Morgunblaðið - 19.10.1980, Page 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til leigu
húsnæöi ;
/ boöi í
4ra herb. íbúð til leigu í Malmö,
Svíþjóö (Aöeins 40 mín meö
flugbátnum til Kaupmannahafn-
ar). Húsgögn fylgja. Leigist frá
áramótum. Leigutími 1 ár í senn.
Engin fyrirframgreiösla. Húsal.
kr. 1.150 sænskar pr. mán.
Vantar svipaöa íbúö á Stór-
Reykjavíkursvæóinu frá sama
tima. Æskilegt aö húsgögn fylgi.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir
1. nóv. merkt: .Gagnkvæm
viöskipti — 4496".
Keflavík
3ja herb. efri hæö í tvíbýli. Sér
inngangur. íbúöin er í góöu
ástandi. Verö 25—26 millj. Raö-
hús á tveimur hæöum í góöu
ástandi. Bílskúr. Verö 55 millj.
Viölagasjóöshús í góöu ástandi.
Stendur sér. Verö 44 — 45 millj.
Einbýlishús í Garöahverfi. Skipti
á sérhæö eóa góöri íbúö kemur
til greina. Verö 65 millj.
Garður
Fokheld einbýlishús bæöi
steinsteypt og úr timbri. Hag-
stæöir greiösluskilmálar. 120 fm
einbýlishús ásamt stórum bíl-
skúr. VerÖ 28 millj.
Sandgerði
Glæsileg efri hæö sem ný, ásamt
I bílskúr. Laus strax. Viölaga-
sjóöshús í góöu ástandi. Fjöldi
annarra eigna á söluskrá, bæöi
sérhæöir og einbýlishús.
Hjá okkur er úrvalió.
Eignamiólun Suðurneaja
Hafnargötu 57, sími 3868.
i
Glœsilegt úrval
af teppum, mottum, rétthyrning-
um úr 100% ull, bómull, nylon og
acryl.
Teppasalan s.f.
Hverfisgötu 49, sími 19692.
Ljósritun
meóan þér bíöiö.
Laufásveg 58 — Sími 23520.
Hey til sölu
Uppl. í síma 99-5325.
Ung kona
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboö sendist Mbl.
merkt: „V — 4495 “
Kaupmenn
— Iðnrekendur
Vil taka aö mér aö leysa út
vörusendingar og leggja fram
penlnga. Tilboö merkt: „Viö-
sklpti — 4229“ sendist augld.
Mbl. fyrir 22.10.
Gull — Silfur
Kaupum brotagull og silfur,
einnig mynt og minnispeninga úr
gulli og silfri. Staögreiösla. Opiö
11—12 f.h. og 5—6 e.h.
íslenskur útflutningur, Ármúla 1,
sími 82420.
I.O.O.F. 10 = 16210208% =
Cons.
□ Akur 5980101814 = 2
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aó Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 19. okt.:
1. kl. 10. — Gönguferö á Hengil
(Skeggi 803 m) Fararstjóri: Sig-
urbjörg Þorsteinsdóttir. Verö kr.
4.000,-
2. kl. 13. — Innsti-dalur —
Húsmúll. Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 4.000 -
Fariö frá Umferöarmiöstöölnni
austanmegin. Farmiðar v/bft.
Feröafélag fslands.
Í
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 19.10 kl. 13
Helgafell meö Kristjáni M. Bald-
urssyni eöa létt ganga um Búr-
fellsgjá, upptök Hafnarfjaröar-
hrauna. Verö 3000 kr.
Fariö frá BSÍ vestanveröu, í
Hafnarf. v. kirkjugaröinn.
Veturnáttaferð um næstu helgi.
Útivist.
KFUM - KFUK
Kristniboössamkoma veröur í
kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg
2B í umsjá Katrínar Guölaugs-
dóttur og Gísla Arnkelssonar.
Teklö veröur á móti gjöfum til
kristniboösins. Allir eru vel-
komnir.
□ Mlmir 598010207 — 1 Atk.
Frl.
Safnaðarfélag
Keflavíkurkirkju
heldur félags- og vinnufund
mánudaginn 20. okt. kl. 20 í húsi
aldraöra, Suöurgötu 12—14.
Stjórnin.
Ármenningar
Sunddeild
Æfingar eru byrjaöar í Sundhöll
Reykjavíkur. Sund á mánud.,
miövikud og fimmtud kl. 19.
Þjálfarar Brynjólfur Björnsson
og Hreinn Jakobsson.
Sundknattleikur.
Mánud. kl. 20.30 og fimmtud. kl.
19.45. Nýir félagar velkomnlr.
Innritun á æfingatímum.
Stjórnin.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 (húsi félaganna aö
Hverflsgötu 15. Fjáröflun i hús-
sjóö. Ræöumaöur Benedikt
Arnkelsson. Allir velkomnir.
Elím Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn
samkoma kl. 17. Bogi Pétursson
frá Akureyri talar. Allir eru vel-
komnir.
Fíladelfía
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.
Aöeins fyrir söfnuóinn. Almenn
guösþjónusta kl. 20. Jónas
Kristenson talar og kveður. Fjöl-
breyttur söngur.
