Morgunblaðið - 21.08.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.08.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980 ------------------, hljóðaði svo: „Alþýöu- i samband Islands, Banda- lag starfsmanna ríkis og | basja og Farmanna- og , fiskimannasamband ís- ' lands: Kjörorðið er I SAMNINGANA í GILDI. Sameiginlegar baráttu- I aðgerðir strax 1. marz“. Á i sömu síðu er minnt á 1 „áríðandi fund“ hjá Dags- | brún. Allt þetta minnir á . þá pólitísku misbeitingu, ' sem þá var í heiðri höfð I til aö æra landslýðinn — og koma í veg fyrir hóf- I samar tilraunir til að ráöa ■ niöurlögum verðbólgunn- 1 ar. I Gaukur er ekki I lengur á Stöng En nú er öldin önnur. I Gaukur er ekki lengur á | Stöng. Hann er fluttur vegna öskufalls. Þjóó- | viljamenn eru sum sé . komnir í ríkisstjórn og ' stjórna nú meó pólitísku I öskufalli á íslandi — af öðrum bæ en áður var. I En mörgum þykir i skemmtilegt að horfa upp á þá missa andlitið í | launa- og efnahagsmál- , um — enda mátulegt á I þá aó bera ábyrgð einu I sinni. Það er líklega það eina góða vió þessa ríkis- I stjórn, sem allir vita, að ■ er vinstri stjórn, enda ' viöurkennt af forsætis- | ráöherra hennar, dr. . Gunnari Thoroddsen, I sem segist í samtali við | þýzka stórblaóið Die Welt vilja kalla hana „miö- j vinstristjórn". Og þarf þá . ekki frekari vitna við. Morgunblaðið þarf ekki aö eiga „einkaviðræður" I við þá Þjóðviljamenn um | kjaraviðhorf í þjóðfélag- inu í dag. Það er nóg, að | þjóðin horfi upp á póli- , tíska ævintýramenn sem ' eru nú fyrir allra augum í | nýju fötunum keisarans — og í glerhúsi í þokka- bótl 40 keppendur í kvart- mílukeppni um helgina LAUGARDAGINN 16. áKúst gekkst Kvartmíluklúbhurinn fyrir þriðju kvartmilukeppn- inni í sumar. Alls ma'ttu 40 keppendur til leiks or keppt var í sex flokkum. þar af þrem bilaflokkum. I „Standardflokknum" sigr- aði Oli Jóhann Pálmason á Chevelle 350, hann rann kvart- míluna á 14.85 sek, annar varð Rafn Guðjónsson á GTO 400, og þriðji varð Jón Einarsson á Mustang 351. í „Modified standardflokknum" sigraði Jó- hann Sæmundsson á Chevelle 396 á 11.70, annar varð Guðjón Þorvaldsson á GTX 426 og þriðji varð Ágúst Hinriksson á Camaro 350, I „Street Altered- flokknum" sigraði Ólafur Vil- hjálmsson á Triumph 302,10.61 sek. annar varð Guðmundur á Challenger 426 og þriðji varð Friðbjörn Georgsson á Chev- elle 396. í Mótorhjólaflokki A, sigraði Guðsteinn Eyjólfsson á Hondu 1000 á tímanum 11.43 sek. í B flokki mótorhjóla sigraði Guð- mundur Jónsson á Hondu CB 750 á tímanum 12.71 sek. í skellinöðruflokki sigraði Gunn- ar Þór Gunnarsson á Hondu CB 50 á 22,5 sek. Verðlaun verða síðan afhent í Hollywood á föstudagskvöld og verður ökutækjum sigurveg- aranna stillt upp fyrir utan á meðan. Hér má sjá Guðmund Guðmundsson á Hemi Challenger, sem kosinn var verklegasti billinn á síðustu Kvartmilusýningu. sigra Sverri Vilhelmsson á Valiant 440. Þessir bílar kepptu báðir í „street altered“ flokknum. Jóhann Sæmundsson á Chevelle 396 sigraði alla andstæðinga sina i „modified standard" flokknum. Á þessari mynd ber hann sigurorð af Gunnlaugi Emilssyni frá Flúðum i Árnessýslu sem keppti á 383 Dodge Charger. Ljósm. Mbl. Kristinn. DIODVIUHllN D»(tkrt»ra(a* — Dl(>kr«u/a Áriðandi fundur V Alþyðuvamband íslands. Bandalag starfsmaona rfkis og bcja og • Sameiginlegar baráttu Farmanna og fiskimannasamband fslands aðgerftir strax 1. mar. Hsamningana í GILDI ,0-Nr.l<0-DlEWELT ]ci All / WT l.T Gesprach mit Prtmior Amerika und die NATO können sich auf uns verlassen Ounno' Thor*dd»«« (oio ciau* Von CLAUS BIENFAIT l.landN P»rl:.mcnl*wohlen tm De- dr.., wuitm-n Abxvordnetcn \on >einer ‘ homxTvativen *£*££+ u. Li.otiii.i io*»«ltte. um cinc icoanuon ,u» llbci.ilcr ForlschiTllspurWi und konmuniNiiNchcr VolhNalliun* anzu- tuh.cn Dic WKLT -o.ach m.i d«m «* land.Mh. n MinuU rpraN.de iWn "'„ilT 11,-rr MlniNÍvrpráNÍdcnt. ;;,cl.d,'.n I.mac nicht , ,, , ni, Kotililion /u Uiiocn. a« ‘ ’ imk-or.cnl.orlc Hc*.crunK ’ h, „U vicr Montilen. Ww -lab.l .Nl N„ Ohne « .nc brr.tc Farla- TboMdd*en:"r Mcinc lUa.crunB í^ht itnkHoi.cnv.crl. lch m.K-hlc chcr :.In cu.c M ,,'k hl lvnkNOiTi.nt.crl. Icn I. i,h'4CTTrffd...f. d.c vncnahrigc Lcsi»- l.ilurpcnodc /u ubci *tch«n. WELT: G, «.dc ictzt BcrolcnSie un- rr St n k, n Druck »e.lcn* dcr ».ch n r.Nch.ndUNtnc. d.c c.nc *o(or- tun das doch vor nllem. umm.td.e-crn Ccld d.e Err.chtun* von WiWrtjJ wcrkcn und dcn Ausbau «»c- Fcrnhc ntinzieren /u khnncn -chulden hclíen un‘j*lw-teurcr v.sen tur den Kaul des .mmcr teu.cr wcrdendcn Erdðls zu sparcm W'Et-T • D.e island.sche RcR.erung Dancmark »e.ne F.Nchere./one um | GrOníand auí 200 Sccme.lcn au»ac- pa.