Morgunblaðið - 06.09.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980
29
| raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Sveitarstjóri Súöavíkurhrepps óskar hér meö
eftir tilboöum í að grafa aðrennslisskurö ofan
við byggðina í Súðavík. Tilboðum skal skila
til sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í lokuðu
umslagi þannig merktu: Aðrennslisskurður í
Súðavík, tilboð.
Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu Súðavík-
urhrepps eigi síðar en -mánudaginn 15.
september 1980 kl. 17 og verða þau þá
opnuð í viðurvist þeirra umbjóðenda, sem
viöstaddir kunna að veröa.
Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu Súða-
víkurhrepps gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Sveitarstjóri Súöavíkurhrepps.
Útboð
Tilboð óskast í málningu utanhúss á húsi
Sambandsins Tryggvagötu 15, Reykjavík.
Útboðslýsing verður afhent á Teiknistofu
Sambandsins, Hringbraut 119.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað 12.
september kl. 11.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Umsjón fasteigna
Al'GLVSINGA-
SÍMINN ER:
22480
l lögtök
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Garðabæjar
úrskurðast hér með, að lögtök geta fariö
fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum útsvör-
um og aöstöðugjöldum álögðum 1980, til
Garðakaupstaðar, svo og nýálögðum hækk-
unum útsvara og aðstöðugjalda ársins 1979
og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum
frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tíma.
Hafnarfirði 3. sept. 1980,
Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Norskan
læknastúdent
vantar einstaklingsíbúö strax,
helzt nálasgt Háskólanum. Uppl.
í s.: 13104.
Keflavík
Raöhús til sölu. Mjög gott raö-
hús, 130 fm. á tveimur hæöum
ásamt bílskúr. Húsiö er í mjög
góöu ástandi.
Til sölu mjög gott raöhús viö
Faxabraut.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sfmi 3868.
——y~r~ -v-y>-
ymislegt
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tiiboö sendist augld. Mbl.
merkt: .Trúnaöur — 4085“.
Félagar Skíöadeildar K.R.
eru beönir aö mæta á svæöi
fólagsins laugardaginn 6. sept.
og sunnudag 7. sept. til hreins-
unar á svæöinu. Skorum á alla
félaga aö mæta. Stjórnin.
Fíladelfía
Samkoma kl. 20.30. Bæn og
vitnisburöir. Beöiö sérstaklega
fyrir samkomum Rolfs Karlsson-
ar.
Fimir fætur
Aöalfundur og dansæfing í
Templarahöllinni 13. sept. kl. 20.
Heimatrúboöid
Óöinsgötu 6 A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Krossinn
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félag
kaþólskra leikmanna
efnir til eins dags ferðalags í
Þórsmörk laugardaginn 20.
sept. Þátttaka tilkynnist fyrir 13.
sept. í síma 43304 eöa 14302.
Stjórn FKL.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19S33.
Dagsferöir 7. sept.:
1. kl. 09 Hlööuvellir — Hlööufell.
Ekiö um Þingvelli og Kaldadal
og síöan nýja veginn aö Hlööu-
völlum. Ekiö heimleiöis um Miö-
dalsfjall. Fararstjóri: Þorleifur
Guömundsson. Verö kr. 5.000.-.
2. kl. 13 Sauöadalahnjúkar —
Eldborgir Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verö kr. 3.500.-.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
aö austanveröu. Allar upplýs-
ingar á skrifstofunni. Öldugötu
3.
Feröafélag íslands
e
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 7.9.
kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö.
Verö 10.000 kr.
kl. 13 Þingvellir, létt ganga um
sögustaöi, eöa Botnssúlur 1093
m. Verö 5.000 kr.
Fariö frá B.S.Í. vestanveröu.
Útivist, s.: 14606.
Góð sala á
áskriftar-
kortum Þjóð-
leikhússins
MIKIL og góð sala hefur verið á
áskriftarkortum Þjóðleikhússins
nú, og eru einungis eftir kort á 5.
6. 7. og 8. sýningu. Verður sölunni
haldið áfram eitthvað fram yfir
helgina, en fyrsta áskriftarsýn-
ingin, Snjór eftir Kjartan Ragn-
arsson, kemur á fjalirnar 12.
september nk.
Askriftarkort Þjóðleikhússins
kosta kr. 27.200- og gilda á 7
sýningar á stóra sviðinu. Er hér
um að ræða 20% afslátt á venju-
legu miðaverði.
Sýningarnar sem kortin gilda á
í vetur eru þessar:
1. Snjór eftir Kjartan Ragnars-
son.
2. Könnusteypirinn pólitíski eftir
Ludvig Holberg.
3. Nótt sem nýtan dag eftir Tom
Stoppard.
4. Islenskur ballett eftir Jón Ás-
geirsson.
5. Sölumaður deyr eftir Arthur
Miller.
6. Söngleikur (Strider eða Evita).
7. La Bohéme ópera eftir Puccini.
(Fréttatilkynning).
AUGLÝSINCASTOFA
MYNDAMÖTA HF
Oskað er eftir umboósmanni fyrir
múrhúðunarefni, hugsanlega verktakar.
Viö sjáumst á HI-KAUPSTEFNUNNI — bás nr. 8554