mjög vönduö og
skemmtileg eign.
Hraunbær — 4. herb.
4 herb. 108 fm. íbúö á 3ju hæö. Sérstakl. vönduö. Verö ca. 40 mlllj.
Veeturbnrinn — 4. herb.
4. herb. ca 100 fm. íbúö á 1. hæö viö Sólvallagötu. Tvennar svalir. Góö íbúö. Verö 43
millj.
Auöarstræti — Hæö og ris
90 fm. efri hæö ásamt risi. 2 saml. stofur, eldhús og baö. í risi mætti innrétta 3 herb.
eöa 2ja herb. íbúö. Margir möguleikar. Laus nú þegar.
Miöborgin — 2. og 3. herb.
Tvær íbúöir í sama húsi. Báöar nýuppgeröar. Á 1. hæö 2—3 herb. 80 fm. öll
endurbyggö. Verö 32 millj. Á 2. hæö 3. herb. 80 fm. Mikiö endurnýjuö m.a. nýmáluö
og teppalögö. Verö 28 millj.
Arnarnes — Einbýli
Stórglæsilegt einbýli á einni hæö meö stórum bílskúr. Eitt fallegasta og best nýtta
einbýli á markaönum. Verö fokhelt aöeins 52—55 millj.
Miöborgin — Yfir 200 fm aöstaöa
Rúmgott húsnaBöi á götuhæö. Yfir 200 fm. Hentugt til verslunarreksturs. Margt
annaö gæti komiö til greina, t.d. félagsaöstaöa, feröaskrifstofa, veitingarekstur
o.s.frv. Uppl. á skrifstofunni.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamlabíó
afmi 12180
Heimaaími 19284
Söluatjóri: Þóróur Ingimaraaon.
Lögmann:
Agnar Biering, Hermann Helgaaon.
Hólmgarður — luxusíbúð
Höfum til sölu 4ra herb. lúxusíbúö í nýju húsi viö
Hólmgarð, íbúðin er 4 svefnh. stór stofa, eldhús og
flísalagt baö. Mjög vandaöar innréttingar (erlend-
ar). Góö sameign. Til afhendingar í ágúst n.k.
Uppl. um þessa eign eru aðeins veittar á
skrifstofu, alls ekki í síma.
Bollagarðar — raðhús
Vorum aö fá í sölu.fallegt endaraöhús viö Bollagaröa, selst fokhelt,
verð 47 millj. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni.
Arnarnes — einbýli
Einbýli á einni haeö ca. 167 fm. Tvöfaldur bílskúr, verö aöeins
52—55 millj. teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni.
Leirubakki — 4ra herb.
íbúö á 2. hæö, sér þvottaherb. í íbúöinni, einstaklega góöar
innréttingar, verö 38 millj. Ákveöiö í sölu.
Blikahólar — 4ra herb.
íbúö á 7. hæö (efstu) geysilegt útsýnl, bílskúr, verö aöeins 40 millj.
Mosfellssveit — raðhús
Fallegt hús viö Byggöarholt. Hagstæð kaup.
Ásgarður — 2ja herb.
Jaröhæö í tvíbýlishúsi, verö aöeins 22 millj.
Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskiptanna, höfum
kaupendur af öllum geröum eigna, skoðum og
metum samdægurs.
Kaicionavcr sr
!■ ■■ "■lAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin)SÍMI 27210
EF ÞAÐER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al'GI.YSINGA-
SÍMINN KR:
22480
FASTEIGNAVAL
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Seljahverfi einbýli
Vorum aö fá í einkasölu nýtt raöhús (endahús) um 225 term. á
einum besta stað í Seljahverfi. Bílskýli. Sérlega vönduö og
skemmtileg eign. Nánari uppl. á skrifstofu vorri.
Við Miðborgina 3ja herb.
í einkasölu 3ja herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Nálægt miöborginni.
íbúðin er öll nýstandsett. Meö nýjum tækjum og teppum. Verð
32—33 millj.
Hólahverfi 5—6 herb.
í einkasölu. Glæsileg hæö í háhýsi. 4 svefnherb., bílskúr
fullfrágengin með hita og rafmagni. Björt íbúö meö miklu útsýni.
Lundarbrekka 3ja og 5 herb.
í elnkasölu, 3ja og 5 herb. íbúöir á sölu hæö og í sama húsi við
Lundarbrekku.
Furugrund
í einkasölu 3ja herb. íbúö á hæö.
Flúöasel
í einkasölu 115 ferm. ný íbúö á hæö. 3 svefnherb., m.m. Allar
innréttingar sér hannaðar. Sérstök og glæsileg íbúö.
Vesturbær 4ra herb.
í einkasölu 4ra herb. um 105 ferm. sérhæö. Fallega ræktaöur
garöur. Laus nú þegar.
Hverageröi grunnur
I einkasölu lóö undir raöhús. Sökklar þegar steyptlr. Verö aöeins
kr. 5.2 millj. Skemmtilega hönnuö teikning ásamt nánari uppl. á
skrifstofunni.
Jón Arason lögmaóur.
Mélftutnings- og faataignasala.
Söluatj.: Margrét Jónadóttir.
Eftir iokun sími: 4S809.
Kjósum
PÉTUR
hann er sá eini sem
eykur stööugt fylgi
sitt, því um hann
geta allir sameinast.
Hafnarfjörður
Til sölu 5 herb. sérhæö í
þríbýlishúsi á góöum staö. 3
svefnherb. eign í mjög góöu
standi. Laus 1. ágúst. Bílskúr,
ræktuö lóö.
5 herb. íb.
(3 svefnherb.)
Viö Breiövang. Laus nú þegar.
5 herb. við Hjallabraut
Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar
svalir.
2ja herb. við Laufvang
ca. 76 ferm.
