Morgunblaðið - 12.06.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.06.1980, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980 Sú fullyrðing, að „rígskorðuð álagningarprósenta og því lægri sem hún er“ magni verðbólguna, kann að virðast við fyrstu sýn mótsagnakennd fullyrðing, en þó ætla ég að leiða rök að því, að lág álagningarprósenta magni verð- hækkanir í öfugu hlutfalli, það er að segja, að því lægri sem álagn- ingarprósentan er, því hærra verður verðlag á Islandi. Jóhann J. Ólafsson: verðlagsákvæðum 10%. Til þess aí seljandinn standi á núlli, þar) hánn að finna vöru sem kostar 300 krónur. Hann leggur 10% á þessa vöru sem gerir 30 króna álagn- ingu. Þá kostar varan 330 krónur í heildsölu. Seljandinn hefur ekkert hagnast og engu tapað. Ef hann selur ódýrari vöru tapar hann, ef hann selur dýrari vöru hagnast hann. En við skulum segja að kostnaður við dreifingu þessarar vöru sé að meðaltali 30 krónur pr. að dreifa vöru þessa sama selj- anda sé nú orðið 50 krónur. Nú dugar ekki lengur fyrir þennan sama aðila að kaupa vöru sem kostar 300 krónur, því að álagn- ingarprósetan er alveg föst og með þessu fyrirkomulagi fær hann ekki nema sínar gömlu 30 krónur, það yrði tap og þannig gæti hann ekki haldið lengi áfram. Komið er jafnvægisleysi. kr. Kostnaður vöru í heildsölu 300.- Vörudreifing í heildsölu 50- Heildsöluverð samtals 350- +10% álagning 30.- 320.- +upphaflegt kostnaðarverð 300,- = tap 20.- Vegna þess að álagningarprósent- an er rígföst verður hækkun á vörunni og hækkunin á dreif- ingarkostnaðinum að vera jafn- mikil. Rígskorðun álagningarprósentu virkar sem marg- faldari á verðlag Ef, hins vegar, væri hægt að breyta álagningarprósentunni, þá myndi dæmið líta öðru vísi út. Kaupandinn myndi geta haldið áfram að kaupa vöru á 300 krónur, leggja á hana 50 krónur eða 16% Fastskorðuð prósentuálagning er einn af traustustu hornsteinum verðbólgu Dreifingarkostnaður = álagning í öllu því moldviðri sem rótað hefur verið upp um íslenzka verzl- un, geta menn ef til vill orðið sammála um það, að það kosti þó alltént eitthvað að dreifa vöru. Til skýringar skulum við segja að það kosti 30 krónur í heildsölu að dreifa ákveðinni vöru og að álagn- ing á þessa sömu vöru sé ákveðin í einingu og meðalverð sé 300 krón- ur í innkaupi og 330 krónur í heildsölu, sem sagt þetta gengur. Kostnaðarverð vöru kr. í heildsölu 300.- Vörudreifing í heildsölu 30.- Heildsöluverð samtals 330.- +10% álagning af kr. 300 30.- 300,- Þ.e. sama verð og varan kostar upphaflega — hagnaður enginn. Dreifingarkostn- aður — meiri en álagning = tap En nú vita allir að það er verðbólga í landinu. Kostnaður er stöðugt að hækka. Kaup hækkar, póstur og sími hækka, húsaleiga hækkar, skattar hækka o.s.frv. Eftir margháttaðar hækkanir skulum við gefa okkur, að verð við Innkaupsverð vörunnar þarf nú að vera 500 krónur. Með 10% álagningu fengi seljandi 50 krónur og hann myndi selja vöruna á 550 krónur, og eins og í fyrra dæminu myndi hann hvorki hagnast né tapa, en jafnvægi hefur ekki náðst fyrr en varan hefur hækkað um 66% þ.e.a.s. hefur hækkað jafn mikið og kostnaður við dreifingu vörunnar hækkaði. Hækkunin úr 30 upp í 50 krónur er einnig 66%. álagningu og útsöluverðið yrði 350 krónur, það er að segja varan myndi hækka um aðeins 20 krónur eða 6%. í þessu dæmi er það einungis álagningarprósentan sem myndi hækka um 66% eins og kostnaðurinn, en ekki varan sjálf. Sem sagt rígskorðun álagn- ingarprósentunnar við 10% tífald- ar hækkun vöruverðsins og virkar þannig sem margfaldari á verð- bólguna. María, Þorbjörg, Sólveig og Hildigunnur fyrir utan hús það sem þær hafa byggt ásamt Þebu, sem var fjarverandi þegar blm. bar að garði. Aðstoðarmennirnir, Birgir og Svanur. koma til þar sem verksnilli þeirra yngri þrýtur. I.jósm. Mbl. Kristján. „Mikið að gera“ á Starfsvellinum við Melaskóla VIÐ Melaskólann í Reykjavík er nú í fyrsta sinn starfræktur á veg- um borgaryfirvalda starfsvöllur, þar sem börn úr nágrenni skól- ans fá aðstöðu, efni og aðstoð við húsbyggingar ofl. „Þau geta smíðað hér úti í portinu þegar gott er veður, en þegar rignir geta þau verið inni og dundað sér,“ sagði Ragna Ingimundardóttir, í við- tali við Mbl., en hún hefur umsjón með starf- seminni við Melaskólann. „Hjá mér á skrá eru 117 krakkar sem hafa verið hér að meira eða minna leyti, en opið er frá níu til fimm. Þau una sér mjög vel hér, og er því ákaflega leiðinlegt þegar eldri krakkar koma á kvöldin og um helgar til þess að eyðileggja fyrir þeim yngri. A miðviku- daginn í síðustu viku var t.d. allt eyðilagt." Aðspurð um hvort ekki væri hætta á að þau meiddu sig með þessum verkfærum sem þau hefðu, sagði hún svo ekki vera en hins vegar hefðu nær allir fengið flís í sig, flestir hefðu stigið á nagla, svo örfá sem hefðu lamið með hamrinum á fingur sér en enginn meitt sig alvarlega. Til aðstoðar yngri börnun- um, eru tveir eldri strák- ar, þeir Birgir og Svanur, sagði Ragna að lokum. Ragna Ingimundardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.