Morgunblaðið - 20.08.1980, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980
Hafnarfjörður — Norðurbær
Nýkomin til sölu sérstaklega vönduö og falleg 3ja
herb. íbúö á 1. hæö viö Hjallabraut. Sér þvottahús.
Suöur svalir.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10,
Hafnarfiröi.
Sími 50764.
Vogahverfi — Einbýlishús
100 ferm einbýlishús á góöum staö í Vogaherfi. Húsiö
er á einni hæö auk óinnréttaös riss. Skiptist í tvær
stofur, 2 rúmgóö herbergi og eldhús m.m. Mjög
snyrtileg eign. Stór ræktuö lóö. Bein sala eöa skipti á
2—3ja herbergja íbúö í sama hverfi.
Eignasalan
Ingólfsstræti 8,
s:19540 og 19191
Húseign — Vesturbær
Höfum í einkasölu fallegt steinhús í Vesturbænum ca.
98 ferm aö grunnfleti. Kjallari, 2 hæöir og ris. Á 1.
hæö eru 2 stofur, boröstofa og eldhús, á 2. hæö 4
svefnherb. og baö. í risi 2 herb. í kjallara er 2ja herb.
íbúö auk þvottaherb. og geymsla. Bílskúr fylgir. Til
greina koma skipti á minni íbúö.
Uppl. gefur Agnar Gústarfsson hrl.
Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan
skrifstofutíma 41028.
83000
2ja herb. íb. við Drápuhlíð
2ja herb. 76 ferm kjallaraíb. meö sér inngangi
og sérhita. Laus strax.
Fasteignaúrvalið.
f
Sæviöarsund
3ja herb. mjög vönduö íbúð á efri hæö í fjölbýlishúsi. Flísalagt bað
m/glugga, tvennar svalir, útsýni, stutt í verslanir og ýmsa þjónustu.
Innbyggöur rúmgóöur bílskúr.
Háaleitisbraut
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæö í góðu sambýlishúsi. Sameign í
góöu ástandi. Bílskúrsréttur. Veöbandalaus eign.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 4. hæð. Vandaöar innréttingar. Parkett á stofu,
flísalagt þvottahús, furuklæöning í baöherb. Gott útsýni, rúmar
suöursvalir. ibúöin gæti veriö laus strax.
Vesturbær
3ja herb. góö íbúö á jaröhæö viö Tómasarhaga. Sér inngangur, sér
hiti. Veöbandalaus eign. Til afhendingar strax.
Kjöreignr
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
Ármúla 21, R.
85988 • 85009
Hafnarhúsinu, 2. hæö.
Gengiö inn sjávarmegin
að vestan.
Grétar Haraldsson hrl.
Bjarni Jónsson, s. 20134.
Einbýlishús Smáíbúöarhverfi
Mjög gott hús. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Espigeröi — 4ra herb.
Úrvals endaíb. á annarri hæð. íb. er til afhendingar næstu daga.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Verö 29 millj.
Eyjabakkí — 4ra herb.
Endaíb. á 3ju hæð. Sér þvottahús. Vandaöar innréttingar.
Furugrund — 3ja herb. — tilb. undir tréverk
Suöuríb. á annarri hæö. tb. er til afhendingar næstu daga.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Verö 29 millj.
Þingholtsstræti 3—4 herb.
Skemmtileg íb. á annarri hæö í timburhúsL íb. gæti losnað
strax. Útb. 23 millj.
Fifuhvammsmálið:
Óeining í bæjar-
stjórn Kópavogs
um jarðarkaupin
Hagkvæmasta bygg-
ingarsvæði á höfuð-
borgarsvæðinu
Ríkharð Björgvinsson (S) hafði
eftirfarandi um málið að segja:
„Það vorum við sjálfstæðismenn í
bæjarstjórninni sem fyrstir
hreyfðum þessu máli. í lok marz
á þessu ári samþykkti bæjar-
stjórn að fela bæjarráði að kanna
hvert söluverð jarðarinnar væri
og settu eigendur upp einn millj-
arð króna. Kópavogskaupstaður
var hinsvegar ekki til með að
greiða nema 600 millj. kr. fyrir
jörðina. Síðan voru viðræður við
eigendur í júlí í sumar og var þá
skipað í undirnefndir. Samkomu-
lag náðist þá um að mætast á
miðri leið og yrði kaupverðið 790
millj. kr. — Það getur varla
kallast mikið verð fyrir svona
mikið land, — álíka mikið og verð
átta til tíu einbýlishúsa. Sam-
kvæmt könnun, sem nýlega var
gerð, er þetta hagkvæmasta
byggingarsvæði á höfuðborgar-
svæðinu. Þetta land tryggir
framtíð Kópavogs næstu áratug-
ina en ef það hefði ekki verið
keypt hefði bærinn ekki getað
vaxið meira.
Helztu mótbárur fulltrúa Al-
þýðuflokks og Borgaralista voru
að bíða mætti með kaupin. Við
álítum hins vegar að vegna þess
að eigendurnir þurfa að greiða 20
millj. kr. á þessu ári í fasteigna-
gjöld og eignarskatt af landinu,
án þess að hafa af því nokkurn
arð, væri þeim nauðugur einn
kostur að selja af landinu í
spildum ef við keyptum ekki. Þar
með væri skipulag þess komið úr
okkar höndum.“
Þurfum á þessu
landi að halda
Björn Ólafsson (Alþb.): „Mér er
ekki ljóst hvað veldur ágrein-
ingnum um þessi kaup. Svona
lágt verð hefur ekki tíðkazt á
löndum hér í nágrenni Kópavogs,
— landið er falt fyrir 67% af
fasteignamati. Kratar ætla vit-
lausir að verða út af verðtrygg-
ingunni sem er á þeim hluta
jarðarverðsins sem ekki stað-
greiðist — þó þykjast þeir vera að
berjast fyrir verðtryggðum lán-
um.
Við þurfum nauðsynlega á
þessu landi að halda. Fasteigna-
matið er ef til vill og hátt en við
komumst að þeirri niðurstöðu að
þýðingarlaust væri að kæra, —
það yrði einungis til að fasteigna-
matið hækkaði. — Við álítum
einnig áð landið myndi hækka í
verði þegar Reykjanesbraut yrði
lögð um það og þá hefðu einkaað-
ilar áreiðanlega haft meiri áhuga
á að kaupa úr því spildur heldur
en nú.
Það var líka nauðsynlegt að
gera eitthvað fyrir eigendurna —
þeir hafa engan arð af landinu en
verða að borga há gjöld af því —
þeir hefðu hreinlega neyðzt til að
selja af því spildur til að geta
staðið straum af þessum gjöldum.
— Það er svo ýmislegt sem bendir
Morkarfet*
VV
'
■