Morgunblaðið - 20.08.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. AGÚST W80
11
EINS OG segir í írétt í MorKunblaðinu á lauRardag,
samþvkkti bæjarstjórn Kópavogs á íundi seint á föstudag
með átta atkvæðum gegn þremur að kaupa Fífuhvamms-
land. Atkvæði með kaupunum greiddu bæjarfulltrúar
Alþýðubandalagsins, Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins, en atkvæði gegn kaupunum greiddu tveir
bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins og bæjarfulltrúi Borgara-
listans. Einn fulltrúa Alþýðubandalagsins sat hjá við
atkvæðagreiðsluna. — Fífuhvammsland er um 270
hektarar að stærð og var kaupverð þess 790 millj. kr. Er
þannig hver hektari landsins scldur á um þrjár milljónir
króna. Morgunblaðið ræddi við fulltrúa allra stjórnmála-
flokkanna í bæjarstjórn Kópavogs og fara þau samtöl
hér á eftir.
til þess að Kópavogskaupstaður
þurfi á þessu landi að halda fyrr
en ætlað var. Engin sérstök
vandræði eru á að afla fjár til
kaupanna og búið að útvega fé í
fyrstu útborgun."
Engin ástæða
til að kaupa
landið núna
Guðmundur Oddsson (Alþf.):
„Ég bar upp tillögu í bæjarráði
þess efnis að ákvörðunin um
jarðarkaupin yrði lögð undir at-
kvæði bæjarbúa en hún var felld
með sjö atkvæðum gegn þrem og
einn sat hjá. Gerð var bókun um
að tillagan væri felld af því að
hún kæmi of seint. Þeir geta
talað um lýðræði, þessir herrar,
en virða það svo ekki nema þegar
þeim hentar.
Þetta land verður ekki notað
fyrr en eftir tíu ár og það er
engin ástæða til að kaupa það nú,
þar sem það er keypt með fullri
verðtryggingu. Ég vil heldur að
þessu fé verði varið til að ganga
frá eldri hverfum bæjarins. Þetta
land var á sínum tíma auglýst til
sölu á frjálsum markaði og þá
bauð enginn í það — það var
engin ástæða tii að kaupa landið
núna.“
Stærsta hagsmuna-
mál Kópavogs
Jóhann H. Jónsson (F): „Það
var stærsta hagsmunamál Kópa-
vogskaupstaðar að þetta land
yrði keypt því annars hefði bær-
inn ekki getað vaxið. Það er búið
að festa land sem dugir næstu
áratugina og það hefur fengizt
við tiltölulega lágu verði. Við
vildum fremur semja við þessa
fjóra eigendur en þurfa að sækja
undir fleiri síðar. Það var alveg
ljóst að eigendurnir gátu ekki
haldið landinu og ég er viss um að
margir fjármálamenn hefðu ver-
ið tilbúnir að grípa gæsina og
fjárfesta í landinu. Með þessu
móti höfum við betri stjórn á
öllum málum, — við fengum
landið tiltölulega ódýrt en eftir
fimm ár hefði verðið verið orðið
uppsprengt:"
Viðurkenna ekki
svona f jarstæðu-
kennt mat
Jón Ármann Héðinsson (Borg-
aral.): „Það eru allir sammála um
að Kópavogur þarf að eignast
þetta land. Við sem greiðum
atkvæði á móti erum hins vegar
sammála um að viðurkenna ekki
svona hátt fasteignamat á landi
sem gefur lítinn eða engan arð.
Eigendurnir gera sér þetta ljóst
og hafa því lækkað verðið hlut-
fallslega undanfarin ár. Það er
rangt að nota það sem grýlu að
Reykjavík seilist eftir landi inn-
an lögsagnarumdæmis Kópavogs.
Reynslan sýnir að enginn vill
kaupa þetta land. — Kjarni
málsins er að við viðurkennum
ekki fasteignamatið, sem er út í
hött og óréttmætt bæði gagnvart
eigendum og kaupendum."
