Morgunblaðið - 20.08.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. AGUST 1980
29
• Burt með jazzinn
og sinfóníurnar
Af hverju er alltaf verið að
setja út á poppið og segja að það
sé að yfirtaka útvarp og sjónvarp?
Mig langar að geta þess til saman-
burðar að á meðan það er einn
poppþáttur hálfsmánaðarlega í
sjónvarpinu þá eru þrír
íþróttaþættir á viku. Er þetta
sanngjarnt? Ef allt þetta óánægða
fólk á við að popplögin séu mikið
spiluð áður en dagskráin byrjar,
þá er það rangt. a.m.k. síðan
sjónvarpið kom úr fríi, því að
þann tíma hafa sinfóníur og
barnalög skipst á. Hinsvegar er
alltaf leikið lag á hverju kvöldi
eftir dagskrána og er það þá oftast
popplag, en af hverju slekkur
fólkið þá ekki á imbakassanum?
Um daginn skrifaði einhver til
Velvakanda og kallaði B.A. Ro-
bertson aumingja. Ég er viss um
að manneskjan er að dæma í það
skipti án þess að þekkja nokkuð
til. Hann væri varla svona vinsæll
ef hann væri aumingi. í enda
bréfsins sagði svo sami? Burt með
diskóið. Hversvegna ekki: Burt
með jazzinn og sinfóníurnar?
Hvers vegna er alltaf ráðist á það
sem unglingarnar skemmta sér
við? Vinsamlega, vill ekki einhver
svara mér?
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Frk. G.
Eigandi vcrzlunarinnar. Tcitur Gcstsson. og Uórunn Olgcirsdóttir.
Ný verzlun opn-
ar í Síðumúla
Þessir hringdu . . .
• Ofbýður
talsmátinn
Svanlaug hringdi.
Ég get ekki orða bundist, sagði
hún. Mér ofbýður alveg hvernig
fólkið talar um leið og gos kemur.
Það er eins og þetta sé ekkert
stórmál og því síður hættumál.
Fólkið talar um þetta eins og
ekkert hafi í skorist og talar um
fegurðina og þessa ægifögru sjón.
Það flykkist að gosstöðvunum til
að sjá alla dýrðina, en athugár
ekkert alla hættuna sem þessu
fylgir. Þó að við séum orðin vön
gosi, þá er ekki þar með sagt að
hættan fyrnist eftir því sem gosin
verði fleiri.
• Átthagafjötrar
Björn hringdi.
Það er eitt sem mig langar að
koma á framfæri við yfirmenn
þessa lands. Það er með ferða-
mannagjaldeyrinn, flugvallar-
skattinn og fl. Það er undarlegt að
landið skuli talið frjálst, þegar
ekki er hægt að ferðast utan nema
fyrir okurverð. Þetta eru einskon-
ar átthagafjötrar. Hvar í heimin-
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á meistaramóti Rússlands í ár
kom þessi staða upp í viðureign
meistaranna Filipenko og Petr-
ushin. sem hafði svart og átti leik.
22... Rd5! 23. Db3 (Hvítur er
óverjandi mát eftir 23. cxd5 —
Dh4) Rxf4, 24. Rf3 - Hg2, 25.
De3 - Hxf2+, 2G. Dxf2 - Rxf2
og svartur vann auðveldlega. Petr-
ushin sigraði með yfirburðum á
mótinu, hann hlaut 11 vinninga af
13 mögulegum. Næstur varð A.
Kozlov með níu og hálfan vinning
og síðan komu þeir Cehov, fyrrum
heimsmeistari unglinga, og Dvoir-
is með níu vinninga.
um tíðkast það að maður geti ekki
flutt með allar eigur sínar til
útlanda, geti ekki fengið nema
vissa upphæð í gjaldeyri, og skatt-
ur skuli vera tekinn af þeim
peningum auk flugvallarskattf?
Þetta er til háborinnar skamm; +
og þessi ríkisstjórn sem nú siti r
við völd ætti að sjá sóma sinn í þ. í
að koma þessu í lag.
IIINN 4. júlí sl. opnaði ný
verzlun að nafni Griffill að
Síðumúla 35 Reykjavík. Eig-
andi verzlunarinnar er Teit-
ur Gestsson.
Meginhluti ályktunarinnar fjallar
uni tungumálamisrétti sem er þar
skilgreint í eftirfarandi sjö liðum:
1. Tungumálalegt misrétti er tengt
öðrum tegundum mismununar og mis-
réttis.
