Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
Bub Dylan er á leiðinni með nýja breiðskífu um þessa helííi erlendis
sem heitir „Saved“.
Á plotunni eru 10 ný lög eftir Dylan. tvö þó með hjálp annarra. Níu
laKanna heita „A Satisfied Mind“ (eftir Dyian. Red Hayes og Jack
Rhodes), „Saved“ (eftir Dylan og Tim Drommond), „Covenant
Woman“ „What Can I Do For You“ „Solid“ „PressinK On“ „In The
Garden„ „SavinK Grace“ og „Are You Ready“ en eitt laganna hefur
ekki náð á spóluna sem Slagbrandur fékk til áheyrnar viku fyrir
opinberan útgáfudaK erlendis, sem var 20.6.1980.
Hljóðfæraleikarar ásamt Dylan eru Tim Drommond, og Spooner
Oldham, sem voru á „Slow Train", Jim Keltner, trymbill, Terry Young,
hljómborð og raddir, og þrjár söngkonur Mona Lisa Young, Regina
Havis og Clydie King.
„Saved" lagið verður líka gefið út sér á 2ja laga plötu enda þess legt
að geta náð vinsældum.
Eins og lesendum ætti að vera kunnugt hefur tónlist Dylans orðið
trúarlegs eðlis, „hallelúja" tónlist ef svo má segja. Þó ekki svo að skilja
að tónlist hans hafi ekki haft trúarlegt yfirbragð áður, það þarf ekki að
benda á mörg lög til þess, „Father of Night" á New Morning, og „Three
Angels" á sömu plötu. Tónlistin er reyndar nokkuð lík New Morning,
„Gospel" píanó, raddir sem minna á guðsþjónustur svertingja, þar sem
söngkonurnar syngja á bakvið og setja afar skemmtilegan blæ á
tónlistina. „Saved“ er kraftmeiri plata, ennþá hreinræktaðri í trúnni og
jafnvel betri en „Slow Train".
Bob
Dyla
Saved
- ný „hallelúja“-plata
Stan Getz
Þar sem hljóm-
leikum Stan Getz
voru gerö ítarleg skil í
grem hér í Morgun-
blaóinu á mió-
vikudaginn var,
munum vió láta aö
mestu þar viö sitja.
Getz lék sinn
blandaóa jazz vió
fögnuó áhorfenda.
Hljóófæraleikarar
Getz eru allir
ungir og efnilegir
menn. Andy La
Verne. fágaóur og
klassískur 9
píanóinu og >7*1 liö-
tækur á rafmagns-
píanóinu. Mike
Hyman, þrumu-
trommari, sem
heyröist þó ekki alls
staðar jafn vel í
salnum vegna
þess aó hann vildi
ekki láta setja hljóó-
nema viö settiö. en
þeir sem heyróu í
honum meö John
McNeil fyrr í vetur vita
aö þessi ungi maó-
ur á eftir aó fara
langt, bassaleikar-
inn Brian Bromberg,
yngstur þeirra, lét
lítió á sér bera en
stóó sig vel Og aó
lokum gítaristinn
Chuck Leob, sem
átti nokkur lög á
efnisskránni. Hann
lék listavel og var
unun aö heyra lip-
uró hans og vald
á fingrunum. Getz
sjálfur var rósemin
uppmáluö og gaf
hinum ungu liós-
mönnum sínum
sviösljósiö ríflega. en
tendraói fram ijúfa
tóna þess á milli,
þ.á m. „Dessifin-
ato“ hans
frægasta verk
Meöflygjandi
mynd Kristins
Ólafssonar sýnir
Chuck Leob basla
viö gítarinn.
(—
Plötudómar sLagsrzanourz
\ Höllinni
Þrjár plotur oru tcknar íyrir í þotta sinn hvor annarri athyxlisvorrtari.
Evrst skal fra'xa-stan nofna. Paul McCartnoy. on plata hans hofur skotist upp
ntoð ógnar hraða á vinsa ldalistum. til furðu þoirra som longst hafa fylgst moð.
þar som hvorki ofnið nó það som á undan or gongið á forli hans, tcofi tilofni til
þoss. Noma vora skyldi Japans-a'vintýrið. oða sórloga smokkloxt plötuhulstur!
Lou Rood. som or nýxiftur o« haminKjusamur. cr moð plötu som fjallar um
uppvoxt hans ok or Korð fyrir almonninK að þossu sinni.
Gratcful Doad oíku sína fylKjondur som oflaust fylKja þoim hvort som cr. on
sum laKanna á plötu þoirra boða nýjar loiðir.
„McCartncy 11“
Paul McCartncy
(Parlaphonc)
McCartne.v vinnur allt sjálfur á
þessari plötu. hann synKur, semur,
leikur á öll hljóðfæri, stjórnar upptöku,
or tæknimaðurinn ...
Þetta hefur hann gert áður, en hara
fyrir 10 árum, og þetta hafa aðrir gert,
Roy Wood ok Stevie Wonder, svo
minnst sé tveKgja. En þessi plata er þó
nokkuð fráhruKðin fyrra efni frá Macca
að því leyti að hér varð hulstrið fyrst
til, síðan taktar, svo Iök ok síðast
textar!
Textarnir eru sjaldnast merkileKÍr
hér ok tvö laKanna eru meira að segja
ósungin.
