Morgunblaðið - 12.06.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980
27
Frá fundi stuðningsmanna VÍKdisar Finnbogadóttur á Selfossi.
Vigdís á Selfossi
Skrif stof a Péturs
opnuð í Haf narf irði
Framkvæmda-
nefnd Alberts
í Skagafirði
STUÐNINGSMENN Alberts Guð-
mundssonar í Skagafirði hafa
kosið framkvæmdanefnd, sem
annast undirbúning kosninganna í
héraði. Framkvæmdastjóri nefnd-
arinnar er Sigurður Hansen, lög-
regluþjónn, Sauðárkróki.
Aðrir í framkvæmdanefndinni
eru: Friðrik Antonsson, bóndi
Höfða, Jón Ingimarsson, bóndi
Flugumýri, Jónas Haraldsson,
bóndi Völlum, Skafti Stein-
björnsson, bóndi Hafsteins-
stöðum, Guttormur Óskarsson, fé-
hirðir Sauðárkróki, Elsa Jónsdótt-
ir, bókari, Pálmi Jónsson, vélvirki
og Arni Gunnarsson, ferskfisks-
eftirlitsmaður.
(FréttatilkynninK).
Pétur á
Hvolsvelli
PÉTUR Thorsteinsson var á
Hvolsvelli á fimmtudag. Sýslu-
maðurinn á staðnum tók á móti
Pétri og var í fylgd með honum
allan tímann. Þeir fóru á alla
vinnustaðina og ræddi Pétur þar
við starfsfólkið.
(Úr (réttatilkynninifu.)
PÉTUR Thorsteinsson hélt fundi
um helgina á Vestfjörðum, fyrst á
Patreksfirði sl. laugardag og á
sunnudag voru þrír fundir, í Bol-
ungarvík, ísafirði og Súðavík.
Alls staðar fluttu heimamenn
og þau Pétur og Oddný Thor-
steinsson ávörp og í lok fundanna
svaraði Pétur spurningum fund-
argesta. Hannibal Valdimarsson
FUNDUR stuðningsmanna Vig-
dísar Finnbogadóttur var haldinn
í Selfossbíói kl. 3 síðdegis sunnu-
daginn 8. júní.
Aðalræðuna flutti Vigdís Finn-
bogadóttir en fundarstjórar voru
Hjalti Gestsson formaður Búnað-
arsambands Suðurlands og Krist-
inn Bárðarson nemi. Þór Magn-
ússon þjóðminjavörður kynnti
frambjóðandann en ávörp fluttu
Sigurður Ingimundarson hús-
gagnasmiður, Halla Aðalsteins-
dóttir húsfreyja Kolsholti, Jó-
hannes Sigmundsson í Syðra-
Langholti og Margrét Frímanns-
fyrrum alþingismaður og ráðherra
var fundarstjóri.
Á sunnudag fóru þau hjón Pétur
og Oddný til messu hjá séra
Lárusi í Holti.
Næstu almennu fundir verða á
miðvikudag í Höfn, Hornafirði og
á fimmtudag í Vestmannaeyjum,
síðan á Akranesi og í Borgarnesi
um næstu helgi.
(Úr fréttatilkynniniíu)
dóttir formaður Verkalýðsfélags-
ins á Stokkseyri. (Cr fr#tta„|t)
„Þjóðin kýs“,
nýtt tölublað
Út er komið nýtt tölublað af
Þjóðin kýs, blaði stuðningsmanna
Vigdísar Finnbogadóttur. í blað-
inu er greinin Valdsvið forseta
íslands eftir Gunnar Stefánsson,
svo og margar stuttar greinar
stuðningsmanna. Höfundar eru:
Þór Magnússon Þjóðminjavörður,
Árni Böðvarsson cand.mag, Ást-
hildur Ólafsdóttir húsmóðir,
Rannveig Þorvaldsdóttir trygg-
ingafulltrúi, Tómas Gunnarsson
lögmaður, séra Bolli Gústavsson,
Baldvin Þ. Kristjánsson félags-
málafulltrúi, Astrid H. Jónsson
fiskverkunarkona og Gerður
Pálmadóttir kaupmaður. Þá eru í
blaðinu frásagnir af kosninga-
ferðalögum Vigdísar, upplýsingar
um kosningaskrifstofur og fleira.
Ábyrgðarmaður blaðsins Þjóði
kýs er Gunnar Stefánsson.
(Fréttatilkynning).
Stuðningsmenn Vig-
disar opna skrif-
stofu á Akranesi
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur á Akranesi og í
hreppum sunnan Skarðsheiðar
hafa opnað skrifstofu i húsi
Slysavarnafélagsins á Akranesi.
Er hún opin kl. 14 — 17 og 20—22
alla daga nema mánudaga og
miðvikudaga.
Forstöðumaður skrifstofunnar
er Hrönn Ríkharðsdóttir og skipa
framkvæmdanefnd: Alma Garð-
arsdóttir kaupmaður, Bragi Ní-
elsson, læknir, Gréta Gunnars-
dóttir verkakona, Herdís Ólafs-
dóttir formaður Verkalýðsfél.
Akraness, Jenni Lind Valdimars-
dóttir iðnrekandi, Jón Magnússon
bóndi, Magdalena Ólafsdóttir
formaður Sambands borgf.
kvenna. Magnús Ólafsson bóndi.
Ólafur Ásgeirsson skólameistari,
og Pétur Óðinsson trésmiður, Ur-
súla Árnadóttir stúdent og Þórar-
inn Guðmundsson sjómaður.
Stuðningsmenn Péturs Thor-
steinssonar í Hafnarfirði hafa
opnað skrifstofu þar. Er hún á
Sjónarhóli við Reykjavíkurveg.
Einnig hefur verið skipuð sérstök
framkvæmdanefnd og eiga í henni
sæti: Kristján Loftsson, Stefán
Jónsson, Eiríkur Pálsson, Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir, Guð-
mundur Arnason, Tryggvi Har-
aldsson, Gunnlaugur Guðmunds-
son, Hallgrímur Steingrímsson,
Þorsteinn Ingólfsson, Kári Valv-
esson, Sigurður Herlufsen, Hulda
Runólfsdóttir, Steingrímur Atla-
son og Guðrún Egilson.
Pétur hefur haldið almennan
fund í Hafnarfirði. (Úr fréttatilk )
Peugeot 504 GL, árgerð
1979 til sýnis og sölu.
HAFRAFELL HF. — VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211
Veljum
VIGDÍSI
skrifstofa VIGDÍSAR
FINNBOGADÓTTUR
Laugavegi17 s:26114 -26590
utankjörstaðasimi 26774
ÍÍN
(Ljósm. Vestfirska frettablaAió).
Myndin er tekin á fundi Péturs Thorsteinssonar á ísafirði.
Pétur á fundum
á Vestf jörðum
VITRETB
sterka
húö
VITRETEX plastmálning myndar óvenju
Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol.
SHppfélagió íReykjavíkhf
Málningarverksmiöjan Dugguvogi
Símar 33433og33414