2. Tungumálalegt misrétti rná þó
skýrt aðgreina sem vandamál sem
blandast kynþáttalegu og þjóðernis-
legu misrétti oft.
3. Tala má um tungumálalegt mis-
rétti þegar tveir hópar tala sitt eigið
mál sem annar verður að læra og nota
mál hins sem ekki þarf að læra mál
hins fyrrnefnda.
4. Tungumálalegt misrétli bitnar
ekki aðeins á minnihluta innan ríkja
heldur einnig á sjálfstæðum þjóðunt
og ríkjum innan stærri heilda.
5. Tungumálalegu misrétti beitir
hver sá sem notar eigið ntál í ollunt
samskiptum við þá sent annað ntál
tala og neyðir þá þannig til að nota
annað mál en sitt eigið.
ti. Tungumálalegt misrétti bitnar á
þeirn sent neyðist til að nota mál
annarra á tilteknum sviðunt, t.d. í
starfi, menningarlífi og alþjóðlegunt
samskiptum.
7. Tungumálalegt misrétti ntilli
ríkja kemur oft frant i málpólitík
alþjóðlegra stofnana sent nota tiltekin
þjóðmál sem vinnumál og gera þannig
einstökum ríkjunt hærra undir hofði
en öðrum.
Alyktuninni lýkur með áskorun á
þjóðir heims og alþjóðlegar stofnanir
að þær kanni vísindalega og af
Mun verzlunin verða með
ritföng aðallega, en einnig
leikföng. Leikföngin munu að-
allega vera í formi margskon-
ar spila og örtölvuleikfanga.
samþjóðlegs samskiptatækis í þágu
SÞ, mannréttindayfirlýsingar SÞ og
annarra alþjóðlegra samþykkta í
sama anda.
Auk umræðna um þingefnið var
dagskrá hvern dag, fyrirlestrar, fund-
ir, kappræðufundir æskufólks, lista-
og skemmtikvöld o.s.frv.
Merkur þáttur í starfsemi stór-
þinganna er alþjóðlegur sumarhá-
skóli.
Meðal listaviðburða má nefna verð-
launaveitingar, leiksýningar, songva-
kvöld o.fl.
Þinginu bárust kveðjur m.a. frá
forseta Íslands, Vigdísi Finnbogadótt-
ur.
A þinginu var kosin ný stjórn og af
halfu Íslands var kosinn Baldur Ragn-
arsson.
Næsta þing alþjóðasambandsins
verður í Brasilíu á næsta ári.
AtGLÝSINGA-
SÍMINN ER:
22480
HÖGNI HREKKVISI
þ£TTA eg HÓ'SWA-HLAOPÍO .. "
SlGGA V/öGA S VLVtfAk
to WMlú Vl)öNA:
ww vótf ámu weiTA
ÍMAW'b 0G TAW
mY ^
jatTinní
reynslu og h.æfni alþjóðamálsins sc
/v®\ MLl'oíO VlltmiG vllótíAMMW A\ *?
(vllíVllíVll? 1 Vvti'fvtiTvti// MLL\ ALlTA v«4NAVS !
y J§ *i\
i®
£6 \J£m TUGWJ
'wömsNwm w
WNLím,
Um 1800 manns sátu
heimsþing Alþjóðlega
esperantosambandsins
Ileimsþing Alþjóða csperantosamhandsins, hið 05. í roðinni. var Italdið í
Folkets hus í Stokkhólmi 1.—9. ágúst sl. Þingið sátu rúmlega 1800 manns frá
51 þjóðlandi. þar á meðal átta frá Íslandi. Opinher vcrndari þingsins.
Ingemund Bengtson forseti sa nska þjóðþingsins var viðstaddur og flutti raðu
við þingsetninguna á esperanto. Ilóf hann mál sitt á þessum orðum: „Við
hofum haft morg heimsþing hér í Stokkhólmi. en þetta er ólíkt óllum oðrum.
Ilér skilja allir þátttakendurnir hverjir aðra án aðstoðar túlka. Allir tala
sama rnálið." Síðan vck Bengtson að aðalviðfangsefni þingsins: þjóðernis-
lcgu-. kynþáttalegu- og tungumálalegu misrétti.
llm mcginefni þingsins var fjallað i morgum umraðuhopum og nefndum.
Stjórnarnefnd Alþjóðasamhandsins samþykkti í þinglok ítarlega ályktun á
grundvelli þeirra umra-ðna.