Morgunblaðið - 19.10.1980, Page 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
XJCHfUJ
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ-19. APRÍL
Farðu varlrKa i da« ok taktu
enKa áhættu sérstakleKa ekki
1 fjármálum.
NAUTIÐ
20. AI’RfL—20. MAl
Taktu þart róleKa í daK (>K
vertu ekki að erfiða við það
sem þú Ketur látið aðra Kera
fyrir þÍK.
TVÍBURARNIR
21. MAf-20. JÍINÍ
Vinur þinn sem á við fjár
haKsleK vandra'ði að stríða
mun leita til þin.
KRAB
21.JÚN
l»ú skalt ekki stofna til nýrra
skulda fyrr en þú hefur
horgar þa*r ^omlu.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
l>ú munt að ollum likindum
ma’ta nokkrum erfiðleikum í
daK en þeir eru ekki meiri en
svo að þú Ketur auðveldleKa
yfirstÍKÍð þá.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Láttu ekki ahyKKjur. sem að
ollum likindum munu reyn
ast óþarfar. halda voku fyrir
þér.
Wh\ VOGIN
PTiSd 23. SEPT.-22. OKT.
Gættu þess að vera ekki of
fljótur. taktu enxar ákvarð-
anir án þess að athuKa fyrst
allar aðstæður.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu heima i daK ok jafnaðu
þÍK eftir athurði helKarinn-
ar.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>að er Kott að hafa sjálfs-
traust. en allt er best 1 hófi.
Kfftti þess að ofmetnast ekki.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vertu heima i daK. þú munt
fá óva'nta <>k ánæxjuleKa
upphrinKtnKU.
fjfjjl VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Sparsemí er dyKKð en allt er
hest i hófi. Ka ttu þess að láta
niskuna ekki ná yfirráðum.
FISKARNIR
19.FEB.-20. MARZ
Ga'ttu þess að vera ekki
heima i daK LeiðinleKur ætt-
inKÍ þinn hefur huKsað sér að
heimsækja þÍK
TOMMI OG JENNI
FClTI-KlSI
SýNPIST miklu
(áRemnri er
RiAteiKNAtt. A
HONIUM SNEItU
> LAM6VBG1MN
bm ekki tvee
X-9
© Bulls
PÓTT þó VITlR A£> CYBIL
íé 06TTIR MÍN-.
HtuO tú
AÐ GETI
VART
Af>
I
í
!
i
f
I
VI0
SJÁUM
TIL ...
KALLAOU
hana uat oo
SESOU AP ÉG CTU
AP S»PA*T ItPT... CKI
APEIN4
HENNI
LJÓSKA
FERDINAND
/
SMÁFÓLK
NQ /MARCIE, IT HAD
T00 MANV F00TN0TE5...
I HATE FOOTNOTE5!
UJHV 5H0ULP I KEEP
LOOKINé AT THE
B0TT0M 0F THE PA6E 7 <
IFTHEVCAN'T PUTTHE
W0RP5 WHERE l'M
LOOKINé I WON'T KEAP'EM
Laukotu viA bók þina, herraT Nei, Magga. þ»A voru of marg- Hvi ætti ég að horfa stöðugt á Ef þeir geta ekld hunakaet tll
ar neðanmálögreinar. Ég hata blaðeiðubotninn? að staðoetja orðin þar sem ég er
neðanmálegreinar! að leaa, les ég þau ekki.
Ótryggt ástand í Póllandi
hafði áhrif á þátttöku vest-
rænna spilara í Philip Morris-
keppninni, sem haldin var í
Varsjá í lok ágúst. En þó tóku
þar þátt um 700 spilarar frá
löndum austan tjalds auk
nokkurra frá Finnlandi og Sví-
þjóð. Pólverjarnir fjölmenntu
eðlilega, enda ræður bridge þar
lögum og lofum í hugíþróttum.
Norður gaf, allir utan hættu.
Norður
S. 95
H. Á98742
T. -
L. K10532
Vestur Austur
S. KDG2 S. 1076
H. G53 H. D10
T. G98432 T. K765
L. - L. G876
Suöur
S. Á843
H. K6
T. ÁD10
L. ÁD94
Spil þetta kom fyrir í móti
þessu og þegar tveir Pólverjar
voru með spil n-s varð norður
sagnhafi í 7 laufum eftir æði
margar og flóknar sagnir.
Austur spilaði út spaðasjö.
Vissulega var útlitið gott í
upphafi en syrti heldur í álinn
þegar vestur lét tígul í tromp-
ásinn í slag nr. 2. Norður lét þá
spaða í tígulásinn og spilaði
síðan þrisvar hjarta og tromp-
aði í blindum en austur lét
spaða.
Með þessu hafði sagnhafi
fríspilað hjartalitinn og næst
trompaði hann spaða á hend-
inni og spilaöi hjarta. Austur
réð ekki við þetta. Hann valdi
að láta tígul í þetta sinn og svo
var einnig um blindan. Næsta
hjarta trompaði austur en í
blindum var trompað betur. Og
slagirnir, sem eftir voru,
reyndust auðveld bráð. Tekið á
laufdrottningu, tígull trompað-
ur heima, tekið á laufkóng og
hjartasjöið varð þrettándi slag-
urinn.
Snyrtilega og örugglega unn-
ið spil.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í undanúrslitum skákþings
Sovétríkjanna kom þessi staða
upp í skák þeirra Panchenko
og Vitolins. sem hafði svart og
átti leik.
26. — Bd3! (vinnur skiptamun)
27. Dxd3 - Dxf3, 28. Dc4+ -
Kd7 og hvítur gafst upp. Sigur-
vegari á mótinu varð gamall
kunningi okkar íslendinga Ev-
geny Vasjukov, en Panchenko
varð í öðru sæti.