„Coming Up“ telst varla til hans
hestu laga þrátt fyrir að vera hans
vinsælasta la^ um langan tíma, en Iök
eins ok .Waterfalls" sem er á nýju litlu
plötunni hans ok „Summer Day’s SonK"
hafa einkenni KÓðra laga, ok „On The
Way“ minnir okkur á John Lennon, er
hiueslaK, ok nokkuð gott.
Paul sýnir líka hér að hann er
liðtækur KÍtarleikari, en með tvo aðra
KÍtarleikara í Wings er ekki undarleKt
þó honum hafi verið mál að láta í sér
heyra. Bassaleikurinn er auðvitað
fyrsta flokks ok hljómborðin áK*t en
trommuleikurinn er ekki hans
sterkasta hlið.
Eftir nokkra spilun fer ekki á milli
mála að tónlistin er áhrifarík, því löKÍn
sitja föst í manni þó ekki sé hér neitt
meistarastykki á ferðinni.
Bestu löKÍn á plötunni eru „Frozen
Jap“ sem er ósunKÍð með japönskum
hljómum ok KÓðu „bíti“, „Waterfalls",
ok lokalaKÍð „One Of These Days“ sem
er bara venjuleKt McCartney lag!
„Growinjí Up In Public“
Lou Rced
(Arista)
Miðað við myndir af Lou Reed í daK
er ekki seinna vænna en náunginn fari
að rifja upp æviferilinn svo snöKKt
hefur honum förlast.
En bæði tónlistin og textarnir á
„Growing Up In Public" lýsa aftur á
móti skerpu ok hressileika og fyndni
sem á sér fáa líka nema vera væri
Frank Zappa.
Þessi plata Reed kemst næst því að
ná til almenninKS á eftir „Transform-
er“. Röddin er kannski ekki „týpisk"
rokkrödd, en hann er nú reyndar að
flytja sína eÍKÍn lífsreynslu í textunum.
Hljómsveitin er nokkuð fáKuð á bak við
hann og fágaðar bakraddir setja sinn
svip á heildina.
A hlið eitt eru Iök eins ok „How Do
You Speak To An Angel“, „My Old
Man“, „Keep Away“ „Growing Up In
Public" ok „Standing On A Ceremony"
og þar af eru þrjú sérleKa sterk ok KÓð,
og glottið hverfur ekki á meðan hlustað
er. „Keep Away“ er rokk laK, ok
titillaKÍð er í stíl „Walk On The Wild
Side“, með sérstæðan bassatakt, sem er
áberandi fremstur á meðan Reed syng-
ur um það hvernÍK hann þurfti að alast
upp í allra augsýn. Lou Reed minnir nú
líka all mikið á Ray Davies og Kinks
þeKar þeir voru að leika sér með
sönKleikinn „Preservation" og „Soup
Opera", auk þess sem hann minnir á
Zappa.
Lou Reed
Á hlið tvö er besta lag Reed fram til
þessa „The Power Of Positive Drink-
ing“ sem er ekki bara með smellnum
texta heldur flutt á litríkan hátt,
einnig er lagið „Smiles" skemmtilegt.
Lou Reed hefur sett flesta í þau spor
að fólk treystir ekki á að hann komi
með góða plötu, en í þetta sinn er Lou í
sínu besta formi.
„Go To Heaven“
Grateíul Dcad
(Arista)
„Go To Heaven" byrjar á ekta
„Dead-rokkara“ eftir Jerry Garcia og
Robert Hunter, „Alabama Getaway"
sem er ef til vill eitt besta rokk lagið
þeirra.
Dead voru hér áður fyrr þekktastir
fyrir frábærar hljómleikaplötur og má
nefna tvær klassískar „Live/Dead" og
„Grateful Dead“ sem voru með því
besta sem kom frá vesturströnd USA.
Síðan leiddust þeir út í „ruggustóla-
Woodstock-rokkið" á „Workingman’s
Dead“ og „American Beauty“ sem voru
og eru klassiskar Dead plötur. Garcia
hefur mikið til haldið sínum stíl síðan
og eru lög hans á „Go To Heaven"
viðkunnanlegust, „Alabama Getaway",
og „Althea" sem bæði eru á f.vrri
hliðinni, fullvissa okkur um hverjir séu
á ferð.
Nýr hljómborðsleikari og söngvari er
hér í fyrsta sinn á breiðskífu með þeim,
Brent Mydland. Mydland á tvö lög á
plötunni sem eiga ekki beint heima á
Dead plötu en hefðu sómað sér ágæt-
lega á Eagles plötu.
Þessi lög eru „Far From Me“ og
„Easy To Love You“ sem eru annars
ágæt, þó lítið láti yfir þeim.
Tónlist Bob Weir er aftur á móti
viðameiri á þessari plötu en oft áður,
en hann á þrjú lög „Feel Like A
Stranger" „Lost Sailor" „Saint of Circ-
umstance" sem einhverra hluta urðu
alltaf út undan þegar hlustað var á
plötuna og tíminn notaður til einhvers
annars. En „Don’t Ease Me In“ er svo
sérlega einkennandi Dead lag, þ.e.
gamalt þjóðlag fært í Dead stílinn, en
það hafa þeir oft get og gera hér enn
með góðum árangri.