Morgunblaðið - 06.09.1980, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980
46
Innsigla
Valsmenn
titilinn?
EFTIR smá hlé á 1. deildar-
keppninni i knattspyrnu sem
varð vegna bikarkeppni KSÍ svo
ok landsieiksins i knattspyrnu
við Rússa, hefst deildarkeppnin
að nýju um helgina. Nú er aðeins
tveimur umferðum ólokið i ís-
landsmótinu og allt bendir til
þess að liði Vals takist að tryiíja
sér sigur í mótinu. í daj{ leikur
liðið Kej?n ÍBK í Keflavfk ok þar
sem lið Keflavíkur er i mikilli
fallha ttu má búast við þvi að þeir
selji sík dýrt ok verði Vals-
mönnum erfiðir viðurcÍKnar. En
takist Val að sÍKra hafa þeir
tryKKt sér sÍKur í lslandsmótinu f
ár.
Lið Fram er eina liðið sem á
einhverja möguleika á að ná Val.
Fram leikur Kegn KR á sunnudag
og ætti að ná stigum út úr þeim
Laujíardajíur 6. september
l.dcild LauKardalsvttllur
l.doild Krflavíkurvollur
1. dcild Kaplakrikavollur
2. dcild Sclfossvóllur
2. dcild llúsavikurvóllur
2. dcild KskifjarAarvollur
SunnudaKur 7. septembn
l.dcild LauKardalsvollur
l.dcild KópavoK-svóllur
leik. Lið Fram ætti að hafa tryggt
sér annað sætið í mótinu. Hart
verður barist um þriðja sætið en
það gefur UEFA sæti og er því
eftirsótt að ná því. Þá verður
baráttan á botninum sjálfsagt
mjög hörð á milli FH og ÍBK. Lið
Þróttar er að öllum líkindum
alveg fallið niður. FH-ingar mæta
liði IBV og fá þar erfiðan and-
stæðing. Staðan í 1. deild að
loknum 16 umferðum er þessi:
Valur 16 11 2 3 38 14 24
Fram 16 9 3 4 20 18 21
ÍA 16 7 4 5 26 18 18
Vikingur 16 6 3 4 21 20 18
UBK 16 7 1 8 23 20 15
ÍBV 16 4 5 6 24 26 15
KR 16 6 3 7 15 23 15
fBK 16 3 7 6 15 21 12
FH 16 4 4 8 20 31 12
Þróttur 16 t > ; ; 9 11 21 8
- ÞR.
kl. I I.OOVíkinKur —Pnittur
kl. I I.OflÍBK —Valur
kl. lfi.OOFll —IBV
kl. I l.OOSelfnss—Pnittur
kl. 11.OOVolKunKur-Fylkir
kl. l.r>.00Austri—KA
kl. 1 l.OOFram —KK
kl. lfi.OOUBK —ÍA
Bréf til Mbl.
Furóuleg blaðaskrif
ALLTAF þegar maður lítur yfir
iþróttasiður dagblaðanna, verður
maður illilega var við að lang-
samlega flestir fþróttafréttarit-
arar eru litaðir.
Oftast hefur maður lúmskt
gaman af, eins og þegar Víkingur
er besta liðið í Dagblaðinu, í
Tímanum er eingöngu til eitt lið
og enski fótboitinn. Vísir og Þjóð-
viljinn eru ekki eins hlutdræg þó
að oftast megi lesa milli línanna
með hvaða liðum íþróttafrétta-
ritarar þeirra halda.
Morgunblaðið er marglitað,
enda 3—4 menn sem skrifa að
jafnaði íþróttafréttir í blaðið, en
þessi regnbogi skrifar samt oft
hlutdrægt og tekur út yfir allan
þjófabálk, nú 30.8, þegar tveir
Skagamenn taka sig til og skrifa
um leik ÍA og Vals frá kvöldinu
áður.
SS, Skagavíkingurinn svokall-
aði, og gg taka sig tii og skrifa um
leikinn á mjög hlutdrægan hátt.
Þeir byrja á því að segja að
vendipunkturinn í leiknum hafi
verið þegar Sigþóri Ómarssyni var
vikið af leikvelli, og má það vel
rétt vera, en frásagnarlistin sem
þeir beita er svo lágkúruleg að
furðu vekur.
Segja þeir Sævar Jónsson, Val,
hafa brotið gróflega á Sigþóri,
sem síðan danglaði til Sævars.
2rCÍ blásið út, en sem
minnst gert úr broti Sigþórs.