I dag kl. 10.30 Fjölskyldu-
guösþjónusta. Börn og fulloröin
velkomin. Kl. 20: Bæn. Kl. 20:30
Hjálþræöissamkoma. Heimila-
sambandssystur taka þátt í
samkomunni. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 16. Heimilasam-
band.
Hörgshlíö
Samkoma í kvöld kl. 8.
Fótsnyrting
hjá Laugarneskirkju er á föstu-
dögum kl. 8.30—12.00 fyrir 67
ára og eldri. Pantanir á sama
tíma í síma 34516 annars hjá
Þóru í síma 32157.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Lögtaksúrskurður —
Njarðvík
Að beiðni bæjarsjóðs Njarðvíkur úrskurðast
hér með aö lögtak má fara fram til tryggingar
gjaldföllnu útsvari og aðstööugjöldum ársins
1980 í Njarðvík allt auk vaxta og kostnaöar.
Lögtakið má fara fram að liðnum 8 dögum
frá birtingu þessa úrskurðar.
Bæjarfógetinn í Njarðvík,
13. október 1980.
Jón Eysteinsson.
fundir — mannfagnaöir
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
í Reykjavík
heldur spila- og skemmtifund laugardaginn
L5. okt. n.k. kl. 20:30 í Domus Medica.
Fjölmennið.
Stjórn- og skemmtinefnd.
Lífeyrissjóöurinn Hlíf
auglýsir
Sjóðsfélagsfundur verður haldinn að Hótel
Sögu, Bláasal, laugardaginn 25. október kl.
14.
Dagskrá samkv. reglugerð sjóðsins.
Stjórnin.
Opið 1—5
Bátur til sölu
87 tonna (nýmæling) eikarbátur til sölu. í
bátnum er nýleg aöalvél og Ijósavél og er
báturinn í mjög góðu ásigkomulagi. Allar
upplýsingar gefur
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suöurlandsbraut 6, sími 81335.
Skip til sölu
65 lesta eikarbátur. Nýleg vél.
66 lesta stálbátur, allur nýendurbyggður.
100 lesta stálbátur.
Allir bátarnir eru í sérlega góðu standi.
Skipasala Suðurnesja
Garðar Garðarsson lögm.,
símar 1723 og 1733, Keflavík.
Payloader til sölu
Ámokstursvél International, H 30.B. meö
1200 lítra skóflu. Uppl. f símum 66391 og
43977 á kvöldin og um helgar.
Kópavogur — Kópavogur
Spilakvöld sjálfstaBöisfélaganna veröur þriöjudaginn 21. í Sjálfstæöis-
húsinu Hamraborg 1, 3. hæö kl. 21.00.
F'ölmenniö Stjórnln.
Félag Sjálfstæðismanna í
Árbæjar- og Seláshverfi
heldur aöalfund í félagsheimlllnu aö
Hraunbæ 102 B, neörl jaröhæö,
þriöjudaginn 21. 10. næslkomandi
klukkan 8.30 e.h.
Venjuleg aöalfundarstörf
Gestur fundarins veröur Eggert
Haukdal alþingismaöur. Kaffiveit-
ingar aö loknum fundi.
Stiórntn.
Fulltrúaráð Sjálfstæðis-
félaganna í Rangárvalla-
sýslu
heldur fund sunnudaginn 19. október kl. 16 í
Verkalýöshúsinu Hellu. Formaöur Sjálfstæö-
isflokksins Geir Hallgrímsson ræöir um hvaö
efst er á baugi í þingbyrjun.
Fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allt sjálf-
stæöisfólk velkomiö.
Stjórnin.
Félag Sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Aðalfundur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn
fimmtudaginn 23. október í Valhöll
Háaleltisbraut 1. Fundurinn hefst kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfund-
arstörf. Ellert B. Shcram flytur ræðu.
Stjórnin.
Hverfafélag sjálfstæðismanna
í Hlíöa- og Holtahverfi
Aðalfundur
veröur haldinn ( Valhöll mánudaginn 20.
október kl. 20.30.
Gestur fundarins veröur Ólafur B. Thors.
Mætiö stundvíslega
Stjórnin
Ólafur B. Thors
Félag Sjálfstæðismanna
í Langholti
Aðalfundur
félagsins veróur haldinn fimmtudag-
inn 23. október á Langholtsvegi 124.
Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Ólafur B.
Thors ræöumaöur.
Stjórnin.
Félag Sjálfstæöismanna
í vestur og miðbæjarhverfi
Aðalfundur
félagsins veröur haldinn, þriöjudagim
21. okt í Valhöll, Háaleitisbraut 1
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Ræóumaöur: Markús ðrn Antonsson.
L
W-jg
iM
Mm.
Akranes
Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Akranesl
boöar til almenns stjórnmálafundar í Sjálf-
stæölshúsinu, Heiöargeröl 20, mánudaginn
20. október kl. 20.30.
Fundarefni:
Kjördæmamáliö og kosningalöggjöfin.
Framsögumenn:
Matthías Bjarnason alþingismaöur og Árnl
Grétar Finnsson hrl.
Félagar fjölmenniö og taklö meö ykkur gestl.
Stjórnin.