Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 55 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi viö Barnaspítala Hrings- ins. Til greina koma fastar næturvaktir eöa hlutavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Fóstra óskast nú þegar til starfa viö Barnaspítala Hringsins. Einnig óskast sjúkraliöar til starfa á sama staö frá 15. janúar nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aöstoöarmaöur viö krufningar óskast aö Rannsóknarstofu Háskólans. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 29000 (240). KLEPPSSPÍT ALINN Iðjuþjálfi óskast til starfa viö sjúkravinnu- deild spítalans. Einnig óskast aöstoöarfólk nú þegar á sjúkravinnudeild. Æskileg menntun og/eöa starfsreynsla t.d. við handavinnukennslu. Upplýsingar um störf þessi veitir yfiriöjuþjálfi eöa hjúkrunarforstjóri spítalans í síma 38160. Reykjavík, 19. október 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍT ALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Kjötvinnsla Óskum eftir aö ráöa mann vanan kjötvinnslu í kjötiönaðardeild okkar. Upplýsingar á skrifstofunni á mánudag. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. Sími 86112. Véltæknifræðingur íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráöa vél- tæknifræðing til starfa í verkáætlanadeild. Ráöning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverzlun Sigfúar Eymundssonar, Reykjavík og bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 27. október 1980 í pósthólf 244, Hafnarfiröi. íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. Verksmiðjustörf Óskum eftir fólki til starfa við plastpoka- framleiðslu. Uppl. ekki í síma. Hverfiprent h.f., Skeifunni 4. Reykjavík. Bókhald Get aöstoðaö lítiö fyrirtæki í Reykjavík eöa nágrenni viö bókhald, bréfaskriftir o.fl. Sendiö nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Bókhald — 4228.“ Laust starf Starf eftirlitsmanns viö Skilorðseftirlit ríkisins er laust til umsóknar. Starfssviö: Eftirlit meö ungu fólki sem hlotið hefur skilorösbundna ákærufrestun, svo og eftirlit meö þeim, sem hlotið hafa skilorös- bundna reynslulausn úr fangelsi. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi frá háskóla í félagsráðgjöf, uppeldisfræöi eöa félagsfræöi eöa prófi frá kennaraháskóla. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 1. nóv- ember nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 15. október 1980. Ríkisféhirðir vill ráða starfsmann strax til skrifstofustarfa. Umsóknir sendist til ríkisféhirðis, Arnarhvoli 101 Reykjavik. Iðnaðarstörf Viö leitum eftir starfskröftum til neöan- greindra starfa: 1. málmsmiö í sérsmíðadeild. 2. rafvirkja í hlutastarf. 3. iðnverkafólk. Uppl. hjá framkvæmdastjóra. Hf. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Skrifstofumaður Reglusamur skrifstofumaöur óskast sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Landbúnaður — 4223“. Varahlutaumsjón Dráttarvélaumboö óskar aö ráða mann til aö sjá um varahlutalager aö öllu leytl. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Fram- tíöarstarf — 4222“. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Fíat 125 P árg. 1980 Ford Escort árg. 1974 Chevrolet Vega árg. 1974 Skoda Pardus árg. 1976 Fíat 128 árg. 1972 Honda 900 mótorhjól árg. 1979 Einnig Fíat 125 P árg. 1977 og Sunbeam Hunter árg. 1970 óskemmdir. Bílarnir og mótorhjóliö eru til sýnis á réttingarverkstæði Gísla og Trausta Trönu- hrauni 1, Hafnarfiröi mánudaginn 20. okt. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora aö Siöumúla 39 fyrir kl. 17 þriöjudaginn 21. okt. Almennar tryggingar h.f. Tilboð óskast í rekstur Hafnarbaðanna við Grandagarð í Reykjavík Tilboösgögn má sækja á skrifstofu Reykja- víkurhafnar Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 4. hæö. Skilafrestur tilboða er til 3. nóvember 1980 og skal tilboöum skilað á sama staö. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiöar skemmdar eftir árekstra: Honda Civic árg. 1979. Daihatsu Charade árg. 1980. Opel Record árg. 1976. Toyota Mark II árg. 1974. Lada 1200 station árg. 1974. Ford Cortína 1600 árg. 1976. Fíat 125 P árg. 1978. Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilað eigi síöar en þriöjudaginn 21. þ.m. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. sími 82500. húsnæöi óskast Salur óskast — 80 ferm. Félagasamtök óska eftir aö taka á leigu húsnæöi fyrir félagsstarfsemi. Æskileg stærö ca. 80 ferm. Uppl í síma 53672. Óskum eftir að taka á leigu ca. 100 ferm. skrifstofuhúsnæði fyrir verk- fræöistofu. Helst er óskað eftir innréttuöu húsnæöi í eöa nálægt Múlahverfi, en annað kemur einnig til greina. Svör sendist augld. Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „V — 4231“. húsnæöi i boöi Einimelur Til sölu er einbýlishús á tveimur hæöum, stór og fallegur garður og tvöfaldur bílskúr. Til greina kemur, aö taka 5 herbergja íbúö á fyrstu hæö í vesturbænum upp í greiöslu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi tilboö inn á blaöiö merkt: „Einimelur — 4232“. Hafnarfjörður Skrifstofuherbergi er til leigu viö Strandgötu. Nánari uppl. í síma 50111 þriöjudag og föstudag kl. 2—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.