Morgunblaðið - 20.08.1980, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.08.1980, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980 27 Umferð um verzIunarmannahelKÍna var smámunir samanborið við umferðina að Heklu á sunnudaginn. Að soun fóru um eitt þúsund hílar á klukkustund i Ketfnum Selfoss á tímabili á sunnudag ok um kvöldið var nær óslitin röð bíla frá Selfossi að HveraKerði. Mynd þessa tók Ijósmyndari Mbl.. Ólafur K. Maunússon. á Kamhabrún á sunnudaK.skvöld þegar borKarbúar voru á leið í bæinn eftir að hafa barið eldKosið auKum. Steingrimur Hermannsson: Ottast samdrátt í ferðamálum Brian Estcourt hinn bráð- skemmtilegi diskótekari þeytir skífunum íkvöld. HOUJWðOD NÝLEGA var haldinn fyrsti fundur nýs Ferðamálaráðs, sem skipað var af samKönKuráðherra til fjöKurra ára. Fundinn sat auk aðal- ok varamanna ráðsins SteinKrimur Hermannsson sam- gönKuráðherrá. Á fundinum kom í ljós að ákveða þyrfti á hvaða strengi ætti að slá í sölustarfsemi og athugun- arefni væri hvort ekki þyrfti í vaxandi mæli að hefja nánara samstarf við viðskiptaaðila mark- aðanna og athuga aðra og nýja möguleika hvað varðar mark- aðsstefnu okkar. Formaður ferða- málaráðs, Heimir Hannesson, gerði grein fyrir hugmyndum varðandi stefnumörkun nýs Ferðamálaráðs, m.a. með tillögum til nýrra viðhorfa. Hann lagði áherslu á að það væri tímabært og verðugt verkefni fyrir Ferðamála- ráð að gera sér Ijósa grein fyrir efnahags- og þjóðfélagslegum kostum þess að vinna að fram- gangi íslenskra ferðamála sem Frá fundi Ferðamálaráðs Orðsending til skotveiðimanna VEIÐITÍMI fugla og dýra er nú í þann mund að hefjast. Skotveiðifélag íslands hefur þess vegna sent frá sér frétta- tilkynningu og biður þar skot- Ættarmót AFKOMENDUR Guðrúnar Ólafs- dóttur ok Orms Sverrissonar frá Kaldrananesi í Mýrdal hyggjast halda ættarmót að Njálsbúð I V-Landeyjum laugardaginn 23. áK- úst n.k. Gert er ráð fyrir að fólk hafi með sér nesti, en nóg kaffi verður á boðstólum. Hægt verður að tjalda á staðnum á föstudag eða laugardag, en einnig gefst kostur á svefnpoka- plássi í félagsheimilinu. Aliir af- komendur þeirra hjóna eru hvattir til að sækja mótið, ef þeir mögulega geta, en það hefst um hádegi á laugardag. Nánari upplýsingar gefa Guðrún Ormsdóttir, síma 99-5212, Karl Ei- ríksson hjá Bræðrunum Ormsson og Jón Aðalsteinn Jónsson. veiðimenn að hafa eftirfarandi i huga: „1. Kynnið ykkur lög og reglur um veiðar og friðun fugla og dýra, svo og allar reglur um meðferð skotvopna og geymslu þeirra. 2. Virðið rétt landeigenda. Skjótið aldrei á heimalandi án leyfis. Gætið sérstakrar varúðar við veiðar í búfjárhögum. 3. Yfirfarið skotvopn vandlega áð- ur en veiðar hefjast. Æfið skotfimi eftir því sem framast verður við komið. 4. Hafið allan öryggisútbúnað í lagi og kynnið ykkur notkun hans. Skotveiðifélag íslands mun í haust, eins og í fyrra, halda námskeið í meðferð skotvopna og um öryggisbúnað og notkun hans. 5. Meðhöndlið skotvopn af fyllstu gætni og ávallt sem hlaðin væru. 6. Umgangist land og líf af virð- ingu og hófsemd. Stjórn Skotveiðifélags íslands." (Fróttatilkynninif). vaxandi atvinnugreinar, ekki síst með hliðsjón af þróun og festu í samgöngumálum til og frá land- inu, frekari uppbyggingu ferða- þjónustu innanlands og innlends samgöngukerfis. fttttgtuiÞIiifrife Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra sagði að auka þyrfti ferðalög íslendinga um eig- ið land og kvaðst samgönguráð- herra vera sammála því að nú væru erfiðleikar framundan í ís- lenskum ferðamálum, m.a. á Bandaríkjamarkaði og kvaðst hann óttast að samdráttar myndi gæta hér sem annars staðar. Lýsti ráðherra yfir stuðningi sínum við ferðaþjónustu sem atvinnugrein. Á fundinum kom einnig fram að brýnt er að tölulegar upplýsingar um umfang atvinnugreinarinnar verði bættar, en gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum gefa ekki rétta mynd þar sem tekjur Islendinga um eigið land eru ekki inn í því dæmi. RITSTJORN 0G SKRIFSTOFUR: 10100 Verktakar — Vinnuvélaeigendur -807 íj -807 beltagrafvél árgerö 1975 í mjög góöu ástandi tii sölu afgreiðsla getur fariö fram strax. Vinsamlegast hafiö samband viö sölumenn okkar og afliö ykkur nánari upplýsinga. m Ghbusi Lágmúli 5. Sími 81555.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.