Morgunblaðið - 19.10.1980, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
67
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
BSR - Hreyfill
— Bæjarleiðir
Þremur umferðum af fimm er
lokið í tvímenningskeppninni
hjá bílstjórunum og er staða
efstu para þessi:
Daníel Halldórsson
— Ester Jakobsdóttir 380
Gísli Tryggvason
— Guðlaugur Nielsen 370
Guðmundur Magnússon
— Kári Sigurjónsson 358
Anton Guðjónsson
— Stefán Gunnarsson 354
Gunnar Oddsson
— Tómas Sigurðsson 351
Agúst Benediktsson
— Þórhallur Halldórsson 350
Cyrus Hjartarson
— Hjörtur Cyrusson 350
Fjórða umferðin verður spiluð
á mánudag í Hreyfilshúsinu og
hefst keppnin kl. 20.
Bridgefélagið
Ásarnir Kópavogi
Ætlunin var að hefja þriggja
kvölda Monrad-sveitakeppni sl.
mánudag, en sökum léiegrar
mætingar var slegið upp í eins
kvölds hraðsveitarkeppni með
þátttöku aðeins 5 sveita. Úrslit
urðu:
1. Hermann Lárusson, Lárus
Hermannsson, Ólafur Lárusson
og Jón Baldursson 542 stig.
2. Ármann J. Lárusson, Jón Páll
Sigurjónsson, Svavar Björnsson
og Sigfinnur Snorrason 528 stig.
Meðalskor 540 stig.
A mánudaginn kemur verður
enn reynt að efna til þriggja
kvölda Monrad-sveitakeppni og
skorað er á spilara að mæta. Ef
ekki rætist úr þátttöku hjá
félaginu, liggur ekki annað fyrir
en að leggja það niður. Spila-
mennska hefst kl. 19.30. Spilað
er í Fél.heim. Kóp.
Allir velkomnir.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Nú er aðeins einni umferð
ólokið í hausttvímenning B.R. og
spennan í hámarki. Röð efstu
para og jafnframt þeirra er
skipa A-riðil næsta miðvikudag
er þessi:
Hrólfur Hjaltason
— Sigurður Sverrisson 541
Egill Guðjohnsen
— Þórir Sigurðsson 536
Guðbrandur Sigurbergsson
— Oddur Hjaltason 535
Guðmundur Pétursson
— Karl Sigurhjartarson 535
Sigfús Árnason
— Jón P. Sigurjónsson 528
Bragi Hauksson
— Sigríður Sóley 528
Guðmundur Hermannsson
— Sævar Þorbjörnsson 526
Jón Baldursson
— Valur Sigurðsson 521
Hjalti Elíasson
— Páll Hjaltason 519
Guðmundur Arnarsson
— Sverrir Ármannsson 506
Gestur Jónsson
— Sverrir Kristinsson 502
Jón Hjaltason
— Hörður Arnþórsson 501
Gísli Hafliðason
— Sigurður B. Þorsteinsson 498
Sígfús Þórðarson
— Vilhjálmur Pálsson 494
Meðalskor er 468 stig.
Miðvikudaginn 29. október
hefst aðalsveitakeppnin, og eru
spilarar beðnir að skrá sveitir
sínar á næsta keppniskvöldi.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Fjórum umferðum af fimm er
lokið í tvímenningskeppninni og
er staða efstu para þessi:
Halldór Helgason
— Sveinn Helgason 739
Elín Jónsdóttir
— Sigrún Ólafsdóttir 736
Böðvar Guðmundsson
— Hans Nielsen 727
Ingibjörg Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 725
Bragi Bjarnason
— Hreinn Hjartarson 723
Brandur Brynjólfsson
— Þórarinn Alexandersson 714
Magnús Oddsson
— Þorsteinn Laufdal 708
Birgir Sigurðsson
— Hjörtur Bjarnason 697
Gísli Stefánsson
— Jón Stefánsson 696
Kristján Ólafsson
— Runólfur Sigurðsson 693
Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 690
Gísli Guðmundsson
— Vilhjálmur Guðmundsson 681
Meðalskor 660.
Síðasta umferðin verður spil-
uð á fimmtudaginn kemur í
Hreyfilshúsinu og hefst keppnin
kl. 19.30.
Al (il.YSINÍ.ASIMINN KK:
22480
SINDRA
STALHE
Fyrirliggjandi í birgðastöð
svartar og
galvaniseraðar pípur
% - - 5“
% - - 4“
Borgartúni 31 sími 27222
IKEA — vöruhúsakeöjan sérhaefir sig í húsbúnaöi og
leggur áherzlu á aö selja vandaöa vöru viö vægu verði.
IKEA rekur vöruhús víða um heim og býöur viöskiptavin-
um sínum gífurlegt úrval af öllu, sem heimiliö þarfnast:
húsgögn, gólfteppi, gluggatjöld, innréttingar, lampa og
Ijós, dúka, dýnur og sængurver, leikföng, búsáhöld,
smávörur ásamt mörgu, mörgu fleiru.
IKEA hefur nú í rúmt ár rekið pöntunarþjónustu í hjarta
höfuðborgarinnar aö Aöalstræti 9, 2. hæð viö góðan
oröstír og ört vaxandi hóp viöskiptavina, enda nýtur
íslenzkur viðskiptavinur sama verös og þeir, sem eiga
kost á aö koma í sjálf vöruhúsin, án álagningar
hérlendis, — aðeins fragt og aðflutningsgjöld bætast viö.
í 230 síöna vörulista sjáiö þér myndir og greinilega
lýsingu af vörum, sem IKEA hefur að bjóöa, ásamt veröi
við hverja vörutegund.
Verið velkomin í sýningarsal IKEA í Aðalstræti 9, þar sem
þér fáið ráðleggingar og frekari upplýsingar eöa hringið
og biöjið um IKEA-vörulistann, sem er ókeypis.
á íslandi, Aðalstræti 9, (Miðbæjarmarkaðnum). Sími 17215.