Morgunblaðið - 22.06.1980, Qupperneq 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurðs-
sonar leikur, söngkona
Kristbjörg Löve. Dísa velur
lögin í hléum.
Vegna góðrar þátttöku í
gömlu dönsunum, hefur
dansgólfið í Gyllta salnum
verið stækkaö.
Veriö velkomin í dansinn.
Hótel Borg í fararbroddi í hálfa öld. Sími 11440.
í
Kaffihlaðbord
þeirra Hallgerðar og Bergþóru í
Veitingastaðnum Hlíðarenda
í dag frá kl. 3—6.
^JLÍÐAR€ND|
Veitingastaöurinn
Hlíöarendi
Brautarholti 22
Gunnar og Njáll.
\
i
Rýmingarsala
byrjar mánudag 23. júní.
Herraterylenebuxur — Dömuterylenebuxur. Drengja-
buxur — Telpnabuxur — Barnabuxur. Peysur —
Skyrtur og bútarnir okkar vinsælu.
Buxna- og Bútamarkaðurinn,
Skúlagötu 26.
Verkstæði okkar
verður lokað
allan júlímánuð
vegna sumarleyfa
ö Vökull hf.
ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491
& 0 Hárið þarfnast umhirðu!
Tískuklippingar fyrir alla fjölskylduna, einnig
permanent, Henna djúpnæringakúrar og
litanir. Við leggjum sérstaka áherslu á djúp-
næringakúrana. Þeir eru nauðsyn fyrir hár sem
permanent hefur verið sett í og það er ótrúlegt
hvað þeir geta gert fyrir slitið og þurrt hár.
Komið og kynnist Henna hámæringakúrunurre
HARSKERINN
Skúlagötu 54, slmi 28141
HARSNYRTISTOFAN
PAPILLA
Laugavegi 24 sími 17144
RAKARASTOFAN
Dalbraut 1, sími 86312
hlúbbur
*5
»1
Ferðaskritstofan
ÚTSÝnJK
onsmessu-
Matseðill:
Snorra goða-grill, þ.e. ljúffengt
blandað kjöt á teini, með bakaðri
kartöflu og tilheyrandi góðgæti. — Til
að renna þessu betur niður:
Ljúffengur Valhallarmjöður — rauð-
ur — innifalinn.
Gangið á vit góðra vætta og hlýðið
örlögum ykkar undir hjörtum sumar-
himni í tign og fegurð Jónsmessunætur
á Þingvölium. Þetta verður ógleyman-
legt kvöld. þar sem lífsgleðin og fjörið
ræður ríkjum í hópi vina og góðra
félaga. óhorganleg skemmtun fyrir
gjafverð — aðeins kr. 10.000. (fargjald
innifalið)
Aðsöngumiðar seldir í Útsýn. Aust-
urstr. 17, 2. hæð á mánud. — þriðjud.
Fjölmennið á fyrstu Jónsmessuhátíð landsins
á Þingvöllum á Jónsmessu, þriðjud. 22. júní
Dagskrá:
Kl. 18.30 — Lagt upp frá Umferðarmið-
stöðinni með vögnum frá Þing-
vallaleið. Fargjaldið innifalið,
en þeir sem heldur vilja aka
eigin bílum, mega að sjálfsögðu
gera það, eyða meiru og missa
af fjörinu á leiðinni.
Kl. 19.30 — Jónsmessuhátíð hefst í hinum
nýja Grill-garði á Valhöll:
Hótelstjóri: Ómar Hallsson
(talið við hann, ef ykkur vantar
ódýrt rúm).
Veislustjórar: Baldvin Jónsson
og Ingólfur Guðbrandsson (sjá
um að allir eti og drekki nóg —
en þó í hófi).
Skemmtistjórar:
Halli & Laddi (stjórna uppákomum sbr.
Listahátíð, ýmiss konar gríni og skringileg-
heitum — auk þess að stjórna matseldinni).
Dansstjóri:
Þorgeir Ástvalds, sem velur beztu lögin í
tilefni dagsins, létt og fjörug og þó blönduð
rómantík.
hátíð 1980