Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 15

Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980 47 Nokkrir unKlinttar í Vinnuskóla KópavoKs vió tiltokt ok laKÍsrrinKU við „Gamla prestshúsið." þar sem Vinnuskólinn hefur sína aðstóðu. I.josm. Mhl. Kmilia. Fimm ungmenni óskast Lions-umdæmiö á islandi býöur fimm íslenzkum ungmennum á aldrinum 15—17 ára til aö ferðast um ísland (m.a. dvaliö í sumarbúðum í fáeina daga) ásamt fimm ungmennum frá hverju hinna Norðurlandanna. Feröin hefst í Reykjavík mánud. 7. júlí n.k. og stendur í 2 vikur. Lions- umdæmiö greiöir allan kostnaö, þ.e. a.s. feröir, gistingu og fæöi. Æskilegt er, aö hinir íslenzku þátt- takendur geti talaö eitthvert Skandi- navíumálanna, en þó ekki skilyrði. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Lions-umdæmis, Háaleitis- braut 68, þriöjudaginn 24. júní kl. 13—16. Lions-umdæmið á Islandi. Mikil fjöl- breytni í starfi Vinnuskóla Kópavogs VERULEG aukninK varð á starfsomi Vinnuskóla Kópavogs á sl. ári. að því að se^ir í skýrslu Skúla Sigurgrímssonar for- manns tómstundaráðs Kópavogs. er hann flutti á kjörfundi Tóm- stundaráðsins í vor. I máli Einars Bollasonar, for- stöðumanns Vinnuskólans á blaðamannafundi fyrir skömmu kom fram að leitast væri við að hafa vinnuna hjá unglingunum sem fjölbreytilegasta og væri jafnvel farið að þeirra eigin tillög- um um verkefnaval og fram- kvæmdir. Hann taldi einnig að það væri ekki eins mikill munur á vinnugetu unglinga og fullorðna og af væri látið. Auk hinnar hefðbundnu sumar- vinnu unglinga í Vinnuskóla er þeim gefinn kostur á að kynna sér aðalatvinnuvegina bæði utan og innan bæjarmarkanna og má þar telja stuttar kynnisferðir í iðnfyr- irtæki og dagsdvöl á sveitabæ. Einnig er unglingum utan af landi gefinn kostur á að heimsækja og kynna sér starfsemi í Kópavogi. Þá fer fram fjölbreytt tóm- stundastarf utan vinnutíma og má þar nefna „Opið hús“ sem er í umsjón krakkanna og „Undir smá- sjánni“ þar sem unglingunum er gefinn kostur á að spyrja ráða- Elsti árgangurinn innan Vinnu- skólans er nú að vinna að gerð útvarpsþáttar sem nefnist „Þetta erum við að gera“. Einnig er unnið að gerð kvikmyndar um starfsemi Vinnuskólans. Þá er ætlunin að gefa þátttakendum kost á stuttum helgar- og kvöldferðum, t.d. í Viðey, Esjuganga, veiðiferðir o.fl. Auk Vinnuskólans starfrækir Tómstundaráð Kópavogs meðal annars Siglingaklúbb, þar sem unglingum er gefinn kostur að spreyta sig í siglingaíþróttinni, og fjóra Skólagarða. I tengslum við tvo þeirra hefur reynslan af þeim verið nokkuð góð, segir í skýrslu Skúla Sigurgrímssonar. menn bæjarins spjörunum úr um málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. MYNDAMÓTHF PRINTMYNDAGIRD AOAL*TR*TI • - SlMAR: 171S2- 17355 LAUGAVEGI 47, BANKASTRÆTI 7 HAFSKIP H.F. TRESMIÐJA VÉLAVERSLUN ÚLFARS GUÐMUNDSSONAR AUSTURFELL SF. KR BREIÐABLIK á Laugardalsvelli mánudagskvöld kl. 20.00. SKOTKEPPNI í HÁLFLEIK MILLI PÉTURS PÉTURS- SONAR OG HERMANNS GUNNARSSONAR: Hvor er skotvissari, markaskorarinn mikli frá Hollandi eöa markahæsti maöur íslandsmótsins frá upphafi? MÁLARABÚÐIN VESTURGÖTU PON Pétur 0 Nikuldsson TRYGGVAGÓTU 8 SIMAR 22650 20110 FORMPRENT Nú er að duga eða drepast. Áfram

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.