Aðalfundur SUNN ’80
SAMTÖK um náttúru-
vernd á Norðurlandi
(SUNN) halda aðalfund
sinn í Menntaskólanum á
Akureyri, dagana 23.-24.
ágúst.
Fundurinn er tileinkaður
umhverfismálum Akureyr-
ar og nágrennis. Fundurinn
hefst kl. 10 árd. laugardag-
inn 23. ágúst. Síðdegis verð-
ur farið í skoðunarferð um
bæjarlandið og næsta ná-
grenni þess.
Sunnudaginn 24. ágúst
hefst dagskráin kl. 9 árd.,
með fundi um landvernd og
landnýtingu á Akureyri.
Framsögumenn eru Árni
Steinar Jóhannsson garð-
yrkjustjóri og Helgi Hall-
grímsson safnvörður. Þá
verður hlýtt messu í Akur-
eyrarkirkju.
Síðdegis verður svo um-
ræðufundur um mengun-
armálin á Akureyri, þar
sem heilbrigðisnefnd bæj-
arins o.fl. bæjarstarfsmenn
sitja fyrir svörum.
26933
A
A
A
*
A
| Bergþorugata
Einst.íb. í kj. Steinhús.
Ósamþ.
A
A
A
A
A
A
A
A
S
A
A
s
A
s
A
A
A
s
s
A
s
s
s
s
s
A
A
A
A
A 3 hb. íb. á 1. hæð, 60 fm.
|| Mjög ódýr.
$ Njörvasund
írabakki
3 hb. 85 fm. íb. á 1. hæð.
Tvennar svaiir. Vönduð íb.
Melgerði Kóp.
3 hb. 80 fm. risíb. í tvíbýli.
Laus strax.
Laugarnes-
vegur
3 hb. 85—90 fm. íb. á 3. hæð.
Laus fljótt.
Álfheimar
3 hb. 90 fm. íb. á 1. hæð.
Mjög vönduð íb.
Grettisgata
íb. á 2. hæð í
A
A 3—4 hb.
| fjórbýli.
| Kleppsvegur
4 hb. 110 fm. íb. á 3. hæð.
Suðursv.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
|
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
f
A
Breiðvangur
4—5 hb. 117 fm. íb. á 1. hæð.
Sér þvh.
Mávahlíð
hb. 110 fm. íb. á 2. hæð.
Suöursv. Góð íb.
Rjúpufell
Raöhús á einni hæð um 130
fm. Bein sala eða sk. á 3—4
hb. íb.
Grettisgata
Timburhús, 2 hæöir og ris,
um 60 fm. að stærð á einni
hæö. Hér er um aö ræöa hús
í algjörum sérfl. hvað allan
frágang snertir.
Suðurgata Hf.
Tvær sérhæðir, sem eru 150
fm. hvor, ásamt bílskúr og
geymslum í kj. Þær afh. eftir
ca. 1 mánuð fokh. að innan,
en húsið verður frág. aö
utan.
| Lágholt Mosf.
* Fokh. einbýli samt. 152 fm.
§ afh. eftir ca. 3—4 mán. Þetta
A hús stendur á sérlega góð-
um útsýnisstað.
A
A
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
§
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
|
A
'marlfaðurinn !
A
A
A
A
A
Y — ~ — - ■ —■ ..„w.,. ■■ ■■ ■ .
Y Austurslrati 6. Simi 26933. Y
* Knútur Bruun hrl. g
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
TOYOTA
F ramhjóladrif inn smábfll
með miklu plássi!
Verð frá
AÐEINS
5,800,000,—
Gæðabíll eins og aðeins TOYOTA
getur framleitt.
Traustur, öruggur, sérlega sparsamur
á bensín og vandaður í frágangi
að innan, eins og japönum einum er lagió.
Toyota Tercel, bíll sem beóió er eftir
um allan heim.
^TOYOTA
UMBOÐIÐ
NYBYLAVEGI 8
KÓPAVOGI SÍMI
UMBOOIO A AKUREYRI: BLAFELL S/F ÓSEYRI 5A — SlMI
Vandaðir bílar fyrir vandláta kaupendur