Morgunblaðið - 12.06.1980, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1980
39
Listahatið
í Reykjavík
1980
Dapkri
Aukasýning á „Sólar-
»vintýri“ Els Comediants
í Þjóðleikhúsinu, sunnu-
daa kl. 20.
Miðasala í Gimli
opin daglega
kl. 14-19.30
sími 28088.
Wolf Biermann
13 m
jyij
Kl. 12:15 Lækjartorg:
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur undir stjórn
Páls P. Pálssonar.
Kl. 20:30 Þjóðleikhúsið:
Schoenberg tónleikar.
Flytjendur: Rut Magnús-
son, Sigrún Gestsdóttir,
Anna Málfríður Sigurðar-
dóttir, Bernhard Wilkin-
son, Carmel Russill,
Gunnar Egilson, Helga
Hauksdóttir, Pétur Þor-
valdsson, Stehpen King,
Rut Ingólfsdóttir.
Efnisskrá: Strengjakvart-
ett No. 2, op. 10.
Píanóverk op. 19, „Pierrot
Lunaire".
Stjórnandi: Paul Zuk-
ofsky.
Kl. 20:30 Iðnó:
Leikfélag Akureyrar.
Frumsýning á Beðið eftir
Godot eftir Samuel Beck-
ett.
Leikstjóri Oddur Björns-
son.
Leikfélag Akureyrar.
Klúbbur
Listahátíðar
í Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut opin daglega kl.
18:00—01:00. Tónlist, skemmti-
atriði og veitingar.
Vinsældar-
listakvöld
Fólkið sem vill vera á staðnum
þar sem hlutirnir gerast flykkist í
Hollywood áfimmtudögum til að
fylgjast með vali vinsældarlistans
semferfram i kvöld undir stjórn
okkarfrábæra diskótekara Mike
John.
Hjálagt
fylgir
síðasti
vinsældarlistinn
sem
er
á
þessa
leið
Vinsælasti
staðurinn
HGLUAN00D
Bingó
Bingó í Templarahöliinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
Tískusýnim
í kvöld kl. 21.30
Módelsamtökin sína
dömu og herratískuna
frá Karnabæ, Glæsibæ.
Baöföt og sloppa frá
Madam Glæsibæ.
klúbbutinn
Stórkvöld i Klúbbnum! - Við fóum hina fróbœru
Utangarösmenn &
Bubba Morthens
í heimsökn ó fjórðu hœðina. Þetta eru kappar, sem hiust-
andi er ó! Þeir fengu fröbœra dóma fyrir síðasfa SATT-kvöld!
Versl. SAUTJÁN, Laugavegi 51
veröur svo í fararbroddi á jarðhœðinni, d
enn einni stórsýningu MÓDELSAMTAKANNA
í Klúbbnum — Módelsamtökin bregðast aldrei!
Muniö eftlr betri gallanum og nafnskírteininu...
Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek
I 1930 — Hótel Borg — 1980 l -SÉ
'O ■K SKA — Línan a> 'O a. n
o oc Madness, Selector, Bad Manners, Specials, o.fl. á o oc
svipaöri línu fá drjúgan skerf af kvöldin. Einnig
I önnur góð rokktónlist. I
s* Dansað í kvöld kl. 9—1. Óskar Karlsson kynnir
0) 'O 18 ára aldurstakmark. ©
X. X. o oc Hótel Borg sími 1140 J* O cc
Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek
myndarammar^
fyrir grafik, listaverk
- og Ijósmyndir.
ftíiíuiM i ii iiiiniii a