-chcn Gemc.n»ch .(t dorl /u schcn bcmnm n ■ , B c, Thorodd»en: lch glaubc mvht. dau c* L c.mm ncucn F.-ch-Kr.c« kommcn \cird Gcnau*o w.c w.r un* Norwcacrn tricdUch cec.n.Bt wcrdcn w.r m.l dcn Danen und m.t der EG-Komn»iMÍon in BriWscl haV4El.T: Uland i»t ða* e.nt.ae NATO-M.tglied mit kommuni*ti- scher Re«ierun*d>eteiUfun*- man dam.t rechncm d-0 s.ch «h Land aus der wesU.chen All.anz xu Spyr sá sem ekki veit? Annar ritstjóra Þjóóvilj- ans telur sig þess um- kominn að beina — í (rekjutón — fyrirspurnum til Mbl. varðandi BSRB-samninga. Rit- stjórinn ætti frekar að rifja upp afstöóu eigin blaös og stefnu í launa- málum 1977 og 1978, þegar setja átti „samn- inga í giidi" og „kosn- ingar voru kjarabarátta". Morgunblaðið þarf ekki að svara til saka né sitja undir yfirheyrslu ritstjóra Þjóðviljans, hvorki í þessu efni né öóru. Hann ætti heldur aó fara í smá endurhæfingu í sjálfs- gagnrýni. Morgunblaðiö hefur sömu stefnu í launamál- um nú og 1977 og 1978. Þá barðist það fyrir hóf- legum kjarasamningum, sam hægt væri aó standa við — og þjóðarbúió hafði efni á; samningum, sem ekki væru olía á verðbólgueldinn, heldur kæmu launafólki vel. Það hefur enn þessa sömu launastefnu. Hitt hefur Mbl. viljað sýna fram é, hvílíkur tvískinnungur væri í skrifum Þjóóvilj- ans, annarsvegar 1977-T8 og nú, hvernig blaðið snýst eins og vind- hani eftir því hvern veg ríkisstjórn er mynduð. 1977-78 krafóist Þjóðvilj- inn pólitískrar misnotk- unar á launþegafélögum — og fékk sínu fram. Nú er stefna blaðsins og Alþýðubandalagsins gjörbreytt — og þau fá sitt fram hjá forystu BSRB, sem einnig hefur gerbreytt um stefnu í launabaráttunni. Eölilegt er, aö vakin sé athygli á alíkum kúvendingum. Kollsteypan Þessi kollsteypa hefur sannfært marga um, að ýmsir af svokölluðum „forystumönnum" í laun- þegahreyfingunni eru ekki launþegaforingjar, heldur pólitísk hand- bendi. Allt hefur þetta verið sýnt, svo ekki fer millí mála, í fréttaskýr- ingu hér í Mbl. í gær. Þar voru einnig birtar myndir af fyrirsögnum Mbí. og Þjóðviljans 1978 sem tala sínu máti um afstööu þessara blaða þá til launamála. Fimmdélka forsíðufyrirsögn Þjóövilj- ans 17. febrúar 1978 7 PERIVIA - DRI utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla. Málning hinna vandlátu Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472. J Ég þakka af alhug alla vinsemd mér sýnda meö heillaóskaskeytum, heimsóknum og gjöfum í tilefni af sjötíu ára afmæli mínu 17.7 sl. Sérstakar þakkir fœri ég börnum og tengdabömum mínum, fyrir aö gera mér þessi tímamót svo ógleyman- leg. Guö blessi ykkur öU. Guðríöur Sigurðardóttir, f.v. símstöðvarstjóri. Fótaaógeróir annast allar fótaaögerðir. Tímapantanir í síma 43986 frá 9—12. Kristín Gunnarsdóttir fótasérfræðingur Hrauntungu 2, Kópavogi. Gúmmíbjörgunarbátur Nýr 6 manna gúmmíbjörgunarbátur verður seld- ur á rúmlega hálfvirði. kr. 950.000.- Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg — sími 86644. Utsolustaðir Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ Eplið Akranesi — Eplið Isahröi — Alfholl Siglufirði Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyiabær Vestmannaeyium LITASJÓNVÖRP 22” —26” Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ Greiöslukjör. ★ ILAUGAVEG 66 SIMI 25999 Frostheldar flísar Uti og inniflísar með veðrunarþol Eftir margra ára reynslu á íslenskri veðráttu getum við mælt sérstaklega með frostheldu flísunum frá Nýborg. Flísarnar eru hannaðar til að standast l ströngustu gæðaprófanir á Ítalíu, íslandi og í Þýskalandi. Nú er rétti tíminn til að leggja útiflísarnar, leggið leiöina í Nýborg og lítið' á úrvaliö. Nýborg?# Ármúla 23 - Sími 86755

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.