GUÐJON
STEINGRÍMSSON hrl.
Linnetstíg 3, sfmi 53033.
Sölumaður
Ólafur Jóhannesson,
heimasfmi 50229.
Ljóð sem
er flug íugls
Tónskáldið John Cage flutti
ekki verk sitt Empty words á
Listahátíð eins og ráð var fyrir
gert. í staðinn kom nýtt verk,
langt ljóð með ýmsum tónrænum
einkennum.
Eftir þessu verki að dæma er
John Cage fullgilt ljóðskáld. Aftur
á móti er ljóðið byggt upp á sama
hátt og tónverk, en formið dregur
einnig dám af austurlenskum
bragarháttum. Með einkennilegu
móti er orðum raðað kringum
stafi í nöfnum vina Cage, en
engum dettur slíkt í hug fyrr en
hann hefur skýrt það. Leikurinn
LISTAHÁTÍÐ 1980
John Cage
Bókmenntlr
eftir JÓHANN
HJÁLMARSSON
Eggerl Steingrimsson
viðskfr.
RAÐHÚS—
MIÐVANGUR
170 fm raóhús á tveimur hæð-
um ásamt 40 fm bílskúr. Á neöri
hæö eru góöar stofur og eld-
hús, á efri hæö eru 4 svefnh. og
góöur skáli.
MIÐBRAUT —
SELTJARNARNESI
Neöri sérhæö í tvíbýlishúsi.
íbúöin er 140 fm, skiptlst í 3
svefnh., 2 stofur og gott eldhús.
Verö 49—50 millj., útb. 38 millj.
VESTURBERG
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 2.
hæð. Sér þvottahús. Góöar
innréttingar.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. 100 fm íbúö á 1. hæö
ásamt herb. í risi.
GAUTLAND
2ja herb. glæsileg 65 fm íbúö á
jarðhæö.
BLÖNDUHLÍÐ
3ja herb. 85 fm kjallaraíbúö.
VANTAR ALLAR
STÆRÐIR OG GERÐIR
FASTEIGNA Á SÖLU-
SKRÁ.
er dæmigerður fyrir Cage. Staf-
irnir, orðin, setningarnar verða
líkt og tónar sem mynda heild.
Yrkisefnið, liklega er ekki unnt að
tala um boðskap, er ekki aðalat-
riði. Formræn gerð sníður verkinu
stakk. Samt er það frjálslegt á
aðdáunarverðan hátt.
Verkið flutti Cage án nokkurra
tilburða til að heilla áhorfendur
með sérkennilegri framkomu
Mk>BORG
fasteignasalan i Nýja biohusmu Reykjavik .
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. h. 52844.
Reykjavíkurvegur Hf.
2ja herb. ca. 47 ferm. íb. í
fjölbýlishúsi, stór geymsla í
kjallara. Verö 25 millj., útb.
18—19 millj.
Kirkjuteigur
3—4ra herb. ca. 90 ferm. íb. í
þríbýlishúsi, samliggjandi stofur
og hjónaherb., geymsla sem
hægt væri aö búa til herb. Verö
29 millj. Útb. 21—22 mlllj.
Álfaskeiö Hafnarf.
5—6 herb. ca. 130 ferm. íb. í
fjölbýlishúsi, 3 svefnherb. á
sérgangi, bílskúr fylgir, vandaö-
ar innréttlngar. Sér þvottahús.
Verö tilboö.
Furugrund Kóp.
í smíöum 3ja herb. ca. 90 ferm.
íb. í fjölbýlishúsi. (endaíb.) Ibúö-
in selst grunnmáluö, tilbúið tll
afhendingar nú þegar. Verö
31—32 millj. Útb. 23 millj.
Guömundur Þóröarson hdl.
u
markaðurinn
Laugarnesvegur
Til sölu er 3ja herb. 90 fm. íb. á 3. hæö í blokk, *
suöursvalir. Góö íbúö. Verö 34 m. Bein sala.
Hryggjarsel
Sökklar fyrir parhús. Húsiö veröur 2 hæöir og kj.
að gr. fleti rúml. 80 fm. Tvöf. bílskúr. Teikn á *
skrifst. okkar. Verö 16 m.
Austurstræti 6 simi 26933 Knútur Bruun hrl.
heimsþekkts manns. Hann las lágt
og nokkuð eintóna, en menn fundu
að hér var eitthvað óvenjulegt á
ferðinni. Kannski var það snert-
ingin við hinn austurlenska, eink-
um japanska heim, sem hafði
þessi áhrif.
Að lýsa þessu verki sem er fyrst
og fremst leikur að formi getur
vafist fyrir þeim sem heyrir það
aðeins einu sinni, en hefur það
ekki í prentaðri gerð. Það er ljóst
að Cage fæst við ýmis heimspeki-
leg vandamál í verkinu, Zen-
búddisma, drauminn um bylting-
una, nirvana. Mér þótti athyglis-
vert hve náttúran er nálæg í öllu
því sem verkið hefur fram að
færa. Einnig sannfærðist
áheyrandi um hve einföld tjáning
getur verið áhrifamikil, hin
minnstu og hversdagslegustu orð
stór. Verkið minnti á flug fugls
sem við sjáum af tilviljun ef við
höfum fyrir því að líta upp. Hve
reynsla þeirrar sjónar er eftir-
minnileg er undir okkur sjálfum
komin. Skáldið býr til handa
okkur heim að yrkja, gefur hugs-
uninni form, en til þess að hún
geti starfað má hún ekki vera of
bundin.
John Cage tókst að veita áheyr-
endum hlutdeild í sköpun sem
lætur ekki staðar numið, hefur
ekki fundið aðra fótfestu en þá
sem leiðir til nýrra áfanga í lífi og
list.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU