Morgunblaðið - 20.08.1980, Page 6

Morgunblaðið - 20.08.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980 í DAG er miövikudagur 20. ágúst, sem er 233. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.34 og síðdeg- isflóö kl. 13.21. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.34 og sólar- lag kl. 21.26. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suðri kl. 20.49. (Almanak Háskólans.) Lét þú mig heyra mis- kunn þína aö morgni daga, því aó þér treysti ég, gjör mér kunnan þann veg er eg é að ganga, því aö til þín hef eg aél mína.(Sélm. 143, 8.) 1 2 3 4 ■ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 0 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hæfni. 5 fi.ski. 6 tónverki. 7 tveir eins. 8 dorira. 11 tisamstæóir. 12 titt. 11 tóbak. 16 nartar. LÓÐRÉTT: — 1 snjallt málfar. 2 sterti, 3 forfaðir. 1 rykk, 7 fálm, 9 duKnaó. 10 skaut. 13 kuó. 15 mynni. LAIJSN SlÐUSTl) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 piltur, 5 oá, 6 keppur, 9 iði, 10 GK. 11 sl., 12 aKÍ. 13 taum. 15 slá. 17 nesinu. LÖÐRÉTT: — 1 Pakistan. 2 lopi, 3 táp. 1 merkir. 7 eðla. 8 ukk. 12 amli, 11 uss. 16 án. ^ÁRNAO HEILLA ÁGÚSTA SNORRADÓTTIR. Hlíöarenda, Vestmannaeyj- um, er áttatíu ára í dag, 20 ágúst. Hún hefur alið allan sinn aldur í Eyjum. KAI JULJRANTO kjörræö- ismaður íslands í Finnlandi forstjóri fyrirtækisins Lwjos A/B í Helsinki, er fimmtugur í dag, 20. ágúst. — Hann er mörgum íslend- ingum að góðu kunnur, fyrir margvísleg störf í þágu lands og þjóðar. Þess má geta að hann hefur verið umboðsmaður Síldarútvegs- nefndar um áratuga skeið, tók við því starfi af föður sínum, Erik Juuranto ræð- ismanni, við lát hans 1961. — En þeir feðgar hafa verið umboðsmenn Síldarútvegs- nefndar allar götur frá því á árinu 1947. — Heimilisfang Kai Juurantos ræðismanns er: Kuusiniementie 21 c, 00340 Helsinki 34. | FRÉTTIR I GÆRMORGUN sagði Veð- urstofan í öskufallsspánni. að vegna suðlægrar vindáttar ga'ti ösku frá Ileklugosinu Ropið nú rollurnar mínar. hvar sem þið eruð!! lagt yfir austursveitirnar i gær. I fyrrinótt hafði hitastig- ið farið niður í tvö stig þar sem kaldast var á landinu. austur á Eyvindará. — Hér í Reykjavík var dálítil rigning og hitinn 8 stig. Mest var rigningin í fyrrinótt í Vest- mannaeyjum. 12 millim. Á mánudaginn var sólskin hér í bænum í rúmlega 9 klst. ÁSPRESTAKALL: í nýju Lögbirtingablaði augl. biskup landsins umsóknarfrest um Ásprestakall í Reykjavíkur- prófastsdæmi (Ássókn) til 11. september næstkomandi. FÉLAG kaþólskra leikmanna efnir til skemmtiferðar fyrir kaþólsk börn á aldrinum 5—12 ára 30. ágúst nk. og verður lagt af stað frá Landakotsskóla kl. 9 árd. Ferðinni er heitið að Maríustöðum í Kjós, og verður dvalið þar daglangt en lagt af stað heim um kl. 7. Nánari uppl. um ferðina eru gefnar í síma 43304 og tilk. skal í þetta sama númer þátttöku, fyrir 23. ágúst. I FRÁ höfninni | í FYRRADAG fór Fjallíoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og togarinn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom leigu- skipið Borre að utan. I gær kom Litlafell úr ferð og fór samdægurs aftur. Togarinn Ásgeir fór aftur á veiðar. Reykjafoss var væntanlegur að utan í gærkvöldi. Þá átti Urriðafoss að koma af ströndinni. Síðdegis í gær var togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum með allar lestar fullar af karfa, eftir um 6 sólarhringa úthald. í gær létu Dísarfell og Langá úr höfn. Stórt rússneskt hafrannsóknarskip var væntanlegt í gær. Síðasta skemmtiferðaskipið á sumr- inu, er væntanlegt hingað á morgun, Mermoz, heitir það og hefur.komið hér áður á þessu sumri. BÍÓIN Gamla Bló: SnjóskriAan, sýnd kl. 5, 7 og9. Austurbæjarbió: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Fórnardýr lögreglu- foringjans, sýnd 7 og 9. — Vængir næturinnar, sýnd 5 og 11. lláskólabió: Flóttinn frá Alcatraz, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbló: RauA sól, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónabió: Bleiki pardusinn birtist á ný, sýnd 5, 7.15 og 9.20. Nýja Bíó: Silent movie, sýnd kl 5, 7 °g 9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 3, 5,7,9 og 11.05 — Elskhugar blóAsugunnar, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - DauAinn í vatninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. I.augaráshin: Fanginn i Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbíó: Death Tiders, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Heimkoman, sýnd 9. Bæjarbió: Börn Satans sýnd 9. PJÖNU&TR KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavlk. dagana 15. ágiist til 21. áKÚst að háðum dóKum meðtðldum. er sem hér setíir: f LYFJABÍIÖINNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS- APOTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma HunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan solarhrinjíinn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauKardögum og holKÍdoRum. en hæxt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GónKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Ke»n mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðiöKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi 7662#- Reykjavlk slmi 10000. Ann /'ClklC Akureyri slmi 96-21810. UnU UAvi wlll w Siglufjðrður 96-71777. C llll/DALHIC HEIMSÓKNARTIMAR, OtlUIVnAnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ðg kl. 19 tfl kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum