Morgunblaðið - 20.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980 2 1
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
íbúö óskast
Ungt par utan af landi. námsfólk.
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúó
frá 1. sept. n.k. fyrirframgr.
Uppl. í síma 43699.
Fataskápur óskast
helzt stór. má vera gamall.
Uppl. í síma 27196 kl. 6—8.
-V«v-y—y~r—v\f~-
ýmislegt
Veröbréf
Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur-
götu 17, sími 16223.
Hörgshlíd 12
SanVkoma í kvöld kl. 8.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir 22.—24.
ágúst:
1. Þórsmörk — Gist í húsi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í húsi.
3. Hveravellir — Hrútfell —
Þjófadalir. Gist í húsi.
4. Álftavatn á Fjallabaksleið
syóri. Gist í húsi.
5. Berjaferö í Dali. Svefnpoká-
pláss að Sælingsdalslaug
Brotttör kl. 08 föstudag.
Sumarleyfisferð:
28.-31. ágúst (4 dagar): Norður
tyrir Hofsjökul. Gist í húsum.
Allar uppiýsingar og farmióasala
á skrifstofunni Öldugötu 3.
Kristniboðssambandiö
Bænasamkoma veröur í kristni-
boöshúsinu Betanía, Laufásvegi
13 íkvöld kl 20 30
Allir eru velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. kl. 20.
Þórsmörk, gist í tjöldum í Bás-
um.
Þórsmörk, einsdagsferö, á
sunnud. kl. 8.
Hekla, feröir aö gosstöövunum
veröa eftir því sem veöur og
þróun gossins gefa tilefni til.
Stórurö — Dyrfjöll, sunnu-
dagsmorgun.
Gænland, Eiríksfjöröur. 4. —11.
sept. Farseölar á skrifstofu Úti-
vistar, Lækjarg. 6 a. Sími 14606.
Utivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Heilsugæslustöð
á Ólafsfirði
Tilboö óskast í innanhússfrágang á Heilsu-
gæslustöö o.fl. á Ólafsfiröi. Húsið er 2 hæöir
og kjallari aö hluta, alls um 2100 fm gólfflatir
og er nú tilbúið undir tréverk.
Verkinu skal að fullu lokið 1. júní 1982, en 1.
áfanga 1. júlí 1981.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri
og skrifstofu bæjarstjóra á Ólafsfirði gegn
100.000 kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri þriðju-
daginn 9. sept. 1980, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844
yiEi'k
| lögtök
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast að lögtök geti farið fram
fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum
ársins 1980 álögðum í Hafnarfirði, Garða-
kaupstað og Kjósarsýslu, en þau eru:
tekjuskattur, eignarskattur, sóknargjald,
slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iönlána-
sjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatrygg-
ingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr.
67/1971 , lífeyristryggingagjald skv. 25. gr.
sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, al-
mennur og sérstakur launaskattur, kirkju-
garðsgjald, iðnlánasjóösgjald og sjúkra-
tryggingagjald, skattur af skrifstofu- og
verslunarhúsnæði. Einnig fyrir aðflutnings-
gjaldi, skipaskoöunargjaldi, lestargjaldi og
vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi, bif-
reiða- og slysatryggingagjaldi ökumanna
1980, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreidd-
um skemmtanaskatti og miðagjaldi, sölu-
skatti af skemmtunum, vörugjaldi af innl.
framl. sbr. I. 65/1975, gjöldum af innlendum
tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. I. nr.
6/1977, söluskatti, sem í eindaga er fallinn,
svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum
söluskatts vegna fyrri tímabila, matvælaeft-
irlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaöra.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að 8 dögum liönum frá birtingu
úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið
gerð.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
og Garöakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósasýslu.
