Morgunblaðið - 12.06.1980, Page 28

Morgunblaðið - 12.06.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JONÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. fltargtsnÞIfifrft Laus staða heilsugæslulæknis á Akureyri Laus er til umsóknar eina staöa læknis við heilsugæslustöð á Akureyri. Staðan veitist frá 1. nóvember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 6. júlí 1980. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráóuneytió 9. júní 1980. Au pair 18 ára eða eldri óskast á lítið heimili við London í júlí og ágúst. Umsækjendur leggi vinsamlegast inn nöfn sín og símanúmer og aðrar upplýsingar til blaðsins fyrir 27. júní merkt: „Au-pair — 6492“. Staða lögreglumanns á Þórshöfn er laus til umsóknar. Starfiö hefst 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Launakjör ríkisstarfsmanna. Húsavík 10. júní 1980. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavíkur. l Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við afgreiðslu og létt skrifstofustörf. Vinnutími kl. 1—6e.h. Umsækjendur komi til viðtals í verzlun vora milli kl. 10—12 í dag og á morgun. Húsgagnaverzlunin Bláskógar, Ármúla 8. Skrifstofustarf Stórt traust verzlunarfyrirtæki óskar aö ráða starfskraft, sem allra fyrst. Starfssvið er einkum fólgið í meðferð banka-, toll- og verðútreikningsskjala. Umsóknir með greinagóðum upplýsingum s.s. aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Reynsla — 6490“. Harskerasveinn óskast eða hárgreiöslusveinn. Rakarastofa Ágústar og Garöars, Suöurlandsbraut 10, sími 32166. Kvikmyndagerð Kvikmyndagerð sem starfar aðallega aö auglýsingakvikmyndum óskar eftir starfs- krafti. Til greina kemur heilsdags- eða hlutastarf við töku, klippingar og hljóðvinnslu. Umsóknum skal skila á augld. Mbl. fyrir 18. júní merkt: „Kvikmyndun — 591“. Tónlistarskóli — skólastjóri Staða skólastjóra Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. sept. n.k. Umsóknir meö ýtarlegum uppl. um námsferil og störf skulu hafa borist undirrituðum fyrir 4. júlí n.k. Uppl. eru gefnar á Fræðsluskrifstofu Hafnar- fjarðar. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Geröahrepps heldur aöalfund mánudaginn 16. júní r.k. kl. 20.30 í Dagheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Keflavík Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Hægt er að gera skil á heimsendum happdrættismiðum í verslunirini Dropinn, Hafnargötu 80, á venjulegum verslunartíma fram til föstudags og einnig dagana 12. og 13. júní í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík kl. 17—22 á kvöldin, sími 2021. Dregið verður næstkomandi laugardag og er fólk hvatt til aö gera skil sem fyrst. tilboö — útboö | Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í byggingu aðveitustöövar á Dalvík. Útboðið nær lil byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu, stöðvarhúss og undirstaða fyrir spenna og girðingu. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, Akureyri, frá og með 12. júní 1980 og kosta kr. 10.000, hvert eintak. Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 11 árd. mánud. 8. júlí n.k., og verða þau þá opnuö. Tilboð sé í lokuðu umslagi merkt: „RARIK- 800026“. Verki á aö Ijúka fyrir 15. nóv. n.k. 5) ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir á Eiðsgranda, II. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 25000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö, föstudag- inn 4. júlí 1980 kl. 11.f.h. INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi ð — Simi Z5800 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í lögn dreifikerfis og greina- lagnar til Hvanneyrar. Tilboð verða opnuð á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h/f 23. júní 1980 kl. 11.00. Útboðsgögn fást afhent á verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen h/f Ármúla 4, Reykja- vík, Berugötu 12, Borgarnesi og verkfræði- og teiknistofunni Heiðarbraut 40, Akranesi gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F., ÁRMULI 4 REYKJAVlK SIMI 84499 Málun Tilboð óskast í aö mála Flyðrugranda 12—16 aö utan. Upplýsingar í síma 74502 milli kl. 1—2 e.h. tílkynningar Tilkynning frá Hjúkrunarskóla íslands Skilafestur umsókna um skólavist fyrir sept- ember 1980 rennur út 23. þessa mánaðar. Umsóknir um skólavist í janúar 1981 þurfa að hafa borist fyrir 1. nóvember n.k. Skólastjóri Hef flutt læknastofu mína í Læknastöðina Álfheimum 74. Viðtalsbeiðnir í síma 86311. Höskuldur Baldursson, læknir. Sérgr. Bæklunarsjúkdómar. Félag sumarbústaöaeig- enda við Meðalfellsvatn Munið hreinsunardaginn laugardaginn 14. júní. Hreinsun hefst kl. 10.00. Stjórnin Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 23 rúmlesta eikarbát, smíöaður á Akureyri (K.E.A.) 1971 með 240 hp. Caterpillar vél. Báturinn er vel útbúinn tækjum og í mjög góðu ástandi. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Bátur til sölu Til sölu 30 rúml. frambyggður stálbátur, byggöur 1974 með Volvo Penta vél. Sjö rafmagnshandfærarúllur, 3 fiskitroll og hler- ar, 50 bjóð af línu fylgja með. Uppl. í síma 99-3877. Útgerðarmenn Til sölu er reknetahristari sem nýr ásamt 120 reknetum og merktum kapal. Einnig snurvoð og snurvoðavírar, hvoru tveggja mjög lítið notað. Uppl. í síma 99-3877.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.