Hið sanna í þessu tilviki er að
Sævar var með boltann við mið-
línu, missti hann frá sér, en náði
■>ð renna honum til Dýra Guð-
mundssonar. En i somu ^0m
Sigþór fullur kapps og ætlaði að
sparka boltanum frá, en hitti
undir fætur Sævars. Reiddist
hann þá svo mjög að hann sló
flötum lófa í bak Sævars svo
glumdi í. Ef ekki á að reka menn
útaf fyrir að „dangla" viljandi til
annarra svo glymji í á aldrei að
reka útaf.
Þá er látið í það skína að Sævar
hefði kannski átt að fá reisupass-
ann líka, því að í sömu andrá og
rætt er um þetta atvik, er sagt að
Sævar hafi verið nýbúinn að fá
gult spjald. En kæru SS og gg,
fyrir hvað fékk Sævar spjaldið?
Meðan blásið er út hversu gróf-
lega Sævar lék, er ekki minnst
einu orði á „taktik" þá sem lið ÍA
beitir er það tekur aukaspyrnur og
innköst nálægt marki andstæð-
inganna, og gaf þeim mark það
sem þeir skoruðu í leiknum. Að
vísu er sagt að ég hafi virst hafa
knöttinn en misst hann frá mér,
en ekki sagt hvers vegna. Nei, það
þjónar ekki hagsmunum ÍA-liðs-
ins að hafa hátt um að einn maður
hugsi alltaf um að hlaupa að
markmanni andstæðinganna og
koma honur.i úr jafnvægi svo
hann nái ekki til boltans, til að
aðrir geti skorað úr klafsi því sem
myndast af hindruninni.
Kæru SS og gg, þetta er grófur
leikur en árangursríkur og komast
Skagamenn upp með þetta leik
eftir leik, meðal annars vegna þess
að íþróttafréttaritarar þegja
þunnu hljóði.
Mjög mismunandi er hvernig
menn taka skrifum sem þessum
sem að framan er lýst og eru mörg
dæmi um að íþróttafréttaritarar
hafa eyðilagt unga leikmenn með
rangtúlkunum eins og þessum. Á
niig svona skrif lítil áhrif,
enda orðinn gamall í hettunni og
ýmsu vanur. En hins vegar veit ég
að þetta hefur mjög slæm áhrif á
Sævar Jónsson sem er í aðalhlut-
verki í rangtúlkuninni um vendi-
' leik ÍA og Vals.
punKui,,.... K .»;* f j
Sævar hefur áður orui„
svipuðum dómum af gg í sumar og
ætti sá frómi maður að hætuí
þeim ljóta leik sem hann virðist
vera byrjaður á að leika gegn
Sævari.
Virðingarfyllst,
Sigurður Haraldsson. Val.
• Þessa mynd tók -sor á Akureyri af KA, en liðið hefur tryggt sér sæti í 1. deild að ári með sérlega
sannfærandi sigri í 2. deildar keppninni. Sannarlega hefur ekkert lið í deildinni komist með tærnar þar
sem KA hefur haft hælana í sumar. Verður fróðlegt að sjá til liðsins í 1. deild að ári. en fregnir herma, að
nýir leikmenn bætist í hópinn og hefur þar verið rætt m.a. um Hinrik Þórhallsson.
Gríóarlegar tekjur
af auglýsingum
TALAÐ hefur verið um að varninK á þann hátt að bera
knattspyrnumenn i Vestur- vörumerki á keppnisbúningum.
Þýskalandi, Danmörku.Frakk-
landi og víðar séu gangandi Meira að segja á Islandi er þetta
auglýsingar og má það til sanns viðtekin venja og ein af fáum
vegar færa, enda hafa félög víða tekjulindum félaga. Upphæðirn-
miklar tckjur af því að auglýsa ar sem í ganKÍ eru erlendis eru þó
FC Köln
Mönchengladbach
VfB Stuttgart
Bayern Múnchen
Eintracht Frankfurt
Schalke 04
Hamburger SV
Kaiserslautern
Borussia Dortmund
Fortuna Dússeldorf
1860 Múnchen
VfL Bochum
MSV Duisburg
Armenia Bielefeld
FC Núrnberg
Karlsruhe SC
Bayer Leverkusen
Bayer Uerdingen
Pioneer
Datsun
Canon
Magirus
Minolta
Trigema
BP
Streif
Uhu
Arag
Doppeldusch
Porst
Diebels Alt
Seidensticker
.Grundig
Hettel
Bayer
Bayer
300.000.000
200.000.000
200.000.000
180.000.000
180.000.000
180.000.000
150.000.000
130.000.000
120.000.000
100.000.000
100.000.000
100.000.000
90.000.000
90.000.000
90.000.000
70.000.000
60.000.000
40.000.000
Firmakeppni KR
IIIN ÁRLEGA firmakeppni
knattspyrnudeildar KR verður
haldin í byrjun september nk.