15. ágúst 1980.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö
undangengnum úrskurði verða lögtök látin
fram fara án frekari fyrirvara á kostnað
gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun-
um, vörugjaldi og af innlendri framleiðslu,
vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
sölugjaldi fyrir apríl, maí og júní 1980, svo og
nýálögöum viðbótum við söluskatt, lesta-,
vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir áriö
1980, gjaldföllnum þungaskatti af díselbif-
reiöum samkvæmt ökumælum, almennum
og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiögjöld-
um af skipshöfnum ásamt skráningargjöld-
um.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík,
15. ágúst 1980.
ýmislegt
Lóðaúthlutun
í Keflavík
Byggingarnefnd Keflavíkur óskar eftir um-
sóknum í einbýlishúsalóðir í Heiðarhverfi,
fjórða áfanga.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Skilafrestur er gefinn til 15. september 1980.
Byggingarfulltrúi.
Hollensk frímerki
Safnari óskar eftir að kaupa ný hollensk
frímerki.
Hr. Hendrikx,
staddur á Hótel Sögu til 22/8
herbergi nr. 625.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir 100—200
ferm. skrifstofu- og sýningarhúsnæöi í
Reykjavík eða Kópavogi. Æskilegt er að
húsnæðið sé á 1. hæð (eða jaröhæð).
Kaup á húsnæði gæti komið til greina.
Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 22.
ágúst merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 4452“.
Skrifstofuhúsnæði
Ca. 25—30 ferm vantar til leigu. Tilboð
merkt:
„B—4455 er greini stærð, staðsetningu og
upphæð leigu sendist augld. Mbl. fyrir 25.
ágúst n.k.
Skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir aö taka á leigu skrifstofuhús-
næði í austurborginni, helst í Múlahverfi, ca.
80 ferm.
Upplýsingar í símum 82420 og 39191.
Austurlandskjördæmi
Alþlrtglsmennirnir Egill Jónsson og
Sverrir Hermannsson, boóa til almennra
stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum:
Vopnafiröi miðvikud. 20. ágúst kl. 21.00.
Bakkafiröi fimmtud. 21. ágúst kl. 21.00.
Hlíöarskóla laugard. 23. ágúst kl. 21.00.
Rauöalæk sunnud. 24. ágúst kl. 15 00
Lagarfossi sunnud. 24. ágúst kl. 21.00.
Borgarfiröi mánud. 25. ágúst kl. 21.00.
XFélagsstarf
Sjálfstœðisflokksins |
Stöðvum landflótta
Stjórn S.U.S. hefur ákveöiö aö sambandsráösfundur í októberbyrjun
fjalli um .Stöövun landflótta". Til aö undirbúa sambandsráösfundinn
munu starfa sjö starfshópar, sem hefji störf á næstu dögum Þeim,
sem áhuga hafa á aö taka þátt í starfshópum, vinsamlega hafiö
samband viö skrifstofu S.U.S., sími 82900. Þessir starfshópar starfa:
1. Atvinnuuppbygging — Atvinnutnkifæri. aukin arösemi og
stytting vinnutíma.
Stjórnandi: Pétur J. Eiríksson.
2. Skólakerfió — Stytting námstima — Hagnýtara nám.
Stjórnandl: Björn Búl Jónsson.
3. Fjárfesting — Lánamál — Veróbólga.
Stjórnandi: Þóröur Friöjónsson.
4. Æskulýós- og fjölskyldumál — Frístundastörf og samskipta-
mögulaikar.
Stjórnandi: Sveinn Guöjónsson.
5. Umhverfísvernd — Búsata og byggóarstefna.
Stjórnandi Árni Sigfússon.
8. Skattamál og réttindi ainstaklingsins.
Stjórnandi: Hreinn Loftsson.
7. Kjördmmaskipan og kosningaréttur.
Stjórnandi Kjartan Rafnsson. Stjórn S.U.S.
Pétur J. Eiríksson Hreinn Loftsson Kjartan Rafnsson
Sveinn Guöjónsson Þóröur Friöjónsson Árni Sigfússon
k