Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1980 13 Vænn fiskur í Laxá í Kjós Veiðin í Laxá í Kjós hófst þann 10. júní. Veiðin gekk þar vel í fyrstu, en hefur dregist heldur saman að undanförnu. Laxinn er kominn um alla á og hefur hann veiðst á efstu veiðistöðunum. Útlendingatíminn hófst í Laxá þann 23. júní og stendur til 18. ágúst. Á þessum tíma er aðeins leyfð veiði á flugu. Laxinn er vænn, meðalþyngd er um 10 pund,en stærsti laxinn sem veiðst hefur var 19 pund. Algeng- asta stærðin er 8—12 pund. Þokkalegt vatn er nú í ánni, en að sögn veiðivarðarins við Laxá, Jóns Pálssonar, þarf að fara að rigna fljótlega, ef vatnið á ekki minnka og veiðihorfur að versna. „Þetta hefur verið svolítið tregt að undaförnu, enda lítið vatn í ánni. Hins vegar hafa menn séð feiknin öll af laxi í neðanverðri ánni, einkum í nýjum veiðistað, sem skýrður hefur verið Kaðal- staðahylur," sagði viðmælandi Mbl. í veiðihúsinu við Þverá, er hann var inntur eftir hvernig veiðin hefur gengið. Áin var opnuð 6. júní síðastliðinn. „Það eru þó komnir um 170 laxar á land og hefur meðalþungi þeirra verið óvenjulega góður, eða í kring um 12—13 pund. Stærsta laxinn veiddi Sigurður Aðal- steinsson í Kaðalstaðahyl og var ÞAU mistök hafa oröið viö auglýsingar á trún- aöarmönnum Vigdísar Finnbogadóttur í Borgarfiröi, aö þar er tilnefndur Magnús Ólafsson í Belgsholti, en á aö vera nafni hans, Magnús Ólafs- son í Skaröi. Stuöningsmenn Vigdísar Finnboga- dóttur. það 17 punda fiskur. Aðeins hefur örlað á smálaxi síðustu dagana,“ bætti viðmælandinn við. Það kom einnig fram, að mjög góð veiði var á efra svæði Þverár, „Fjallinu" svokallaða, fyrstu dag- ana, t.d. veiddi fyrsti veiðihópur- inn 80 laxa. Síðan hefur heldur dregið úr veiðinni vegna þurrk- anna. Óvenjulegur fengur Norðurá Mbl. frétti af óvenjulegum feng í Norðurá fyrir skömmu. Tveir veiðimenn, Björn Hallgrímsson og Þórir Jónsson höfðu tekið sér stöðu á Eyrinni og var Björn ofar. Renndi Björn á undan, en Þórir öslaði út í á nokkru neðar og fór að huga að veiðarfærum sínum. Var Þórir rúman metra úti í ánni er hann sá skyndilega hvar lax synti niður með ánni fast við land. Það fyrsta sem honum datt í hug var að Björn væri búinn að festa í laxi og þar sem fiskurinn var í seilingarfjarlægð gerði hann sér lítið fyrir og náði kverkataki á laxinum og snaraði á land. Sá Þórir þá strax áð Björn átti ekkert í laxinum, en Björn skildi hins vegar hvorki upp né niður í hlutunum, hvernig Þórir gat verið búinn að landa laxi þar sem hann var ekki farinn að kasta enn þá. Þórir var ekki lengi að rota þennan lax sem reyndist vera 10 punda. Er spurt var hvað Þórir hefði veitt laxinn á, var talað um að hann hefði fengið iaxinn á „putta". — gg. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöakross íslands Skemmtiferð Fariö til Viöeyjar frá bryggjunni viö Hafnarbúðir þriöjudaginn 1. júlí kl. 18.00. Leiðsögumaður: Siguröur Líndal. Hafiö meö ykkur nesti. Athugið aöeins verður fariö ef veöur leyfir. Ff um breytingar veröur aö ræöa tilkynnist þaö í auglýsit.^u útvarps kl. 4, samdægurs. Verö kr. 3.000.-. Sljórnin. 29.JUNI Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thor- steinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170 — 28518 ★ Utankjörstaöaskrifstofa símar 28171 — 29873. ★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. ★ Skráning sjálfboöaliöa. ★ Tekiö á móti framlögum í kosningasjóö. Nú fylkir fólkiö sér um Pétur Thorsteinsson. Hverfaskrifstofur stuöningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Nes- og Melahverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi Austurbæjar- og Norðurmýrahverfi Vesturgötu 3. Símar 28630 — 29872. Opið 17.00-22.00 og Holtahverfi neshverfi Grensásveg 11. Símar 36944-37378-37379 Opið 17.00-22.00 Smáíbúða- og og Seláshverfi Sími 77000. Skóga- og Seljahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Fremristekkur 1. Opið 17.00-22.00. Stuðningsfólk Póturs. FRAIylBOD) IF frkkMM.-l Skrifstofur r I Reykjavík Atelskritotofan: Brautarholt 2, (áður Húsgagnaversl. Reykjavíkur). Opin 9.00—22.00. Símar: 22900, 39830, 39831 Utanktörataðaakritotofan: Brautarholti 2. Símar: 29962, 29963. Skritotofan Veaturbn: Sörlaskjóli 3. Opin virka daga 18.00—22.30. 28. júní 13.30—22.00. Kjördag frá 10.00—22.30. Símar 25635 og 10975. Skritotofan Breiðholti: J.C.-húsið, Gerðubergi 3—5. Sími 77240. Opin 18.00—22.00. Skráning sjálfboðaliöa í öllum skrifstofum. Gerið akil á happdrættinu. Stuöningsmenn. SJÁLFBOÐALIÐAR Á BÍLUM ÓSKAST TIL AKSTURS Á KJÖRDAG. St. PETE BEACH FLORIDA 30. ágúst 20 daga ferö 30. ágúst—19. sept. Gisting á góöu hóteli meö eða án eldhúsaöstöóu. íslenskur fararstjóri á staðnum skipuleggur skoöana- feröir til helztu staöa s.s. Walt Disney World, Sea World o.fl. FERÐASKRIFSTOFAN dtci>vm Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg. Símar: 28388 — 28580. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.