Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980 35 Forsíðumyndin er að þessu sinni tekin í Svartagilshvammi í Haukadal og er af Sitkagreni sem plantað var 1949. Ársrit skóg- ræktarfélags- ins komið út ÚT ER komið Ársrit Skógræktar- félags íslands 1980. I ritinu er fjöldi greina og meðal annars ræða Sigurðar Sigurðar- sonar búnaðarmálastjóra flutt á stofnfundi Skógræktarfélagsins, sem háður var í Almannagjá 27. júní 1930. Þá er í ritinu ágrip af sögu og störfum Skógræktarfé- lagsins eftir Hákon Bjarnason. Hulda Valtýsdóttir ritar grein er hún nefnir Trjárækt, skógrækt og skjólbelti á Dagverðareyri. Þá eru birtar skýrslur og reikningar og frásagnir af fundum Skógræktar- félagsins, stjórnir skógræktarfé- laga og félagatal. Ritstjóri er Hákon Bjarnason en auk hans skipa ritnefnd Bjarni Helgason, Hulda Valtýsdóttir, Sigurður Blöndal og Snorri Sig- urðsson. Happdrætti SVFI1980 EFTIRTALIN númer í Happ- drætti SVFÍ 1980 hafa ekki verið sótt. 16776, 32689, 24784, 4608, 11979, 26508, 17535,11135, 20883, 16313,14257. (Birt án áhyrgðar). Honecker fer til V-Evrópu Vlnarboric, 19. áirúst. AP. ERICH Honecker leiðtogi Komm- unistaflokks Austur-Þýzkalands fer f sína fyrstu opinberu heim- sókn til vestræns ríkis er hann heimsækir Vínarborg í nóvember næstkomandi, að því er skýrt var frá i dag. Mun Honecker þá endurgjalda heimsókn Bruno Kreiskys kanzl- ara til Austur-Berlínar árið 1978. Sovétnjósn- ari tekinn af lífi í Kína Tókýó, 18. áicúst — AP. Á LAUGARDAG var Kínverji nokkur, Wang Jiasheng. tekinn af lffi í Mudjanjiang í N-Kína. Hann var dæmdur sekur um njósnir fyrir Sovétríkin auk þess að hafa myrt lögregluþjón sem freistaði að taka hann höndum. Xinhua fréttastofan kínverska skýrði frá þessu en tók ekki fram hvernig aftakan fór fram. .vsl^ í kvöld # veljum viö * vinsældarlistann eins op venjulega undir stjórn Þor- geirs Astvaldssonar sem jafnframt stjórnar tónlistinni í kvöld. '0X21» _________- Marsip80 '8 . _A«toöa meö val röur ætlar einmg aö a iltt. __ Síöasta sunnudag sýndu 7fí<Ueí% fatatízkuna frá Flónni og Kjall- aranum og hór er smásýnis- horn af fötunum frá þeim. í þ* imm Síðasti vinsætdarlisti sem val- in var er svona: Næsta sunnudag sýna svo 'tttodel gleraugu frá Linsunni og skartgripi frá Æsu. Umboössímar ,, .... Model '79 eru .. veljum viö vinsældalistann 30591 eins og venjulega undir stjórn Halldórs Árna hljól- reiöakappans mikla, sem jafn- framt stjórnar tónlistinni í kvöld. HGLUVliOOD ‘Mu.LyuoeD.TSF 10 1 CcvíC vct Cí <.f £á> Oec X ro rtte oe*r ■jr*cv<7*r71 zmj • i z v*e tr ir> 4/vc eet n cur c<ooti&* u ( ) 9 z UrtiCic -áDv eeen (.<) 5 ters .rV *£tc*/c 4áAtoj a . / oft<í ttire ewt ( ) 6 T'/re ier.r ***** . a D ) ? . J S ó*C*Gcck - e*e*r /vua jv* . ) 9 Herac/o u-*zeccccc -ec*z*/jrw 10 CKWlTgomíilCD Vl PfWÉL •Jv.DGSs OM i BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000.- Sími 20010. Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek— Rokkótek o ■— o JC JC o oc Rokkótek I 30 O *■ rv 1 Ný og hress og allrahanda rokktónlist í kvöld 7C <D kl. 9—1. Plötusnúöur frá Dísu. | o Snyrtilegur klæönaöur, 18 ára aldurstak- mark. o o rr Hótel Borg *■ 1 Sími 11440. O' <t) 7T Rokkótek — Rokkótek - Rokkótek~ Rokkótek 1 £Júl>lnirinn Sveitaballastemmning í Kúbbnum í kvöld veröur hin vinsæla hljómsveit Upplyfting á 3ju hæðinni. Þetta verður eina tækifærið til að hlusta á þessa frábæru hljómsveit í Reykjavík í sumar. Auk þess tvö þrælgóð diskótek á full þar sem kynnt verður hið nýja lag hljómsveitarinnar, „Kveðjustund“, og auðvitað rólegheit í kjallara hjá Rabba. Módelsamtökin verða með glæsi- sýningu að vanda. Lyftið ykkur upp hjá okkur í kvöld. Munið nafnskírteinin. Klúbburinn. ^LlÐAR€KDl Fyrir þá vandlátu TISKUSYNING Model 79 sýna fatnaö frá Álafossi. Boröapantanir í síma 11690. Opiö alla daga frá kl. 11.30-14.30 og fré kl. 18.00-22.30. Tiskusýning aö Hótel Loftleidum alla föstudaga kl. 12.30—13.00 Það nýjasta á hverjum tfma af hinum glæsilega íslenska ullar- og skinnafatnaöi ásamt fögrum skartgripum veröur kynnt í Blómasal á vegum Islensks heimilisiönaðar og Rammageröarinnar. Modelsamtökin sýna. Víkingaskipið vinsæla bíöur ykkar hlaöiö gómsætum réttum kalda borðsins auk úrvals heitra rétta. Guðni Þ. Guðmundsson flytur alþjóðlega t]D | tónlist, gestum til ánægju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.