Morgunblaðið - 20.08.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980
MNOIIOLl
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR 29680 — 29455
Ásvallagata — einstaklingsíbúö
45 fm mjög skemmtileg íbúö á 1. hæö meö suöur svölum. Laus
strær. Útb. 17 millj.
Leifsgata 2ja herb.
Ca. 50 fm góö íbúð í fjölbýlíshúsi. Sér hiti. Útb. 20 millj.
Rauðilækur — 2ja herb.
Ca. 70 fm jarðhæö með sér inngangi. Sér hiti. Mjög skemmtileg
íbúö. Verð 26 millj. Útb. 19 millj.
Seljahverfi — 2ja herb.
65 fm íbúö á 1. hæö. Tilbúin undir tréverk. Hús, lóð og sameign
skilast frágengin. Verð 23 millj.
Eyjabakki — 2ja herb.
60 fm falleg íbúö á 1. hæö meö þvottaherb. í íbúöinni. Útb. 21 millj.
Laus fljótlega.
Hraunteigur — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúö á 2. hæð. Nýstandsett. Lítur vel út. Laus strax. Útb.
21 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Ca. 90 fm vönduö íbúö með sér inngangi og góöum innréttingum.
Bein sala. Verð 35 millj.
Framnesvegur — 3ja herb.
Ca. 80 fm íbúö á 4. hæö ásamt herb. og geymslu í kjallara. Nýtt
rafmagn og verksmiðjugler. Verö 30—35 millj.
Miöbraut — 3ja herb.
120 fm glæsileg íbúö á jaröhæö í þríbýli. Ný teppi, bílskúrsréttur.
Útb. 32—35 millj.
Bergstaðastræti — 3ja herb.
70 fm góö íbúö á jaröhæö í þríbýli. Sér hiti, bílskúr. Útb. 24 millj.
Engihjalli — 3ja herb.
80 fm mjög falleg íbúö í lyftublokk. Útb. 30 millj.
Eskihlíö — 3ja herb.
80 fm góö íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi. Suður svalir. Lóö frágengin.
Útb. 31—32 millj.
Sólvallagata — 3ja herb.
112 fm íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir í noröur og suöur. Verö
43— 45 millj. Útb. 32 millj.
Vesturbær — 3ja herb.
120 fm íbúö á efri hæö í tvíbýli. Sér inngangur. Útb. 30—33 millj.
Lokastígur — 3ja til 4ra herb.
Ca. 75 fm efri hæð í þríbýli. ibúöin er mikiö standsett. Danfoss.
Verö 27 millj. Útb. 19 millj.
Eyjabakki — 3ja til 4ra herb.
100 fm góö íbúö á 1. hæö meö sér garöi sem snýr í suöur. Verö 37
millj. Útb. 27 millj.
Dalsel — 3ja til 4ra herb.
90 fm góö íbúö á 3. hæð meö bflskýli. Suövestur svalir. Verð 38
millj. Útb. 27 millj.
Barónsstígur — 3ja til 4ra herb.
90 fm íbúö á 3. hæö. 2 samliggjandi stofur, 2 herb. Útb. 22 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
110 fm falleg íbúö á jaröhæö. Sér garður. Útb. 27 millj.
Grettisgata — 4ra herb.
100 fm íbúð á 1. hæö. Sér hiti. Beln sala. Verö 33 millj.
Vesturbær — 4ra herb.
107 fm góð íbúð á 4. hæö. Þvottavélaaöstaöa á baði, nýleg
eldhúsinnrétting. Stórkostlegt útsýni. Útb. 30 millj. Bein sala.
Flúóasel — 4ra herb.
Ca. 110 fm endaíbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Gluggi á
baöi. Mjög góöar innréttingar. Útb. 28—30 millj.
Leirubakki — 4ra herb.
115 fm góö íbúð á fyrstu hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Ný teppi.
Góö sameign. Bein sala. Útb. 30—31 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
110 fm íbúð á 4. hæö. Þvottavélaaöstaöa á baöi. Góðir skápar.
Útb. 27—28 millj.
Álfaskeiö — 5 herb.
125 fm íbúö í fjölbýlishúsi. Góö sameign. Fokheldur bílskúr. Verö
44— 45 millj. Útb. 32—33 millj.
Garöabær — sökkull
150 fm einbýlishús frá Húseiningum, Siglufiröi. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Unnarbraut — parhús
2x77 fm gott hús. Á 1. hæö eru stofa, samliggjandi boröstofa,
eldhús og gestasnyrting, á 2. hæö eru 3 herb. og baö, í kjallara er
þvottahús, góð geymsla, bað og eldhús án innréttinga. Möguleiki á
2ja herb. íbúð. 2 suöur svalir. Útb. 60 millj.