Ilelgina 20,—21. september verð-
ur keppt í riðlum, en úrslita-
keppnin verður viku siðar. Keppt
er utanhúss. Skulu 7 leikmenn
vera i hverju liði auk 4 skipti-
manna. Leiktimi er 2x15 min.
Keppt er um farandbikar, en
núverandi handhafi hans eru
Flugleiðir hf. Lið sigurvegar-
anna fær að auki bikar til eignar
og leikmenn liða nr. 1 og 2
verðlaunapeninga. Þátttökugjald
er kr. 50.000.- fyrir hvert lið.
Þátttöku skal tilkynna fyrir 17.
september i KR-heimilinu.
Athugasemd
Þeir blaðamcnn sem Sigurður
ræðir um f pistli sinum (SS og
gg) telja bréfið ekki svaravert.
„Skagamaðiirinnu —gg (sem er
þó ekki Skagamaður tremuF FH
sjálfur Sigurður Haraldsson) vill
þó engan veginn sitja þegjandi
undir þeim Ijóta áburði sem
Sigurður hefur i frammi i siðustu
setningu bréfsins.
Að halda þvi fram að undirrit-
aöur IcíTÍ! rneÓ Sævar Jónsson <
einhvers konar einelti er bára
buíi C" ekkert annað. Sigurður
segir -gg niíí áður } tsumar
hafa fellt „svipaða dóma . * Pe88U
sambandi vill gg aðcins benda a
tvö atriði. I fyrsta lagi var — gg
ekki að fella neina dóma um leik
Vals og ÍA. Hann sat nefnilega
suður i Reykjavik er leikurinnn
fór fram og vann greinina um
lcikinn upp úr þeim upplýsingum
sem SS senai sí,suður-
—gg sat þvi í engu dómarasæti. I
öðru lagi hefur gg aðeins einu
sinni sett á prent að Sævar hafi
leikið illa. Það var eftir lands-
leikinn við Wales. Og Sævar lék
þá illa. Sævar hefur synilega ekki
látið „lágkúrulega frásagnarlist“
hafa mikil áhrif á sig, þvi hann
hefur yfirleitt leikið vel i sumar.
Bréf SÍKurðuar telur undirritað-
ur þvi ekki eiga rétt á sér.
— 88-
slíkar að með ólikindum má
heita.
Ef litið er á fjárupphæðir sem
vestur-þýsk félög þiggja fyrir að
auglýsa, kemur í ljós, að FC Köln
fær um sem svarar 300 milljónum
króna yfir keppnistímabilið fyrir
að auglýsa Pioneer stereotæki.
Borussia Mönchengladbach og
VFB Stuttart þiggja um 200 millj-
ónir hvort félag fyrir að auglýsa á
peysum sínum Datsun og Canon.
Upphæðin sem Köln tekur inn er
nýtt met að því að talið er. Það
sem félögin auglýsa síðan er allt
milli himins og jarðar, allt frá
UHU-lími (Dortmund) til bensíns
(BP hjá Hamburger SV). Við
skulum til gamans líta yfir lista
vestur-þýsku félaganna og þann
varning sem þau auglýsa. Og þá
upphæð sem hvert félag fær á ári
fyrir sinn snúð.
Golfkeppni
á Hólmsvelli
Vikurbæjarkeppnin í golfi sem er
opin keppni fer fram á Hólms-
velli i Leiru um helgina. Keppt er
í 2., 3. og unglingaflokki á
laugardaK. en i meistaraflokkum
og 1. flokki á sunnudag. Keppnin
hefst kl. 9.00 báða dagana.
Leiknar verða 18 holur.
Þróttardagur
Á SUNNUDAGINN fer fram
Þróttardagur á svæði Þróttar við
Kleppsveg. Þar fara fram margir
kappleikir i yngri flokkunum, og
jafnframt munu Reykjavikur-
meistarar Þróttar frá árinu 1966
mæta íslandsmeisturum Vals það
sama ár. Kaffisala verður jafn-
framt i félagsheimilinu.
Gunnlaugur
gtiiiju. : rn
GUNNLAUGUR Gunn-
laugsson handknatt-
leiksmarkvörður í Hauk-
um hefur tilkynnt félaga-
skipti og gengið í FH,
Gunnlaugur hefur undan-
farin ár verið einn af
aðalmarkvörðum Hauka.
J