Morgunblaðið - 19.10.1980, Qupperneq 6
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Morgunblaöið óskar eftir aö ráöa blaöbera í
Grundir.
Sími44146.
Eldhússtarf
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til eldhús-
starfa nú þegar.
Uppl. í Leikhúskjallaranum milli kl. 14 og 16,
mánudaginn 20. október, (gengið inn frá
Lindargötu).
Atvinna
Óska eftir aö taka aö mér dreifingu á vörum
eöa sölumennsku. Er vanur og kunnugur á
Reykjavíkursvæöinu og einnig á Suður- og
Vesturlandi. Hef góöan sendiferðabíl til
umráöa.
Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 24.10.
merkt: „Sölumennska — 4326“.
Framkvæmdastjóri
saltfisk- og skreiöarframleiðslu í Kanada
N.B. Nickerson & Sons, Limited, er leiöandi fiskveiöafélag í Kanada,
sem veiöir, verkar og selur framleiöslu sína á alþjóöamarkaöi. Þar til
nýveriö hefur framleiösla og sala bolfisks í salt og skreiö veriö
veigalítill þáttur í viöskiptum okkar. En á yfirstandandi ári höfum viö
lagt mun meiri áherslu á þennan þátt starfsemi okkar. Viljum viö auka
framleiöslu og sölu þessara vörutegunda mun meira.
Viö þurfum aö fá fullkomlegan hæfan og reyndan framkvæmdastjóra
til aö taka algjörlega aö sér rekstur núverandi viöskipta okkar og
skipulega aukningu þeirra.
Ef þér teljiö yöur vera þann einstaka aöila, sem viö erum aö leita aö,
biöjum viö yöur aö hafa samband viö:
Peter B. Tait,
P. O. Box 130, North Sydney,
Nova Scotia, B2A 3 M2,
CANADA.
Góöfúslega svarið á ensku.
Járniðnaðarmenn
Plötusmiöir, rafsuöumenn, vélvirkjar og
menn vanir járniönaöi óskast.
Stálsmiðjan hf.,
sími 24400.
Óskum eftir að ráða duglega
verkamenn
til málmsteypustarfa.
Járnsteypan hf.,
sími 24400.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann til
almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta
æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 22. okt.
merkt: „Skrifstofustarf — 4330“.
Rafvirkjar —
Verkstjórn
Orkubú Vestfjarða óskar aö ráða rafvirkja til
verkstjórastarfa meö aösetri í Bolungarvík.
Reynsla í verkstjórn æskileg.
Uppl. gefur Jón E. Guöfinnsson, yfirverk-
stjóri, sími 94-7277 og heima 94-7242.
Orkubú Vestfjarða.
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316
og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Sendill
Óskum aö ráða pilt eða stúlku til sendistarfa
allan daginn.
Framkvæmdastofnun Ríkisins,
Rauðarárstíg 31, sími 25133.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin
afgreiöslustörf:
1. Afgreiðslustarf í varahlutaverslun (bílar).
2. Afgreiöslustarf í varahlutaverslun (búvél-
ar).
3. Afgreiöslustarf í raftækjaverslun vinnutími
kl. 13—18.
4. Afgreiöslustarf í byggingavöruverslun.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra á um-
sóknareyðublöðum sem liggja frammi.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
Verkfræðingar
Tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráöa raforku-
verkfræöing eöa tæknifræðing til starfa við
áætlanagerð fyrir raforkuvirki.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu
v/Tfyggvagötu.
Umsóknarfrestur er til 28. október 1980.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVlKUR
Staða hjúkrunar-
forstjóra
viö Sjúkrahús Hvammstanga er laus til
umsóknar frá 1. jan. 1981.
Laun samkv. kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og
starfsreynslu sendist til stjórnar Sjúkrahúss
Hvammstanga.
Nánari uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma
95-1329.
Sjúkrahús Hvammstanga.
Viðskiptafræðingur
Útflutningsstofnun óskar að ráða viöskipta- !
fræðing til starfa sem fyrst. Nauösynlegt er
aö viðkomandi hafi góöa kunnáttu í ensku og
einu Norðurlandamáli. Góð laun í boöi fyrir !
hæfan starfsmann.
Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Morgunblað-
inu sem fyrst, merktar: „Ú — 4327“. Farið
verður með umsóknir sem trúnaöarmál, sé
þess óskað.
Vélritun —
Innskrift
Óskum eftir að ráða starfskraft á innskriftar-
borö. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta
skilyrði.
Uppl. gefur Jón Hermannsson. Uppl. ekki
veittar í síma.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg,
Síðumúla 16—18.
Járniðnaðarmenn
Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem
vinnur mikiö af nýsmíöi, óskar aö ráöa
járniðnaðarmenn og aöstoöarmenn til starfa
nú þegar.
Uppl. eru gefnar í síma 11987.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun í miöbænum óskar aö ráða
skrifstofustúlku. (Æskilegur aldur 30—40 ár.)
Starfiö krefst reynslu í skrifstofustörfum,
þ.á m. vélritun, sem þó er lítill hluti starfsins.
Laun skv. 12. —14. launaflokki BSRB.
Tilboð merkt: „Vön — 4230“, sendist Morg-
unblaöinu fyrir 25. nóv.
Iðnskólinn
í Reykjavík
Staða
bókavarðar
Umsóknarfrestur um stöðu bókavaröar viö
skólann er framlengdur til 1. nóv.
Umsóknir berist menntamálaráðuneytinu
fyrir þann tíma.
Skólastjóri
Byggingaverk-
fræðingur eða
byggingatækni-
fræðingur
óskast nú þegar til starfa hjá traustum
byggingaverktaka í Reykjavík.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. október nk.,
merkt: „A — 4227“.
Hagfræðingur
með próf frá erlendum háskóla óskar eftir
áhugaveröu starfi. Góö málakunnátta.
Tilboð sendist augld. Mbl. f. 24. okt. merkt:
„H — 4233“.
Mosfellshreppur
leikskóli
Lausar eru eftirtaldar stööur viö leikskólann
aö Hlaöhömrum, Mosfellssveit.
Forstööukona, fóstrumenntun æskileg.
Starfið veitist frá og með 1. janúar 1981.
Fóstrur í heils eða hálfs dags störf.
Umsóknir sendist til skrifstofu Mosfells-
hrepps á þar til gerðum eyöublööum.
Umsóknarfrestur er til 1. nóv. nk. Allar nánari
upp. gefur undirritaöur.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.