Seltjarnarnes — raóhús fokhelt
Ca. 260 fm hús á 3 pöllum. i kjallara er möguleiki á sér íbúö. Svalir
í suður og noröur. Innbyggöur bflskúr.
Bollagarðar — raóhús
Ca. 260 fm fokhelt hús sem skiptist í 2 hæöir og ris. Verö 49 millj.
Grundartangi — einbýli
Ca. 225 fm hús á 2 hæöum sem skilast fokhelt. 900 fm hornlóö og
eignarlóö. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 46 millj.
Mosfellssveit — einbýli
195 fm hús á einni hæö, rúmlega tilbúiö undir tréverk, fullkláraö aö
utan, mjög góöur frágangur. Bflskúr. Hægt aö útbúa 2 íbúöir í
húsinu, aöra 122 fm og hina 73 fm. Verð 55—60 millj.
Jöldugróf — einbýli
Ca. 120 fm álklætt timburhús á 2 hæöum. Húsiö er vel einangraö.
Lóö ca. 500 fm. Verð: Tilboð.
Mosfellssveit — einbýli
166 fm fokhelt timburhús með bflskúr. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Verö 46 millj.
-riörik Stefánsson, viðskiptafræðingur.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Álfaskeiö
2ja herb. íbúö um 50 fm. á 1.
hæð í fjölbýlishúsi.
Suöurbraut
3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö í
fjölbýlishúsi. suöursvalir. Sér
þvottahús. Laus nú þegar. Verð
kr. 34 millj.
Vitastígur
3ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur og sér hiti.
Verö kr. 21 millj.
Brattakinn
3ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur. Verö kr.
20—21 millj., útb. 14 millj.
Hjallabraut
Falleg 4ra herb. íbúð um 110
fm. á 2. hæö í fjölbýlishúsi á
góöum staö í noröurbænum.
Gott útsýni.
Ölduslóð
7 herb. íbúö á aðalhæð og í
rishæö í góöu ástandi. Bfl-
geymsla. Gott útsýni.
Sléttahraun
3ja herb. íbúö í ágætu ástandi á
1. hæö í fjölbýlishúsi. Ný teppi,
nýmáluö, laus nú þegar. Verö
kr. 34—35 millj.
Hólabraut
Fokhelt parhús á tveim hæöum
um 170 fm. Mikið pláss í
kjallara. Bflskúr. Verð kr. 39.5
millj.
Vitastígur
3ja herb. íbúö á miöhæö I
steinhúsi. Verð kr. 30 millj.
Ölduslóð
5 herb. glæsileg sérhæö. Bfl-
geymsla. Allt sér.
Arnl Gunniaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, sími 50764
43466
Hlégeröi — 2 herb.
79 fm jaröhæð. Góð íbúö.
Dvergabakki — 3 herb.
87 fm á 3. hæö. Verö 34 m.
Reykjavíkurvegur
2 herb. á jaröhæö. Verð 22 m.
Furugrund — 3 herb.
80 fm á 1. hæð. Verð 34 m.
Vesturvallagata
3ja herb. 75 fm jaröhæö Góö
eign, laus fljótlega.
Ásbraut — 3 herb.
86 fm á 2. hæð.
Gaukshólar — 3 herb.
85 fm. Suöur svalir.
Ásbraut — 4 herb.
110 fm jarðhæö.
Álfaskeið — 4 herb.
100 fm endaíbúö á 4. hæö.
Digranesvegur—
4 herb.
110 fm jaröhæö í þríbýli. *
Hlíóarvegur — 4 herb.
110 fm í þríbýli. Verö 41 m.
Kópavogur — sérhæð
140 fm efri hæö í Austur-
Kópavogi. Bflskúr. Laus fljót-
lega.
Hátröó — einbýli
Hæö og ris 140 fm. Bílskúrs-
réttur. Góö eign. Laus fljótlega
Bein sala.
Borgarholtsbraut —
einbýli
á tveim hæðum, bílskúrsréttur
Húsiö þarfnast lagfæringar.
Kópavogsbraut —
einbýli
Kjallari hæö og ris. Góöar
innréttingar. Stór bflskúr.
Selás — raöhús
Eigum eftir eitt raöhús við
Grundarás, fokhelt í október.
Kjós — jörö
Góö jörð hentar vel fyrir hesta-
menn. Veiðiréttindi í Laxá.
Uppl. á skrifstofunni.
Fasteignasalon
EIGNABORG sf.
Parhús á Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús, kjallari og tvær hæöir ca. 230 fm ásamt ca. 40 fm
bflskúr. Verö 90 millj. Mögul. á 2 íbúöum.