ðg sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 ug kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fðstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga ug sunnudaga kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. - IIVlTARANDID: Mánudaga til liistudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 ðg kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ug kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali ug kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ug kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilalnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrn inu vlð Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru upnlr mánudaga — (ðstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriójudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghultsstræti 29a. slmi 27155. Eftið lukun skiptlbnrðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lnkað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinghultsstræti 27. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lukað júlimánuð vegna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þlnghultsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ng stnfnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lukað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ug aldraða. Slmatfmi: Mánudaga ug fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hulsvallagötu 16. slmi 27640. Opið mánud. — (ðstud. ki. 16—19. I»kað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — löstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistðð f Bústaðasafni. simi 36270. Viðkumustaðir vfösvegar um burgina. Is>kaó vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dðgum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum ug miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga ug Iðstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga ug (ðstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning upin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er upið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skiphulti 37, er upið mánudag til fðstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssunar við Sig- tún er upið þriðjudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. Cl léinCTAIMDUID laugardalslaug- OUnUO I AUInWn IN er upin mánudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardðgum er upið (rá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudðgum er upið (rá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er upin mánudaga til (ðstudaga (rá kl. 7.20 tii 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er upið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR LAUGIN er upin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 ug sunnudag kl. 8—17.30. Gulubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla — Uppl. i sima 15004. Rll AUAVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMllMvMiV I stofnana svarar alla vlrka da«a frá kl. 17 sfðdexis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borxarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum WALLA þessa viku hefir verið ágætur fiskþerrir hér í Reykja- vik ok hefur lagast mikið hjá fiskvinnslustoðvunum. — Var ástandið orðið ískyxxilegt vegna óþurrka og þeirra fisk- birgða sem lágu fyrir til verk- unar. — Alla daga hefur verið breiddur fiskur eins og fiskreitirnir rúma. Reyndar var ekki neinn fiskur breiddur á sunnudaginn. þó glampandi þurrkur væri þann daginn. — Ilér er það kaupiö, sem úrslitum ræður, því svo hátt er verkakaupiö orðið á sunnudog um.. - O - „HF Andvari á Sólhakka í Önundarfirði hefur verið uppleyst ox er hætt að starfa. Það var stofnað árið 1924 til þess að starfrækja sildarbræðslustöð og kraftfóðurs- framlelðslu.. / \ GENGISSKRANING Nr. 155. — 19. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 495,50 496,60 1 Sterlingspund 1169,30 1171,90* 1 Kanadadollar 425,35 426,35* 100 Dan.karkrónur 8912,65 8932,45* 100 Norakar krónur 10153,65 10176,25* 100 Saanakar krónur 11839,90 11866,20* 100 Finnak mörk 13527,15 13557,15* 100 Franskir frankar 11876,80 11903,20* 100 Belg. frankar 1723,50 1727,30* 100 Svitsn. frankar 29800,95 29867,05* 100 Gyllini 25321,95 25378,15* 100 V.-þýzk mörk 27489,60 27550,60* 100 Lfrur 58,20 58,33* 100 Austurr. Sch. 3886,30 3894,90* 100 Escudos 997,50 999,70* 100 Peaetar 681,80 683,30* 100 Yen 220,55 221,05* 1 írtkt pund 1041,55 1043,85* SDR (aératök dráttarréttindi) 18/8 649,38 850,82* * Breyting frá aíðuatu akráningu. V / -------------------------------------------------\ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 155. — 19. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26 1 Sterlingspund 1286,23 1289,09* 1 Kanadadollar 467,89 468,99* 100 Dantkar krónur 9803,92 9825,70* 100 Nortkar krónur 11169,02 11193,88* 100 Sasntkar krónur 13023,89 13052,82* 100 Finntk mörk 14879,87 14912,87*7 100 Frantkir frtnkar 13064,48 13093,52* 100 Belg. frankar 1895,85 1900,03* 100 Svittn. frankar 32781,05 32853,76* 100 Gyllini 27854,15 27915,97* 100 V.-þýzk mörk 30238,56 30305,66* 100 Lfrur 64,02 64,16* 100 Autturr. Sch. 4274,93 4284,39* 100 Eacudoa 1097,25 1099,67* 100 Petetar 749,98 751,63* 100 Yen 242,61 243,16* 1 írtkt pund 1145,71 1148,24* * Breyting frá síðustu skráningu. V________________________-J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.