Mosfellssveit — einbýlishús m. bílskúr
Einbýlishús á einni hæð, 195 fm ásamt 42 fm bflskúr. Rúml. t.b.
undir tréverk. Skipti á íbúö á Selfossi, Hveragerði eöa Þorlákshöfn.
Verö 58 millj.
Norðurmýri — efri hæö og ris m. bílskúr
Efri hæö ca. 117 fm ásamt 4 herb. íb. í risi. Suöur svalir. Fallegur
garöur. Stór upphitaöur bflskúr. Verð 75 millj., útb. 55 millj.
Laugateigur — sérhæð m. bílskúr
Falleg neöri sérhæö í fjórbýli ca. 130 fm, 2 stofur, 4 svefnherb.,
suöursvalir. Útb. 51 millj.
Arnartangi Mosf. — einbýli m. bílskúr
Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 158 fm ásamt 35 fm bflskúr.
Fallegt útsýni. Skipti möguleg á góöri 4ra—5 herb. íbúð í
Háaleitishverfi. Verö 70—75 millj.
Rauóilækur — efri hæö m. bílskúr
Góð 5 herb. efri hæö ca. 140 fm ásamt 30 fm bflskúr. 2 stofur, 3
svefnherb., suöur svalir. Verö 62 millj. Útb. 45 millj.
Arnarhraun — sérhæö
Góð efri sérhæö í tvíbýli ca. 120 fm ásamt hálfum kjallara. Suöur
svalir. Bflskúrsréttur. Verð 55 millj. Útb. 39 millj. Skipti möguleg á
2ja herb.
Hraunbær — 4ra herb.
Glæsllegt 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa, boröstofa, 3
herb. Vandaöar innréttingar. Verð 41 millj. Útb. 31 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm. Góöar innréttlngar. Verö
36 millj. Útb. 27 millj. Ákveðin sala.
Flúðasel — 4ra herb. m. bílskýli
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. Þvottaaöstaöa í íbúöinni.
Verö 38 millj. Útb. 27 millj.
Álfaskeiö Hafn. — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. suöurendaíbúö á 3. hæö ca. 115 fm. Stofa, 3
svefnherb., þvottaherb. og búr í íbúöinnl. Suöur svallr. Verö 38
millj. Útb. 30 millj.
Lundabrekka Kóp. — 5 herb.
Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 117 fm. Stofa og 4
svefnherb. Góð sameign. Verö 45 millj. Útb. 34 millj.
írabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm. Suöur svalir. Verð
36—37 millj. Útb. 28 millj. Ákveöin sala.
. Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm Vandaöar innréttingar, ný
teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöur svalir. Verö 39—40
millj.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 4. hæð ca. 110 fm. Vandaöar
innréttingar, suöur svalir, fallegt útsýni. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö
40—41 millj. Útb. 31 millj.
Suöurhólar — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 110 fm. Vandaðar
innréttingar, suöur svalir. Verö 40 millj. Útb. 31 millj.
Breióvangur Hf. — 4ra til 5 herb.
Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 117 fm. Stofa, hol, 3 herb.,
þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 39 millj. Útb. 29 mlllj.
Grettisgata — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi ca. 100 ferm. Sér hiti. Verö
32 millj. Útb. 24 millj.
Njörvasund — 3ja til 4ra herb.
Falleg 3ja til 4ra herb. íbúö á tveimur hæöum í fjórbýlishúsi. Góöar
innréttingar. Nýleg tæki. Bflskúrsréttur. Verð 37 millj. Útb. 26 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 96 fm. Góöar innréttingar. Verö
33 millj. Útb. 26 millj.
Hagamelur — 3ja herb.
Ný 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 75 fm. Suöur svalir. Mikiö útsýni.
Verö 39 millj.
Laugarnesvegur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 87 fm. Stofa, 2 svefnherb.,
endurnýjaö baö, suöur svalir. Verö 33 millj. Útb. 25 millj.
Vesturvallagata — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 75 fm í tvíbýli. Laus fljótlega, sér
inngangur. Verö 38 millj. Útb. 22 millj.
Seljavegur — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 70 fm. 2 samliggjandi stofur,
skiptanlegar, eitt svefnherb. Verö 29 millj. Útb. 22—23 millj.
Kaplaskjólsvegur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö í þríbýli ca. 50 fm í kj. Góöar innréttingar. Verö
24 millj. Útb. 18 millj. u
Þverbrekka Kóp. — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 60 fm. Góöar innréttingar, góð
sameign. Verö 25 millj. Útb. 19 millj. Laus fljótt.
2ja herb. íbúöir í Fossvogi, Eskihlíó, Hraunteig,
Baldursgötu, Ljósheimum og Kríuhólum.
3ja herb. í Keflavík. Útb. 13 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga.